„Dularfullt ljós á himni“ reyndist eldflaug SpaceX Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. desember 2017 10:21 Geimskot SpaceX þótti minna um margt á innrás geimvera, eins og slíkar árásir eru gjarnan túlkaðar í bíómyndum. Vísir/EPA Eldflaug frá bandaríska fyrirtækinu SpaceX vakti athygli og furðu íbúa Kaliforníu-ríkis í gær. Flauginni var skotið á loft síðdegis og myndaði sérstaklega áberandi rák á himni. Ringlaðir áhorfendur hringdu í fréttastofur vegna eldflaugarskotsins og spurðust fyrir um það sem fyrir augu bar. Þá stigu ökumenn út úr bifreiðum sínum á hraðbrautum í Los Angeles til þess að virða fyrir sér herlegheitin. Slökkviliðið borgarinnar neyddist enn fremur til að senda út tilkynningu þess efnis að „dularfulla ljósið á himninum“ væri á ábyrgð SpaceX. Umrætt skot SpaceX er það átjánda, og jafnframt það síðasta, á árinu. Um borð í eldflauginni voru tíu gervihnettir sem koma átti á sporbaug um jörðu. Geimskot SpaceX þann 15. desember síðastliðinn var sögulegt en það var í fyrsta sinn sem fyrirtækið endurnýtti bæði eldflaugina sem og geimfarið, sem skotið var á loft.What a show @SpaceX what a show! #spacex pic.twitter.com/ca8zgN7I3Z— Danny Sullivan (@dannysullivan) December 23, 2017 Þá höfðu nokkrir Twitter-notendur á orði að eldflaugaskotið hefði minnt um margt á geimveruinnrásir eins og þær eru gjarnan túlkaðar í bíómyndum. Eigandi fyrirtækisins, athafnamaðurinn Elon Musk, tók þátt í gríninu og sagði geimverur „svo sannarlega“ hafa verið á ferð í gærkvöldi.It was definitely aliens— Elon Musk (@elonmusk) December 23, 2017 Bandaríkin SpaceX Tækni Tengdar fréttir Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ 11. desember 2017 21:29 Lentu fjórtándu eldflauginni á árinu SpaceX flutti tíu gervihnetti á sporbraut um jörðina. 9. október 2017 13:13 Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur. 15. desember 2017 15:07 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Sjá meira
Eldflaug frá bandaríska fyrirtækinu SpaceX vakti athygli og furðu íbúa Kaliforníu-ríkis í gær. Flauginni var skotið á loft síðdegis og myndaði sérstaklega áberandi rák á himni. Ringlaðir áhorfendur hringdu í fréttastofur vegna eldflaugarskotsins og spurðust fyrir um það sem fyrir augu bar. Þá stigu ökumenn út úr bifreiðum sínum á hraðbrautum í Los Angeles til þess að virða fyrir sér herlegheitin. Slökkviliðið borgarinnar neyddist enn fremur til að senda út tilkynningu þess efnis að „dularfulla ljósið á himninum“ væri á ábyrgð SpaceX. Umrætt skot SpaceX er það átjánda, og jafnframt það síðasta, á árinu. Um borð í eldflauginni voru tíu gervihnettir sem koma átti á sporbaug um jörðu. Geimskot SpaceX þann 15. desember síðastliðinn var sögulegt en það var í fyrsta sinn sem fyrirtækið endurnýtti bæði eldflaugina sem og geimfarið, sem skotið var á loft.What a show @SpaceX what a show! #spacex pic.twitter.com/ca8zgN7I3Z— Danny Sullivan (@dannysullivan) December 23, 2017 Þá höfðu nokkrir Twitter-notendur á orði að eldflaugaskotið hefði minnt um margt á geimveruinnrásir eins og þær eru gjarnan túlkaðar í bíómyndum. Eigandi fyrirtækisins, athafnamaðurinn Elon Musk, tók þátt í gríninu og sagði geimverur „svo sannarlega“ hafa verið á ferð í gærkvöldi.It was definitely aliens— Elon Musk (@elonmusk) December 23, 2017
Bandaríkin SpaceX Tækni Tengdar fréttir Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ 11. desember 2017 21:29 Lentu fjórtándu eldflauginni á árinu SpaceX flutti tíu gervihnetti á sporbraut um jörðina. 9. október 2017 13:13 Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur. 15. desember 2017 15:07 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Sjá meira
Vill senda menn aftur til tunglsins og svo til Mars "Að þessu sinni munum við ekki bara stinga niður fána og skilja eftir fótspor okkar.“ 11. desember 2017 21:29
Lentu fjórtándu eldflauginni á árinu SpaceX flutti tíu gervihnetti á sporbraut um jörðina. 9. október 2017 13:13
Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur. 15. desember 2017 15:07