Newcastle áfram á sigurbraut | Öll úrslit dagsins í ensku úrvalsdeildinni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. september 2017 16:00 Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle, fagnar sigurmarki sínu gegn Stoke. vísir/getty Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Newcastle United heldur áfram á sigurbraut en liðið vann 2-1 sigur á Stoke City á St. James' Park. Með sigrinum komst Newcastle upp í 4. sæti deildarinnar. Christian Atsu kom Newcastle yfir á 19. mínútu en Xherdan Shaqiri jafnaði metin á 57. mínútu. Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle, skoraði sigurmarkið á 68. mínútu. Hann skoraði einnig sigurmarkið gegn Swansea City um síðustu helgi. Huddersfield og Leicester City skildu jöfn á Kirkless-vellinum. Lokatölur 1-1. Laurent Depoitre kom Huddersfield yfir á upphafsmínútu seinni hálfleiks með sínu fyrsta marki fyrir félagið. Gleðin var skammvinn því Jamie Vardy jafnaði metin í 1-1 úr vítaspyrnu á 50. mínútu og þar við sat. Ekkert mark var skorað í leik West Brom og West Ham á The Hawthornes. West Ham tapaði fyrstu þremur leikjum sínum en hefur nú fengið fjögur stig í síðustu tveimur leikjum.Manchester City slátraði Watford, 0-6, þar sem Sergio Agüero skoraði þrennu.Burnley náði í stig gegn Liverpool á Anfield. Lokatölur 1-1.Í hádegisleiknum vann Southampton 0-1 útisigur á Crystal Palace. Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Tottenham - Swansea | Er Wembley farinn að skila Tottenham sigrum? Tottenham vann langþráðan sigur á Wembley í Meistaradeildinni í vikunni og fær nú tækifæri að vinna annan leikinn á þessum tímabundna heimavelli sínum á aðeins fjórum dögum. 16. september 2017 18:15 Fimmtán marka vika hjá City-mönnum Manchester City fullkomnaði frábæra viku með 0-6 útisigri á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Agüero skoraði þrennu í leiknum. 16. september 2017 15:45 Tap í fyrsta leik hjá Hodgson Crystal Palace og Southampton mættust í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Roy Hodgson með Palace. Fyrir leikinn sat Crystal Palace í neðsta sæti deildarinnar án stiga og engin mörk skoruð. 16. september 2017 13:15 Í beinni: Liverpool - Burnley | Jóhann Berg mætir á Anfield Liverpool og Burnley mættust á Anfield í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Liverpool tapaði stórt í síðustu umferð fyrir Manchester City. 16. september 2017 16:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Sex leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag. Newcastle United heldur áfram á sigurbraut en liðið vann 2-1 sigur á Stoke City á St. James' Park. Með sigrinum komst Newcastle upp í 4. sæti deildarinnar. Christian Atsu kom Newcastle yfir á 19. mínútu en Xherdan Shaqiri jafnaði metin á 57. mínútu. Jamaal Lascelles, fyrirliði Newcastle, skoraði sigurmarkið á 68. mínútu. Hann skoraði einnig sigurmarkið gegn Swansea City um síðustu helgi. Huddersfield og Leicester City skildu jöfn á Kirkless-vellinum. Lokatölur 1-1. Laurent Depoitre kom Huddersfield yfir á upphafsmínútu seinni hálfleiks með sínu fyrsta marki fyrir félagið. Gleðin var skammvinn því Jamie Vardy jafnaði metin í 1-1 úr vítaspyrnu á 50. mínútu og þar við sat. Ekkert mark var skorað í leik West Brom og West Ham á The Hawthornes. West Ham tapaði fyrstu þremur leikjum sínum en hefur nú fengið fjögur stig í síðustu tveimur leikjum.Manchester City slátraði Watford, 0-6, þar sem Sergio Agüero skoraði þrennu.Burnley náði í stig gegn Liverpool á Anfield. Lokatölur 1-1.Í hádegisleiknum vann Southampton 0-1 útisigur á Crystal Palace.
Enski boltinn Tengdar fréttir Í beinni: Tottenham - Swansea | Er Wembley farinn að skila Tottenham sigrum? Tottenham vann langþráðan sigur á Wembley í Meistaradeildinni í vikunni og fær nú tækifæri að vinna annan leikinn á þessum tímabundna heimavelli sínum á aðeins fjórum dögum. 16. september 2017 18:15 Fimmtán marka vika hjá City-mönnum Manchester City fullkomnaði frábæra viku með 0-6 útisigri á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Agüero skoraði þrennu í leiknum. 16. september 2017 15:45 Tap í fyrsta leik hjá Hodgson Crystal Palace og Southampton mættust í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Roy Hodgson með Palace. Fyrir leikinn sat Crystal Palace í neðsta sæti deildarinnar án stiga og engin mörk skoruð. 16. september 2017 13:15 Í beinni: Liverpool - Burnley | Jóhann Berg mætir á Anfield Liverpool og Burnley mættust á Anfield í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Liverpool tapaði stórt í síðustu umferð fyrir Manchester City. 16. september 2017 16:00 Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Sjá meira
Í beinni: Tottenham - Swansea | Er Wembley farinn að skila Tottenham sigrum? Tottenham vann langþráðan sigur á Wembley í Meistaradeildinni í vikunni og fær nú tækifæri að vinna annan leikinn á þessum tímabundna heimavelli sínum á aðeins fjórum dögum. 16. september 2017 18:15
Fimmtán marka vika hjá City-mönnum Manchester City fullkomnaði frábæra viku með 0-6 útisigri á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Sergio Agüero skoraði þrennu í leiknum. 16. september 2017 15:45
Tap í fyrsta leik hjá Hodgson Crystal Palace og Southampton mættust í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni en þetta var fyrsti leikur Roy Hodgson með Palace. Fyrir leikinn sat Crystal Palace í neðsta sæti deildarinnar án stiga og engin mörk skoruð. 16. september 2017 13:15
Í beinni: Liverpool - Burnley | Jóhann Berg mætir á Anfield Liverpool og Burnley mættust á Anfield í ensku úrvaldsdeildinni í dag en Liverpool tapaði stórt í síðustu umferð fyrir Manchester City. 16. september 2017 16:00