Mourinho: Þetta verður engin leikhúsferð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. janúar 2017 07:58 Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United. Vísir/Getty Einn af stórleikjum tímabilsins fer fram í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool á Old Trafford. Bæði lið hafa verið að spila frábærlega að undanförnu. United hefur ekki tapað í síðustu ellefu deildarleikjum sínum (unnið síðustu sex) og Liverpool ekki í síðustu sex. Rauði herinn hans Jürgen Klopp er í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði Chelsea, en rauðu djöflarnir hafa verið að klífa töfluna síðustu vikurnar eftir erfiða byrjun og eru nú í sjötta sætinu, fimm stigum á eftir Liverpool. United vann í gær 2-0 sigur á Hull í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í ensku deildabikarkeppninni en Liverpool leikur gegn Southampton í kvöld í sömu keppni. Sjá einnig: Man Utd í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin „Þetta verður engin leikhúsferð hjá stuðningsmönnum,“ sagði Mourinho um leikinn en Old Trafford, heimavöllur United, hefur oft verið kallaður „leikhús draumanna“.Mourinho og Klopp fallast í faðma.Vísir/Getty„Þetta verður sérstakur leikur fyrir okkur. Ef við spilum ákafan fótbolta munu stuðningsmennirnir koma og spila með okkur. Þegar okkur mistekst þá heyrist minna í áhorfendunum,“ sagði stjórinn enn fremur. „Það eru allir hrifnir af stórleikjum - leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn. Allir elska stórleiki þannig að við skulum reyna að fá stórleik á sunnudag.“ Sjá einnig: Coutinho snýr aftur gegn Southampton United getur á sunnudag unnið sinn tíunda leik í röð í öllum keppnum en Liverpool hefur aðeins tapað tveimur deildarleikjum allt tímabilið - síðast gegn Bournemouth í byrjun desember í sjö marka leik. Zlatan var ekki með United gegn Hull í gær vegna veikinda en Mourinho segir að Svíinn verði klár í slaginn. „Það verður ekkert vandamál fyrir leikinn á sunnudag. Ég held að hann verði í góðu lagi þá.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin Manchester United er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Hull City í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 10. janúar 2017 22:00 Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina Lesendur Vísis eru á því að lærisveinar Jürgens Klopps fari alla leið og lyfti bikarnum eftirsótta í maí. 9. janúar 2017 14:30 Mourinho: Rashford gæti bætt markamet Sir Bobby og Rooney Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á sóknarmanninum unga. 9. janúar 2017 08:30 Klopp: Engar viðræður um sölu á Coutinho Brasilíumaðurinn öflugi hefur verið orðaður við spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid. 10. janúar 2017 07:45 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Einn af stórleikjum tímabilsins fer fram í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag þegar Manchester United tekur á móti Liverpool á Old Trafford. Bæði lið hafa verið að spila frábærlega að undanförnu. United hefur ekki tapað í síðustu ellefu deildarleikjum sínum (unnið síðustu sex) og Liverpool ekki í síðustu sex. Rauði herinn hans Jürgen Klopp er í öðru sæti deildarinnar, fimm stigum á eftir toppliði Chelsea, en rauðu djöflarnir hafa verið að klífa töfluna síðustu vikurnar eftir erfiða byrjun og eru nú í sjötta sætinu, fimm stigum á eftir Liverpool. United vann í gær 2-0 sigur á Hull í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í ensku deildabikarkeppninni en Liverpool leikur gegn Southampton í kvöld í sömu keppni. Sjá einnig: Man Utd í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin „Þetta verður engin leikhúsferð hjá stuðningsmönnum,“ sagði Mourinho um leikinn en Old Trafford, heimavöllur United, hefur oft verið kallaður „leikhús draumanna“.Mourinho og Klopp fallast í faðma.Vísir/Getty„Þetta verður sérstakur leikur fyrir okkur. Ef við spilum ákafan fótbolta munu stuðningsmennirnir koma og spila með okkur. Þegar okkur mistekst þá heyrist minna í áhorfendunum,“ sagði stjórinn enn fremur. „Það eru allir hrifnir af stórleikjum - leikmenn, þjálfarar og stuðningsmenn. Allir elska stórleiki þannig að við skulum reyna að fá stórleik á sunnudag.“ Sjá einnig: Coutinho snýr aftur gegn Southampton United getur á sunnudag unnið sinn tíunda leik í röð í öllum keppnum en Liverpool hefur aðeins tapað tveimur deildarleikjum allt tímabilið - síðast gegn Bournemouth í byrjun desember í sjö marka leik. Zlatan var ekki með United gegn Hull í gær vegna veikinda en Mourinho segir að Svíinn verði klár í slaginn. „Það verður ekkert vandamál fyrir leikinn á sunnudag. Ég held að hann verði í góðu lagi þá.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Man Utd í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin Manchester United er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Hull City í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 10. janúar 2017 22:00 Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina Lesendur Vísis eru á því að lærisveinar Jürgens Klopps fari alla leið og lyfti bikarnum eftirsótta í maí. 9. janúar 2017 14:30 Mourinho: Rashford gæti bætt markamet Sir Bobby og Rooney Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á sóknarmanninum unga. 9. janúar 2017 08:30 Klopp: Engar viðræður um sölu á Coutinho Brasilíumaðurinn öflugi hefur verið orðaður við spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid. 10. janúar 2017 07:45 Mest lesið „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Sport Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Man Utd í góðri stöðu fyrir seinni leikinn | Sjáðu mörkin Manchester United er í góðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Hull City í undanúrslitum enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur í fyrri leik liðanna á Old Trafford í kvöld. 10. janúar 2017 22:00
Liverpool vinnur ensku úrvalsdeildina Lesendur Vísis eru á því að lærisveinar Jürgens Klopps fari alla leið og lyfti bikarnum eftirsótta í maí. 9. janúar 2017 14:30
Mourinho: Rashford gæti bætt markamet Sir Bobby og Rooney Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á sóknarmanninum unga. 9. janúar 2017 08:30
Klopp: Engar viðræður um sölu á Coutinho Brasilíumaðurinn öflugi hefur verið orðaður við spænsku stórliðin Barcelona og Real Madrid. 10. janúar 2017 07:45