Gylfi er ekki til sölu sama hversu mikið Everton, Dýrlingarnir og allir hinir bjóða Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. janúar 2017 10:00 Gylfi Þór Sigurðsson er eftirsóttur maður. vísir/getty Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er ekki til sölu. Swansea ætlar að gera allt hvað það getur til að halda í Hafnfirðinginn á meðan janúarglugginn er opinn og mun ekki selja hann sama hversu hátt tilboð berst. Þetta kemur fram í velskum miðlum í morgun. South Wales Evening Post greinir frá því að Everton, sem bauð 25 milljónir punda í Gylfa síðasta sumar, ætli að reyna aftur við íslenska miðjumanninn áður en mánuðurinn er á enda en Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, virðist mikill aðdáandi Gylfa Þórs.Sjá einnig:Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Fram kemur í fréttinni að Swansea ætli þó ekki að selja Gylfa en Wales Online gengur enn lengra og fullyrðir að Swansea muni ekki selja Gylfa sama hversu hátt tilboð berst í janúar. Guðmundur Benediktsson, lýsandi á Stöð 2 Sport og umsjónarmaður Messunnar, sagði frá því á Twitter-síðu sinni á dögunum að Southampton hefði boðið 34 milljónir punda í Gylfa en Swansea hefði hafnað því. Það er í takt við fréttir velsku blaðanna í morgun.Sagan segir að Southampton sé búið að bjóða 34M punda fyrir Gylfa Sig.Swansea á að hafa hafnað því ágæta boði. #Messan #Enski365 #Swansea— Gummi Ben (@GummiBen) January 8, 2017 Gylfi Þór er langbesti leikmaður Swansea-liðsins en hann er búinn að skora sex mörk og leggja upp önnur fimm á tímabilinu. Hann bjargaði liðinu frá falli á síðustu leiktíð með því að skora níu mörk og leggja upp tvö á seinni hluta leiktíðar en nú er liðið aftur í fallbaráttu. Áður en tímabilið hófst skrifaði Gylfi Þór undir nýjan fjögurra ára samning við Swansea. Hann virðist vera mjög eftirsóttur og hefur verið settur á lista yfir líklega leikmenn sem verða seldir í janúar. Sjálfur hugsar hann sér ekki til hreyfings: „Eins og ég hef sagt í síðustu viðtölum er ég ekkert að spá í þessu. Næstu tveir mánuðir eru mikilvægur tími fyrir liðið þar sem við þurfum að komast á skrið og vinna leiki. Ég einbeiti mér algjörlega að liðinu og því að fara að vinna einhverja leiki. Ég vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í viðtali í Akraborginni á X977 í síðustu viku. Enski boltinn Tengdar fréttir Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. 5. janúar 2017 09:00 Aðeins einn miðjumaður hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór undanfarin tvö ár Íslenski landsliðsmaðurinn er í öðru sæti yfir þá sem skapað hafa flest mörk í ensku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. 4. janúar 2017 12:30 Neil Warnock: „Gylfi er besti miðjumaðurinn í úrvalsdeildinni“ Knattspyrnustjórinn reyndi er heldur betur hrifinn af íslenska miðjuparinu Aroni Einari og Gylfa Þór. 6. janúar 2017 14:26 Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Gylfa Þór Sigurðssyni líst mjög vel á nýjan stjóra liðsins, Paul Clement, sem kom frá Bayern München. 6. janúar 2017 09:00 Áhugi Everton á Gylfa enn til staðar Everton hefur áhuga á Gylfa Þór sigurðssyni og vill fá íslenska landsliðsmanninn til sín í janúarglugganum. 9. janúar 2017 16:30 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni, er ekki til sölu. Swansea ætlar að gera allt hvað það getur til að halda í Hafnfirðinginn á meðan janúarglugginn er opinn og mun ekki selja hann sama hversu hátt tilboð berst. Þetta kemur fram í velskum miðlum í morgun. South Wales Evening Post greinir frá því að Everton, sem bauð 25 milljónir punda í Gylfa síðasta sumar, ætli að reyna aftur við íslenska miðjumanninn áður en mánuðurinn er á enda en Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, virðist mikill aðdáandi Gylfa Þórs.Sjá einnig:Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Fram kemur í fréttinni að Swansea ætli þó ekki að selja Gylfa en Wales Online gengur enn lengra og fullyrðir að Swansea muni ekki selja Gylfa sama hversu hátt tilboð berst í janúar. Guðmundur Benediktsson, lýsandi á Stöð 2 Sport og umsjónarmaður Messunnar, sagði frá því á Twitter-síðu sinni á dögunum að Southampton hefði boðið 34 milljónir punda í Gylfa en Swansea hefði hafnað því. Það er í takt við fréttir velsku blaðanna í morgun.Sagan segir að Southampton sé búið að bjóða 34M punda fyrir Gylfa Sig.Swansea á að hafa hafnað því ágæta boði. #Messan #Enski365 #Swansea— Gummi Ben (@GummiBen) January 8, 2017 Gylfi Þór er langbesti leikmaður Swansea-liðsins en hann er búinn að skora sex mörk og leggja upp önnur fimm á tímabilinu. Hann bjargaði liðinu frá falli á síðustu leiktíð með því að skora níu mörk og leggja upp tvö á seinni hluta leiktíðar en nú er liðið aftur í fallbaráttu. Áður en tímabilið hófst skrifaði Gylfi Þór undir nýjan fjögurra ára samning við Swansea. Hann virðist vera mjög eftirsóttur og hefur verið settur á lista yfir líklega leikmenn sem verða seldir í janúar. Sjálfur hugsar hann sér ekki til hreyfings: „Eins og ég hef sagt í síðustu viðtölum er ég ekkert að spá í þessu. Næstu tveir mánuðir eru mikilvægur tími fyrir liðið þar sem við þurfum að komast á skrið og vinna leiki. Ég einbeiti mér algjörlega að liðinu og því að fara að vinna einhverja leiki. Ég vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson í viðtali í Akraborginni á X977 í síðustu viku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. 5. janúar 2017 09:00 Aðeins einn miðjumaður hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór undanfarin tvö ár Íslenski landsliðsmaðurinn er í öðru sæti yfir þá sem skapað hafa flest mörk í ensku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. 4. janúar 2017 12:30 Neil Warnock: „Gylfi er besti miðjumaðurinn í úrvalsdeildinni“ Knattspyrnustjórinn reyndi er heldur betur hrifinn af íslenska miðjuparinu Aroni Einari og Gylfa Þór. 6. janúar 2017 14:26 Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Gylfa Þór Sigurðssyni líst mjög vel á nýjan stjóra liðsins, Paul Clement, sem kom frá Bayern München. 6. janúar 2017 09:00 Áhugi Everton á Gylfa enn til staðar Everton hefur áhuga á Gylfa Þór sigurðssyni og vill fá íslenska landsliðsmanninn til sín í janúarglugganum. 9. janúar 2017 16:30 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport Fleiri fréttir City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Calvert-Lewin jafnaði fyrir Leeds í lokin „Gott fyrir svæðið, félagið og stuðningsmennina“ Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Sjá meira
Svindl, kæra og allt á suðupunkti í lokaumferð spurningakeppni Messunnar Úrslitin ráðast í æsispennandi spurningakeppni milli fjögurra landsliðsmanna Íslands í fótbolta. 5. janúar 2017 09:00
Aðeins einn miðjumaður hefur komið að fleiri mörkum en Gylfi Þór undanfarin tvö ár Íslenski landsliðsmaðurinn er í öðru sæti yfir þá sem skapað hafa flest mörk í ensku úrvalsdeildinni undanfarin misseri. 4. janúar 2017 12:30
Neil Warnock: „Gylfi er besti miðjumaðurinn í úrvalsdeildinni“ Knattspyrnustjórinn reyndi er heldur betur hrifinn af íslenska miðjuparinu Aroni Einari og Gylfa Þór. 6. janúar 2017 14:26
Gylfi Þór: „Vil ekki vera með fall úr úrvalsdeildinni á ferilskránni“ Gylfa Þór Sigurðssyni líst mjög vel á nýjan stjóra liðsins, Paul Clement, sem kom frá Bayern München. 6. janúar 2017 09:00
Áhugi Everton á Gylfa enn til staðar Everton hefur áhuga á Gylfa Þór sigurðssyni og vill fá íslenska landsliðsmanninn til sín í janúarglugganum. 9. janúar 2017 16:30