Bandaríkin leggja refsiaðgerðir á forseta Venesúela Kjartan Kjartansson skrifar 31. júlí 2017 19:49 Nicolas Maduro, forseti Venesúela, er sakaður um að sölsa undir sig völd með ólögmætum hætti. Vísir/AFP Ríkisstjórn Bandaríkjanna ætlar að beita Nicolas Maduro, forseta Venesúela, refsiaðgerðum fyrir að grafa undan lýðræðinu í heimalandi sínu. Segir hún Maduro vera „einræðisherra“. Ákvörðun bandarískra stjórnvalda kemur eftir atkvæðagreiðslu til stjórnlagaþings sem haldin var í Venesúela um helgina. Stjórnarandstaðan í landinu, sem er með meirihluta í þjóðþinginu, sniðgekk kosningarnar, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tíu manns létust í mótmælum í kringum kosningarnar sem andstæðingar Maduro telja skrípaleik. Stjórnarandstaðan segir að 88% kjósenda hafi setið heima en Maduro kallaði kosningarnar „atkvæði fyrir byltinguna“. Washington Post segir að tilgangur atkvæðagreiðslunnar hafi verið að skipta þinginu út fyrir annað sem er Maduro vilhollt og styrkja stöðu hans. Donald Trump Bandaríkjaforseti og fleiri þjóðarleiðtogar höfðu varað Maduro við að láta atkvæðagreiðsluna fara fram. Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sakaði Maduro um að vera einræðisherra sem hunsaði vilja venesúelönsku þjóðarinnar. Bandarískum fyrirtækjum og einstaklingum verður nú bannað að eiga viðskipti við Maduro. Reuters-fréttastofan segir að refsiaðgerðirnar beinist á engan hátt gegn olíuiðnaði Venesúela. Það komi hins vegar til greina þegar fram líða stundir. Áður höfðu bandarísk stjórnvöld beitt þrettán háttsetta embættismenn í Venesúela sambærilegum refsiaðgerðum. Tengdar fréttir Lögreglumenn köstuðust af bifhjólum sínum í sprengjuárás í Caracas Myndband náðist af því þegar sprengjan sprakk í Caracas og má heyra hvernig fólk klappar saman höndunum áður en ringulreið skapast. 31. júlí 2017 11:04 41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48 Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Ríkisstjórn Bandaríkjanna ætlar að beita Nicolas Maduro, forseta Venesúela, refsiaðgerðum fyrir að grafa undan lýðræðinu í heimalandi sínu. Segir hún Maduro vera „einræðisherra“. Ákvörðun bandarískra stjórnvalda kemur eftir atkvæðagreiðslu til stjórnlagaþings sem haldin var í Venesúela um helgina. Stjórnarandstaðan í landinu, sem er með meirihluta í þjóðþinginu, sniðgekk kosningarnar, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Tíu manns létust í mótmælum í kringum kosningarnar sem andstæðingar Maduro telja skrípaleik. Stjórnarandstaðan segir að 88% kjósenda hafi setið heima en Maduro kallaði kosningarnar „atkvæði fyrir byltinguna“. Washington Post segir að tilgangur atkvæðagreiðslunnar hafi verið að skipta þinginu út fyrir annað sem er Maduro vilhollt og styrkja stöðu hans. Donald Trump Bandaríkjaforseti og fleiri þjóðarleiðtogar höfðu varað Maduro við að láta atkvæðagreiðsluna fara fram. Steven Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sakaði Maduro um að vera einræðisherra sem hunsaði vilja venesúelönsku þjóðarinnar. Bandarískum fyrirtækjum og einstaklingum verður nú bannað að eiga viðskipti við Maduro. Reuters-fréttastofan segir að refsiaðgerðirnar beinist á engan hátt gegn olíuiðnaði Venesúela. Það komi hins vegar til greina þegar fram líða stundir. Áður höfðu bandarísk stjórnvöld beitt þrettán háttsetta embættismenn í Venesúela sambærilegum refsiaðgerðum.
Tengdar fréttir Lögreglumenn köstuðust af bifhjólum sínum í sprengjuárás í Caracas Myndband náðist af því þegar sprengjan sprakk í Caracas og má heyra hvernig fólk klappar saman höndunum áður en ringulreið skapast. 31. júlí 2017 11:04 41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48 Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Sjá meira
Lögreglumenn köstuðust af bifhjólum sínum í sprengjuárás í Caracas Myndband náðist af því þegar sprengjan sprakk í Caracas og má heyra hvernig fólk klappar saman höndunum áður en ringulreið skapast. 31. júlí 2017 11:04
41,5 prósent kjörsókn í blóðugum kosningum í Venesúela Ofbeldi setti mark sitt á kosningarnar í gær en að minnsta kosti tíu létust í mótmælum vegna þeirra. 31. júlí 2017 07:48