Kristilegir demókratar ná samkomulagi um málefni flóttafólks Atli Ísleifsson skrifar 9. október 2017 12:03 Horst Seehofer og Angela Merkel nú í hádeginu. Vísir/AFP Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, hafa náð samkomulagi við bæverskan systurflokk sinn, CSU, um málefni flóttamanna. Merkel og Horst Seehofer, leiðtogi CSU, héldu í morgun sameiginlegan fréttamannafund þar sem þau kynntu samkomulagið sem náðist eftir um tíu tíma samningaviðræður. Þýskir fjölmiðlar segja samkomulagið fela í sér að Þýskaland muni stefna að því að taka ekki á móti fleiri en 200 þúsund flóttamönnum á ári. Tvær vikur eru nú liðnar frá þýsku þingkosningunum en stefnt að myndun stjórnar CDU/CSU, FDP og Græningja. Seehofer hefur á síðustu mánuðum og árum gagnrýnt stefnu stjórnar Merkel í flóttamannamálum. Hann segir ákvörðun Merkel að opna landamærin fyrir flóttafólki haustið 2015 sem eina helstu ástæðu þess að hægri popúlistaflokkurinn Alternativ für Deutschland (AFD) náði nú í fyrsta skipti mönnum inn á þýska þingið. Kristilegir demókratar hlutu 33 prósent fylgi í þýsku þingkosningunum, um níu prósent minna en í kosningunum 2013. Jafnaðarmannaflokkur Martin Schulz, sem starfað hefur með flokki Merkel í ríkisstjórn síðustu árin, hlaut 20,5 prósent og hefur fylgið ekki verið minna á eftirstríðsárunum. AFD hlaut 12,6 prósent atkvæða og FDP, frjálslyndir, 10,7 prósent. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð. 28. september 2017 10:00 Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26. september 2017 08:00 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Kristilegir demókratar (CDU), flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, hafa náð samkomulagi við bæverskan systurflokk sinn, CSU, um málefni flóttamanna. Merkel og Horst Seehofer, leiðtogi CSU, héldu í morgun sameiginlegan fréttamannafund þar sem þau kynntu samkomulagið sem náðist eftir um tíu tíma samningaviðræður. Þýskir fjölmiðlar segja samkomulagið fela í sér að Þýskaland muni stefna að því að taka ekki á móti fleiri en 200 þúsund flóttamönnum á ári. Tvær vikur eru nú liðnar frá þýsku þingkosningunum en stefnt að myndun stjórnar CDU/CSU, FDP og Græningja. Seehofer hefur á síðustu mánuðum og árum gagnrýnt stefnu stjórnar Merkel í flóttamannamálum. Hann segir ákvörðun Merkel að opna landamærin fyrir flóttafólki haustið 2015 sem eina helstu ástæðu þess að hægri popúlistaflokkurinn Alternativ für Deutschland (AFD) náði nú í fyrsta skipti mönnum inn á þýska þingið. Kristilegir demókratar hlutu 33 prósent fylgi í þýsku þingkosningunum, um níu prósent minna en í kosningunum 2013. Jafnaðarmannaflokkur Martin Schulz, sem starfað hefur með flokki Merkel í ríkisstjórn síðustu árin, hlaut 20,5 prósent og hefur fylgið ekki verið minna á eftirstríðsárunum. AFD hlaut 12,6 prósent atkvæða og FDP, frjálslyndir, 10,7 prósent.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð. 28. september 2017 10:00 Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26. september 2017 08:00 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Erfitt verkefni fram undan eftir kosningar í Þýskalandi Óljóst er hvaða flokkar munu mynda ríkisstjórn í Þýskalandi eftir nýafstaðnar kosningar. BBC greinir frá því að óvissan hafi leitt til þess að gengi evrunnar mældist lægra í gær en það hefur gert undanfarinn mánuð. 28. september 2017 10:00
Lofar að vinna öfgamenn aftur á sitt band Stjórnarmyndunarviðræður taka nú við í Þýskalandi og er í raun aðeins ein meirihlutastjórn í kortunum þar sem Jafnaðarmannaflokkurinn (SDP) hefur lýst því yfir að hann verði í stjórnarandstöðu. 26. september 2017 08:00