Gylfi var í byrjunarliði Everton og hefur nú skorað í tveimur af síðustu þremur leikjum liðsins.
David De Gea sýndi allar sínu bestu hliðar þegar Manchester United vann 3-1 sigur á Arsenal í stórleik gærdagsins og þá skoraði Liverpool fimm mörk gegn Brighton á útivelli.
Englandsmeistarar Chelsea unnu sinn leik en Tottenham missteig sig, sem og Burnley sem mætti Leicester.
Öll helstu atvikin í leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan.
Arsenal - Manchester United 1-3