Mourinho: United á ekki jafn mikið af pening og City Dagur Lárusson skrifar 30. desember 2017 10:30 José Mourinho. vísir/getty José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að United eigi erfitt með að berjast við lið á borð við Manchester City og PSG vegna þess að United á ekki jafn mikið af peningum. PSG keypti Neymar frá Barcelona í sumar á 198 milljónir punda sem er nú hæsta upphæð sem hefur verið greidd fyrir knattspyrnumann frá upphafi á meðan Pep Guardiola hefur eytt fúlgum fjár í sextán nýja leikmenn síðan hann tók við sumarið 2016. Þó svo að Mourinho hefur fengið mikinn pening til leikmannakaupa á leikmönnum eins og Lukaku og Pogba þá telur hann það ekki vera nóg til þess að berjast við City og PSG. „Það er erfitt en það er ekki ómögulegt samt sem áður,“ sagði Portúgalinn. „Þegar þú ert ekki lið eins og City t.d. sem getur fengið hvaða leikmann sem er á hvaða fjárhæð sem er, þá þarftu stundum bara að bíða og vera þolinmóður.“ „Á næstu leiktíð munum við bæta við tveimur eða þremur leikmönnum en við munum einnig missa einn eða tvo og þess vegna verða engar rosalegar bætingar hjá okkur.“ Mourinho tók Jurgen Klopp og Liverpool sem dæmi um lið sem hefur fundið fyrir því hversu miklu máli peningar skipta í þessari íþrótt. „Þegar Klopp kom til Englands þá treysti hann sjálfum sér sem stjóra til þess að vinna deildina, sem hann ætti að gera því hann er góður stjóri.“ „En ég held að Klopp hafi áttað sig á því núna að Liverpool þarf að eyða háum fjárhæðum til þess að eiga möguleika og við sjáum það með kaupum þeirra á Naby Keita og Virgil Van Djik,“ bætti Mourinho við. Enski boltinn Tengdar fréttir Vöðvarnir hægja á markaskorun Lukaku Framherjinn Romelu Lukaku hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er tímabilinu og herma fjölmiðlar á Englandi að það sé vegna þyngdaraukningar Belgans. 29. desember 2017 17:30 Mourinho biður um meiri pening til leikmannakaupa Eftir 2-2 jafnteflið við Burnley í dag sagði José Mourinho að Manchester United yrði að eyða meiri pening í leikmenn til að standast Manchester City snúning. 26. desember 2017 20:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
José Mourinho, stjóri Manchester United, segir að United eigi erfitt með að berjast við lið á borð við Manchester City og PSG vegna þess að United á ekki jafn mikið af peningum. PSG keypti Neymar frá Barcelona í sumar á 198 milljónir punda sem er nú hæsta upphæð sem hefur verið greidd fyrir knattspyrnumann frá upphafi á meðan Pep Guardiola hefur eytt fúlgum fjár í sextán nýja leikmenn síðan hann tók við sumarið 2016. Þó svo að Mourinho hefur fengið mikinn pening til leikmannakaupa á leikmönnum eins og Lukaku og Pogba þá telur hann það ekki vera nóg til þess að berjast við City og PSG. „Það er erfitt en það er ekki ómögulegt samt sem áður,“ sagði Portúgalinn. „Þegar þú ert ekki lið eins og City t.d. sem getur fengið hvaða leikmann sem er á hvaða fjárhæð sem er, þá þarftu stundum bara að bíða og vera þolinmóður.“ „Á næstu leiktíð munum við bæta við tveimur eða þremur leikmönnum en við munum einnig missa einn eða tvo og þess vegna verða engar rosalegar bætingar hjá okkur.“ Mourinho tók Jurgen Klopp og Liverpool sem dæmi um lið sem hefur fundið fyrir því hversu miklu máli peningar skipta í þessari íþrótt. „Þegar Klopp kom til Englands þá treysti hann sjálfum sér sem stjóra til þess að vinna deildina, sem hann ætti að gera því hann er góður stjóri.“ „En ég held að Klopp hafi áttað sig á því núna að Liverpool þarf að eyða háum fjárhæðum til þess að eiga möguleika og við sjáum það með kaupum þeirra á Naby Keita og Virgil Van Djik,“ bætti Mourinho við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Vöðvarnir hægja á markaskorun Lukaku Framherjinn Romelu Lukaku hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er tímabilinu og herma fjölmiðlar á Englandi að það sé vegna þyngdaraukningar Belgans. 29. desember 2017 17:30 Mourinho biður um meiri pening til leikmannakaupa Eftir 2-2 jafnteflið við Burnley í dag sagði José Mourinho að Manchester United yrði að eyða meiri pening í leikmenn til að standast Manchester City snúning. 26. desember 2017 20:30 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Jorge Costa látinn Fótbolti Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Sjá meira
Vöðvarnir hægja á markaskorun Lukaku Framherjinn Romelu Lukaku hefur ekki staðið undir væntingum það sem af er tímabilinu og herma fjölmiðlar á Englandi að það sé vegna þyngdaraukningar Belgans. 29. desember 2017 17:30
Mourinho biður um meiri pening til leikmannakaupa Eftir 2-2 jafnteflið við Burnley í dag sagði José Mourinho að Manchester United yrði að eyða meiri pening í leikmenn til að standast Manchester City snúning. 26. desember 2017 20:30