Fjöldi morða nær nýjum hæðum í Mexíkó Samúel Karl Ólason skrifar 23. desember 2017 20:50 Lögregluþjónar að störfum í Mexíkó. Vísir/AFP Fjöldi morða hefur ekki verið hærri á ári en nú síðan mælingar hófust. Alls opnaði lögreglan í Mexíkó 23.101 rannsóknir vegna morða á fyrstu ellefu mánuðum ársins, sem samsvarar 18,7 morðum á hverja hundrað þúsund íbúa. Áður voru morðin flest árið 2011 og voru þau þá 22.409 en það var allt árið. Þá var hlutfallið aftur á móti 19,4 morð á hverja hundrað þúsund íbúa. Mælingar hófust árið 1997. Um töluvert högg er að ræða fyrir Enrique Pena Nieto, forseta Mexíkó, sem hefur heitið því að berjast gegn glæpum í landinu. Hann tók við embætti í desember 2012 og setti sér það markmið að fækka morðum, sem höfðu aukist verulega undir stjórn forvera hans, Felipe Calderon. Morðum fækkaði fyrstu tvö ár hans í embætti en síðan fór þeim fjölgandi. Forsetakosningar verða haldnar aftur á næsta ári.Samkvæmt frétt Reuters hafa þessar tölur komið niður á forsetanum og flokki hans. Nieto má ekki bjóða sig fram aftur sjálfur. Andres Manuel Lopez Obrador, sem mælist með mest fylgi í skoðanakönnunum, hefur velt upp þeim möguleika að veita meðlimum glæpasamtöka náðun til að draga úr glæpum.Sú hugmynd er þó ekki vinsæl meðal kjósenda. Nieto skrifaði nýverið undir lög sem snúa að því að hvernig beita megi her landsins gegn glæpasamtökum. Lögin hafa verið gagnrýnd harðlega og óttast er að þau fjölgi mannréttindabrotum hersins í Mexíkó. Mannréttindasamtök og Sameinuðu þjóðirnar hafa sakað herinn um slík brot á undanförnum árum. Forsetinn hefur gert Hæstarétti Mexíkó að taka löginn til skoðunar og úrskurða um hvort þau brjóti gegn stjórnarskrá landsins. Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Fjöldi morða hefur ekki verið hærri á ári en nú síðan mælingar hófust. Alls opnaði lögreglan í Mexíkó 23.101 rannsóknir vegna morða á fyrstu ellefu mánuðum ársins, sem samsvarar 18,7 morðum á hverja hundrað þúsund íbúa. Áður voru morðin flest árið 2011 og voru þau þá 22.409 en það var allt árið. Þá var hlutfallið aftur á móti 19,4 morð á hverja hundrað þúsund íbúa. Mælingar hófust árið 1997. Um töluvert högg er að ræða fyrir Enrique Pena Nieto, forseta Mexíkó, sem hefur heitið því að berjast gegn glæpum í landinu. Hann tók við embætti í desember 2012 og setti sér það markmið að fækka morðum, sem höfðu aukist verulega undir stjórn forvera hans, Felipe Calderon. Morðum fækkaði fyrstu tvö ár hans í embætti en síðan fór þeim fjölgandi. Forsetakosningar verða haldnar aftur á næsta ári.Samkvæmt frétt Reuters hafa þessar tölur komið niður á forsetanum og flokki hans. Nieto má ekki bjóða sig fram aftur sjálfur. Andres Manuel Lopez Obrador, sem mælist með mest fylgi í skoðanakönnunum, hefur velt upp þeim möguleika að veita meðlimum glæpasamtöka náðun til að draga úr glæpum.Sú hugmynd er þó ekki vinsæl meðal kjósenda. Nieto skrifaði nýverið undir lög sem snúa að því að hvernig beita megi her landsins gegn glæpasamtökum. Lögin hafa verið gagnrýnd harðlega og óttast er að þau fjölgi mannréttindabrotum hersins í Mexíkó. Mannréttindasamtök og Sameinuðu þjóðirnar hafa sakað herinn um slík brot á undanförnum árum. Forsetinn hefur gert Hæstarétti Mexíkó að taka löginn til skoðunar og úrskurða um hvort þau brjóti gegn stjórnarskrá landsins.
Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira