Nýr forseti gagnrýndur fyrir að skipa herforingja í ráðherrastóla Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. desember 2017 07:00 Emmerson Mnangagwa, forseti Simbabve. Nordicphotos/AFP Emmerson Mnangagwa, nýr forseti Simbabve, kynnti ríkisstjórn sína í gær. Voru þar áhrifamenn úr hernum, sem spiluðu lykilrullu í því að koma Robert Mugabe frá völdum, skipaðir í mikilvæg ráðuneyti. Sibusiso Moyo, hershöfðingi og eins konar andlit valdatöku hersins, var skipaður utanríkisráðherra. Perence Shiri, yfirmaður simbabveska lofthersins, var skipaður landbúnaðarráðherra. Þá var Chris Mutsvangwa, formaður samtaka uppgjafahermanna, skipaður upplýsingamálaráðherra. Ráðherrakapall Mnangagwa var harðlega gagnrýndur í gær. Jonathan Moyo, menntamálaráðherra Mugabe, sagði til að mynda að ákvarðanirnar þýddu að Zanu-PF, flokkur bæði Mnangagwa og Mugabe, væri dauður. Nú væri herinn við völd. Þá sagði fyrrverandi fjármálaráðherrann og stjórnarandstæðingurinn Tendai Biti að það hefði greinilega verið rangt hjá Simbabvemönnum að vonast eftir breytingum. „Þar til nú höfðum við leyft þessari hallarbyltingu að njóta vafans. Við trúðum því, kannski í einfeldni okkar, að nú væri hægt að breyta ríkinu til hins betra. Við þráðum breytingar, frið og stöðugleika. Kannski var rangt að vonast eftir nokkru,“ sagði Biti. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Sjá meira
Emmerson Mnangagwa, nýr forseti Simbabve, kynnti ríkisstjórn sína í gær. Voru þar áhrifamenn úr hernum, sem spiluðu lykilrullu í því að koma Robert Mugabe frá völdum, skipaðir í mikilvæg ráðuneyti. Sibusiso Moyo, hershöfðingi og eins konar andlit valdatöku hersins, var skipaður utanríkisráðherra. Perence Shiri, yfirmaður simbabveska lofthersins, var skipaður landbúnaðarráðherra. Þá var Chris Mutsvangwa, formaður samtaka uppgjafahermanna, skipaður upplýsingamálaráðherra. Ráðherrakapall Mnangagwa var harðlega gagnrýndur í gær. Jonathan Moyo, menntamálaráðherra Mugabe, sagði til að mynda að ákvarðanirnar þýddu að Zanu-PF, flokkur bæði Mnangagwa og Mugabe, væri dauður. Nú væri herinn við völd. Þá sagði fyrrverandi fjármálaráðherrann og stjórnarandstæðingurinn Tendai Biti að það hefði greinilega verið rangt hjá Simbabvemönnum að vonast eftir breytingum. „Þar til nú höfðum við leyft þessari hallarbyltingu að njóta vafans. Við trúðum því, kannski í einfeldni okkar, að nú væri hægt að breyta ríkinu til hins betra. Við þráðum breytingar, frið og stöðugleika. Kannski var rangt að vonast eftir nokkru,“ sagði Biti.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Sjá meira