Stóri Sam ánægður með mark „Guðna“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. desember 2017 20:00 Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Everton sem sigraði Huddersfield 2-0 í fyrsta leik Sam Allardyce með félagið. Allardyce var að vonum ánægður með leikinn, en Everton hoppar upp í 10. sæti með sigrinum. Ekki er langt síðan liðið var í fallsæti. „Þetta sýnir hvað tveir sigrar í röð geta gert fyrir lið sem eru í erfiðleikum á þessum tímapunkti á tímabilinu. Þetta gefur leikmönnum mikið sjálfstraust,“ sagði Allardyce í viðtali eftir leikinn. „Þeim ætti að líða vel með sig núna. Völlurinn var ánægður með sigurinn, eins og síðast.“ Stuðningsmenn Everton tóku vel á móti nýja stjóranum og sagðist Allardyce vita það hver hans ábyrgð væri gagnvart stuðningsmönnunum. „Ég veit að þeir vilja fallegan fótbolta, en líka leikmenn sem leggja hart að sér og vinna fyrir liðið.“ Hann gerði taktískar breytingar á liði sínu í hálfleik þar sem hann sagði Aaron Lennon og Gylfa að vera framar á vellinum og sleppa því að hlaupa of langt aftur í vörn. Sú breyting skilaði sigrinum þar sem hún leyfði Gylfa að komast í þau svæði sem hann þurfti til að skora markið. Allardyce lýsti markinu sem "frábært flikk og klárað vel." Það vekur athygli að þegar Allardyce talaði um Gylfa í viðtalinu sagði hann Guðni, en ekki Gylfi. Hann er vissulega búinn að vera stutt í starfi, en þrátt fyrir það eru þetta klaufaleg mistök hjá stóra Sam. Viðtalið má sjá hér að neðan. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2. desember 2017 17:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði fyrir Everton sem sigraði Huddersfield 2-0 í fyrsta leik Sam Allardyce með félagið. Allardyce var að vonum ánægður með leikinn, en Everton hoppar upp í 10. sæti með sigrinum. Ekki er langt síðan liðið var í fallsæti. „Þetta sýnir hvað tveir sigrar í röð geta gert fyrir lið sem eru í erfiðleikum á þessum tímapunkti á tímabilinu. Þetta gefur leikmönnum mikið sjálfstraust,“ sagði Allardyce í viðtali eftir leikinn. „Þeim ætti að líða vel með sig núna. Völlurinn var ánægður með sigurinn, eins og síðast.“ Stuðningsmenn Everton tóku vel á móti nýja stjóranum og sagðist Allardyce vita það hver hans ábyrgð væri gagnvart stuðningsmönnunum. „Ég veit að þeir vilja fallegan fótbolta, en líka leikmenn sem leggja hart að sér og vinna fyrir liðið.“ Hann gerði taktískar breytingar á liði sínu í hálfleik þar sem hann sagði Aaron Lennon og Gylfa að vera framar á vellinum og sleppa því að hlaupa of langt aftur í vörn. Sú breyting skilaði sigrinum þar sem hún leyfði Gylfa að komast í þau svæði sem hann þurfti til að skora markið. Allardyce lýsti markinu sem "frábært flikk og klárað vel." Það vekur athygli að þegar Allardyce talaði um Gylfa í viðtalinu sagði hann Guðni, en ekki Gylfi. Hann er vissulega búinn að vera stutt í starfi, en þrátt fyrir það eru þetta klaufaleg mistök hjá stóra Sam. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2. desember 2017 17:00 Mest lesið Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Íslenski boltinn Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Jorge Costa látinn Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Körfubolti „Sagt að mér gæti blætt út“ Sport Fleiri fréttir Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2. desember 2017 17:00