Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2017 23:45 Steven Avery og Brendan Dassey. Áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í kvöld að Brendan Dassey hafi ekki verið þvingaður til að játa á sig morðið á Teresu Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. Hann verður því ekki leystur úr haldi. Nú þegar höfðu tveir dómstólar úrskurðað að lögregluþjónar hafi nýtt sér aldur og þroskaskerðingu Dassey til að fá hann til að játa að hafa hjálpað frænda sínum, Steven Avery, að nauðga og myrða Halbach. Dómstóll felldi á síðasta ári úr gildi lífstíðardóm frá 2007 yfir Dassey og áfrýjunardómstóll staðfesti það svo sumarið 2016. Saksóknarar áfrýjuðu ákvörðun dómstólsins og vildu að áfrýjunardómstóll fullskipaður alríkisdómurum tæki málið fyrir. Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttaröðinni Making a Murderer sem sýndir voru á Netflix. Avery situr enn inni fyrir sama morð, en hann hlaut einnig lífstíðardóm án möguleika á reynslulausn. Dassey var sextán ára á þeim tíma sem Halback var myrt. Niðurstaða fullskipaðs áfrýjunardómstóls var þannig að fjórir dómarar gegn þremur komust að þeirri niðurstöðu að Dassey hefði ekki verið þvingaður til að játa. Dassey hefur setið áfram í fangelsi á meðan á áfrýjuninni stendur og verður ekki leystur úr haldi. Tengdar fréttir Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07 Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12. ágúst 2016 20:41 Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14. nóvember 2016 21:08 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu í kvöld að Brendan Dassey hafi ekki verið þvingaður til að játa á sig morðið á Teresu Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. Hann verður því ekki leystur úr haldi. Nú þegar höfðu tveir dómstólar úrskurðað að lögregluþjónar hafi nýtt sér aldur og þroskaskerðingu Dassey til að fá hann til að játa að hafa hjálpað frænda sínum, Steven Avery, að nauðga og myrða Halbach. Dómstóll felldi á síðasta ári úr gildi lífstíðardóm frá 2007 yfir Dassey og áfrýjunardómstóll staðfesti það svo sumarið 2016. Saksóknarar áfrýjuðu ákvörðun dómstólsins og vildu að áfrýjunardómstóll fullskipaður alríkisdómurum tæki málið fyrir. Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttaröðinni Making a Murderer sem sýndir voru á Netflix. Avery situr enn inni fyrir sama morð, en hann hlaut einnig lífstíðardóm án möguleika á reynslulausn. Dassey var sextán ára á þeim tíma sem Halback var myrt. Niðurstaða fullskipaðs áfrýjunardómstóls var þannig að fjórir dómarar gegn þremur komust að þeirri niðurstöðu að Dassey hefði ekki verið þvingaður til að játa. Dassey hefur setið áfram í fangelsi á meðan á áfrýjuninni stendur og verður ekki leystur úr haldi.
Tengdar fréttir Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07 Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12. ágúst 2016 20:41 Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14. nóvember 2016 21:08 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07
Lífstíðardómur yfir Brendan Dassey felldur úr gildi Mál Brendan Dassey var tekið fyrir í þáttaröðinni vinsælu, Making a Murderer. 12. ágúst 2016 20:41
Dómari úrskurðar að Brendan Dassey skuli tafarlaust sleppt úr haldi Fjölmiðlar hafa fylgst grannt með máli Dassey og Steven Avery eftir sýningu þáttaráðarinnar Making a Murderer. 14. nóvember 2016 21:08