Lögreglan í London með viðbúnað við Oxford Circus Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. nóvember 2017 17:18 Oxford Circus er neðanjarðarlestarstöð við verslunargötuna Oxford Street. vísir/getty Uppfært klukkan 18:41: Dregið hefur verið úr viðbúnaði lögreglu við Oxford Circus og á Oxford Street þar sem ekkert bendir til þess að skotum hafi verið hleypt af þar fyrr í dag. Uppfært klukkan 17:55: Búið er að opna bæði lestarstöðvarnar á Oxford Circus og á Bond Street en þeim var báðum lokað fyrir rúmum klukkutíma. Uppfært klukkan 17:53: Lögreglan í London sendi nú rétt í þessu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:Lögreglan hefur ekki fundið neina grunaða, ekki fundið nein sönnunargögn sem benda til þess að skotum hafi verið hleypt af eða að einhver hafi látið lífið. Lögreglumenn munu áfram vinna á svæðinu við Oxford Circus.Ef þú ert innandyra haltu þig innandyra og ef þú ert úti við á Oxford Street skaltu yfirgefa svæðið. Lögreglumenn munu áfram leita á svæðinu. Lögreglan í London er nú með viðbúnað við neðanjarðarlestarstöðina Oxford Circus í miðborg London vegna ótilgreinds atviks að því er fram kemur á vef Guardian. Lögreglan segir að viðbúnaður miðist við það að atvikið sé mögulega hryðjuverk. Á vef Guardian segir að nokkrum skotum hafi verið hleypt af á Oxford Street. Samkvæmt lögreglunni er að minnsta kosti ein kona með minniháttar meiðsl en talið er að hún hafi hlotið þau þegar fólk flúði af vettvangi en ákveðið panikkástand skapaðist þar. Fyrst var var vísað til skilaboða frá lögreglunni á Twitter þar sem sagði að lögreglumenn væru að athuga atvik tengt viðskiptavini neðanjarðarlestanna. Oxford Circus-stöðin er lokuð eins og er og er fólk beðið um að forðast svæðið. Lestir stoppa nú ekki á stöðinni en blaðamaður BBC á vettvangi segist hafa séð fólk hlaupa hlaupa í burtu frá Oxford Circus og að sumir hafi verið grátandi og öskrandi.Fréttin var uppfærð klukkan 18:41.A big thank you for bearing with us whilst we and @metpoliceuk responded to #OxfordCircus. Armed officers were quickly on scene, no evidence of gunfire found. The area was searched swiftly and we are working to lift cordons and reopen stations.— BTP (@BTP) November 24, 2017 Oxford Circus and Bond Street stations now both reopened and all trains are stopping normally.— TfL Travel Alerts (@TfLTravelAlerts) November 24, 2017 At this stage, we have received one report of a woman sustaining a minor injury when leaving Oxford Circus station. There are no other reported casualties. More updates to follow.— BTP (@BTP) November 24, 2017 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Uppfært klukkan 18:41: Dregið hefur verið úr viðbúnaði lögreglu við Oxford Circus og á Oxford Street þar sem ekkert bendir til þess að skotum hafi verið hleypt af þar fyrr í dag. Uppfært klukkan 17:55: Búið er að opna bæði lestarstöðvarnar á Oxford Circus og á Bond Street en þeim var báðum lokað fyrir rúmum klukkutíma. Uppfært klukkan 17:53: Lögreglan í London sendi nú rétt í þessu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:Lögreglan hefur ekki fundið neina grunaða, ekki fundið nein sönnunargögn sem benda til þess að skotum hafi verið hleypt af eða að einhver hafi látið lífið. Lögreglumenn munu áfram vinna á svæðinu við Oxford Circus.Ef þú ert innandyra haltu þig innandyra og ef þú ert úti við á Oxford Street skaltu yfirgefa svæðið. Lögreglumenn munu áfram leita á svæðinu. Lögreglan í London er nú með viðbúnað við neðanjarðarlestarstöðina Oxford Circus í miðborg London vegna ótilgreinds atviks að því er fram kemur á vef Guardian. Lögreglan segir að viðbúnaður miðist við það að atvikið sé mögulega hryðjuverk. Á vef Guardian segir að nokkrum skotum hafi verið hleypt af á Oxford Street. Samkvæmt lögreglunni er að minnsta kosti ein kona með minniháttar meiðsl en talið er að hún hafi hlotið þau þegar fólk flúði af vettvangi en ákveðið panikkástand skapaðist þar. Fyrst var var vísað til skilaboða frá lögreglunni á Twitter þar sem sagði að lögreglumenn væru að athuga atvik tengt viðskiptavini neðanjarðarlestanna. Oxford Circus-stöðin er lokuð eins og er og er fólk beðið um að forðast svæðið. Lestir stoppa nú ekki á stöðinni en blaðamaður BBC á vettvangi segist hafa séð fólk hlaupa hlaupa í burtu frá Oxford Circus og að sumir hafi verið grátandi og öskrandi.Fréttin var uppfærð klukkan 18:41.A big thank you for bearing with us whilst we and @metpoliceuk responded to #OxfordCircus. Armed officers were quickly on scene, no evidence of gunfire found. The area was searched swiftly and we are working to lift cordons and reopen stations.— BTP (@BTP) November 24, 2017 Oxford Circus and Bond Street stations now both reopened and all trains are stopping normally.— TfL Travel Alerts (@TfLTravelAlerts) November 24, 2017 At this stage, we have received one report of a woman sustaining a minor injury when leaving Oxford Circus station. There are no other reported casualties. More updates to follow.— BTP (@BTP) November 24, 2017
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira