Lögreglan í London með viðbúnað við Oxford Circus Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. nóvember 2017 17:18 Oxford Circus er neðanjarðarlestarstöð við verslunargötuna Oxford Street. vísir/getty Uppfært klukkan 18:41: Dregið hefur verið úr viðbúnaði lögreglu við Oxford Circus og á Oxford Street þar sem ekkert bendir til þess að skotum hafi verið hleypt af þar fyrr í dag. Uppfært klukkan 17:55: Búið er að opna bæði lestarstöðvarnar á Oxford Circus og á Bond Street en þeim var báðum lokað fyrir rúmum klukkutíma. Uppfært klukkan 17:53: Lögreglan í London sendi nú rétt í þessu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:Lögreglan hefur ekki fundið neina grunaða, ekki fundið nein sönnunargögn sem benda til þess að skotum hafi verið hleypt af eða að einhver hafi látið lífið. Lögreglumenn munu áfram vinna á svæðinu við Oxford Circus.Ef þú ert innandyra haltu þig innandyra og ef þú ert úti við á Oxford Street skaltu yfirgefa svæðið. Lögreglumenn munu áfram leita á svæðinu. Lögreglan í London er nú með viðbúnað við neðanjarðarlestarstöðina Oxford Circus í miðborg London vegna ótilgreinds atviks að því er fram kemur á vef Guardian. Lögreglan segir að viðbúnaður miðist við það að atvikið sé mögulega hryðjuverk. Á vef Guardian segir að nokkrum skotum hafi verið hleypt af á Oxford Street. Samkvæmt lögreglunni er að minnsta kosti ein kona með minniháttar meiðsl en talið er að hún hafi hlotið þau þegar fólk flúði af vettvangi en ákveðið panikkástand skapaðist þar. Fyrst var var vísað til skilaboða frá lögreglunni á Twitter þar sem sagði að lögreglumenn væru að athuga atvik tengt viðskiptavini neðanjarðarlestanna. Oxford Circus-stöðin er lokuð eins og er og er fólk beðið um að forðast svæðið. Lestir stoppa nú ekki á stöðinni en blaðamaður BBC á vettvangi segist hafa séð fólk hlaupa hlaupa í burtu frá Oxford Circus og að sumir hafi verið grátandi og öskrandi.Fréttin var uppfærð klukkan 18:41.A big thank you for bearing with us whilst we and @metpoliceuk responded to #OxfordCircus. Armed officers were quickly on scene, no evidence of gunfire found. The area was searched swiftly and we are working to lift cordons and reopen stations.— BTP (@BTP) November 24, 2017 Oxford Circus and Bond Street stations now both reopened and all trains are stopping normally.— TfL Travel Alerts (@TfLTravelAlerts) November 24, 2017 At this stage, we have received one report of a woman sustaining a minor injury when leaving Oxford Circus station. There are no other reported casualties. More updates to follow.— BTP (@BTP) November 24, 2017 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Uppfært klukkan 18:41: Dregið hefur verið úr viðbúnaði lögreglu við Oxford Circus og á Oxford Street þar sem ekkert bendir til þess að skotum hafi verið hleypt af þar fyrr í dag. Uppfært klukkan 17:55: Búið er að opna bæði lestarstöðvarnar á Oxford Circus og á Bond Street en þeim var báðum lokað fyrir rúmum klukkutíma. Uppfært klukkan 17:53: Lögreglan í London sendi nú rétt í þessu frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:Lögreglan hefur ekki fundið neina grunaða, ekki fundið nein sönnunargögn sem benda til þess að skotum hafi verið hleypt af eða að einhver hafi látið lífið. Lögreglumenn munu áfram vinna á svæðinu við Oxford Circus.Ef þú ert innandyra haltu þig innandyra og ef þú ert úti við á Oxford Street skaltu yfirgefa svæðið. Lögreglumenn munu áfram leita á svæðinu. Lögreglan í London er nú með viðbúnað við neðanjarðarlestarstöðina Oxford Circus í miðborg London vegna ótilgreinds atviks að því er fram kemur á vef Guardian. Lögreglan segir að viðbúnaður miðist við það að atvikið sé mögulega hryðjuverk. Á vef Guardian segir að nokkrum skotum hafi verið hleypt af á Oxford Street. Samkvæmt lögreglunni er að minnsta kosti ein kona með minniháttar meiðsl en talið er að hún hafi hlotið þau þegar fólk flúði af vettvangi en ákveðið panikkástand skapaðist þar. Fyrst var var vísað til skilaboða frá lögreglunni á Twitter þar sem sagði að lögreglumenn væru að athuga atvik tengt viðskiptavini neðanjarðarlestanna. Oxford Circus-stöðin er lokuð eins og er og er fólk beðið um að forðast svæðið. Lestir stoppa nú ekki á stöðinni en blaðamaður BBC á vettvangi segist hafa séð fólk hlaupa hlaupa í burtu frá Oxford Circus og að sumir hafi verið grátandi og öskrandi.Fréttin var uppfærð klukkan 18:41.A big thank you for bearing with us whilst we and @metpoliceuk responded to #OxfordCircus. Armed officers were quickly on scene, no evidence of gunfire found. The area was searched swiftly and we are working to lift cordons and reopen stations.— BTP (@BTP) November 24, 2017 Oxford Circus and Bond Street stations now both reopened and all trains are stopping normally.— TfL Travel Alerts (@TfLTravelAlerts) November 24, 2017 At this stage, we have received one report of a woman sustaining a minor injury when leaving Oxford Circus station. There are no other reported casualties. More updates to follow.— BTP (@BTP) November 24, 2017
Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira