Lögregla staðfestir að 71 manns hafi látist í brunanum í Grenfell-turni Daníel Freyr Birkisson skrifar 16. nóvember 2017 13:24 Margir létu lífið í brunanum sem átti sér stað um miðjan júní. Vísir/AFP Lögreglan í London hefur staðfest að alls hafi 71 manns látist í brunanum í Grenfell-turni í vesturhluta London. Eldurinn braust út þann 14. júní á þessu ári og logaði byggingin í nærri 60 klukkustundir. Þetta kom í ljós í tilkynningu lögreglu í dag, en borin voru kennsl á lík síðustu fórnarlömba brunans. Það voru hin 71 árs Victoria King og dóttir hennar Alexandra Atala. Rannsókn málsins er á lokaskrefum og búið er að kanna öll svæði byggingarinnar. Þrátt fyrir það bendir lögreglan á að byggingin sé ennþá til rannsóknar og gæti sú rannsókn dregist fram á næsta vor. Aðstæðurnar í kjölfar brunans voru nærri því ólýsanlegar en eldurinn breiddist hratt út. Upptökin eru talin hafa komið frá ísskáp sem staðsettur var á fjórðu hæð turnsins. Stuart Cundy, sem leiðir rannsóknina, segir atburðinn vera hræðilegan og að áhrif hans hafi haft áhrif á fjölda fólks. Rannsóknin sé til þess fallin að koma upplýsingum til ættingja og vina fórnarlambanna um hvað gerðist raunverulega.Klæðningin ólögleg í BretlandiFjármálaráðherra Bretlands steig fram í kjölfar brunans og sagði að klæðningin á Grenfell-turni væri ólögleg þar í landi. Byggingarreglugerðir kvæðu á um það. Ljóst væri að lélegt ástand klæðningar hússins hafi spilað stóran þátt í hraðri útbreiðslu eldsins. Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Sjá meira
Lögreglan í London hefur staðfest að alls hafi 71 manns látist í brunanum í Grenfell-turni í vesturhluta London. Eldurinn braust út þann 14. júní á þessu ári og logaði byggingin í nærri 60 klukkustundir. Þetta kom í ljós í tilkynningu lögreglu í dag, en borin voru kennsl á lík síðustu fórnarlömba brunans. Það voru hin 71 árs Victoria King og dóttir hennar Alexandra Atala. Rannsókn málsins er á lokaskrefum og búið er að kanna öll svæði byggingarinnar. Þrátt fyrir það bendir lögreglan á að byggingin sé ennþá til rannsóknar og gæti sú rannsókn dregist fram á næsta vor. Aðstæðurnar í kjölfar brunans voru nærri því ólýsanlegar en eldurinn breiddist hratt út. Upptökin eru talin hafa komið frá ísskáp sem staðsettur var á fjórðu hæð turnsins. Stuart Cundy, sem leiðir rannsóknina, segir atburðinn vera hræðilegan og að áhrif hans hafi haft áhrif á fjölda fólks. Rannsóknin sé til þess fallin að koma upplýsingum til ættingja og vina fórnarlambanna um hvað gerðist raunverulega.Klæðningin ólögleg í BretlandiFjármálaráðherra Bretlands steig fram í kjölfar brunans og sagði að klæðningin á Grenfell-turni væri ólögleg þar í landi. Byggingarreglugerðir kvæðu á um það. Ljóst væri að lélegt ástand klæðningar hússins hafi spilað stóran þátt í hraðri útbreiðslu eldsins.
Bretland Bruni í Grenfell-turni England Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Innlent Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Innlent Krefjast bóta á umferðaröryggi í kjölfar alvarlegs slyss sjö ára drengs Innlent Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Innlent Stór lögregluaðgerð í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Sjá meira