Handtökuskipun gefin út á hendur Rose McGowan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 31. október 2017 22:07 Rose McGowan er þekkt fyrir leik sinn í þáttunum Charmed og kvikmyndum á borð við Scream. Vísir/Getty Lögreglan í Washington hefur gefið út handtökuskipun á hendur bandarísku leikkonunni Rose McGowan. Hún hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að hún sakaði kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. BBC greinir frá. Vill lögreglan hafa hendur í hári leikkonunnar vegna ólöglegra lyfja sem fundust í tösku sem leikkonan er sögð hafa skilið eftir um borð í flugvél United Airlines á flugvellinum í Washington. Handtökuskipunin var gefin út í febrúar en talsmenn lögreglunnar segja að hún hafi reynt að ná tali af leikkonunni síðan þá svo hún geti mætt fyrir rétt. McGowan hefur verið miðpunktur umræðunnar um kynferðisbrot kvikmyndaframleiðandands Harvey Weinstein. Steig hún fram nýverið og sakaði hann um að hafa nauðgað henni á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 1997. Leikkonan tjáði sig um handtökuskipunina á Twitter í gær þar sem hún velti því fyrir sér hvort að einhver væri að reyna að þagga niðri í henni. Hún segir málið allt vera „algjört kjaftæði“. Are they trying to silence me? There is a warrant out for my arrest in Virginia. What a load of HORSESHIT.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017 Bandaríkin Hollywood Mál Harvey Weinstein Tengdar fréttir Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Sjá meira
Lögreglan í Washington hefur gefið út handtökuskipun á hendur bandarísku leikkonunni Rose McGowan. Hún hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að hún sakaði kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun. BBC greinir frá. Vill lögreglan hafa hendur í hári leikkonunnar vegna ólöglegra lyfja sem fundust í tösku sem leikkonan er sögð hafa skilið eftir um borð í flugvél United Airlines á flugvellinum í Washington. Handtökuskipunin var gefin út í febrúar en talsmenn lögreglunnar segja að hún hafi reynt að ná tali af leikkonunni síðan þá svo hún geti mætt fyrir rétt. McGowan hefur verið miðpunktur umræðunnar um kynferðisbrot kvikmyndaframleiðandands Harvey Weinstein. Steig hún fram nýverið og sakaði hann um að hafa nauðgað henni á Sundance-kvikmyndahátíðinni árið 1997. Leikkonan tjáði sig um handtökuskipunina á Twitter í gær þar sem hún velti því fyrir sér hvort að einhver væri að reyna að þagga niðri í henni. Hún segir málið allt vera „algjört kjaftæði“. Are they trying to silence me? There is a warrant out for my arrest in Virginia. What a load of HORSESHIT.— rose mcgowan (@rosemcgowan) October 30, 2017
Bandaríkin Hollywood Mál Harvey Weinstein Tengdar fréttir Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Sjá meira
Rose McGowan segir Weinstein hafa nauðgað sér Leikkonan vandar forstjóra Amazon ekki kveðjurnar og segir fyrirtæki hans hafa reynt að þagga málið niður. 13. október 2017 06:32