Keníukosningar kostuðu einn unglingsdreng lífið Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. október 2017 06:00 Kjördagur í Keníu einkenndist af ofbeldi. Nordicphotos/AFP Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. Síðast var kosið á milli Uhuru Kenyatta, sitjandi forseta, og stjórnarandstöðuleiðtogans Raila Odinga. Búist var við því að slíkt hið sama myndi gerast núna en Odinga dró framboð sitt til baka á dögunum. Ástæðuna sagði Odinga vera þá að hann hafi viljað fresta kosningunum þar sem ekki hefði tekist að sýna fram á að vankantar á framkvæmd ólöglegu kosninganna hefðu verið lagaðir. Vegna þessa sniðgengu stuðningsmenn Odinga kosningar gærdagsins og mótmæltu harðlega. Í helstu vígjum stjórnarandstæðinga í landinu mættu stjórnarandstæðingar á kjörstað. Ekki til þess að kjósa heldur til þess að koma í veg fyrir að aðrir kysu. Í hafnarborginni Kisumu enduðu slík mótmæli með ósköpum. Lögregla skaut unglingsdreng sem var að mótmæla og hann lést stuttu síðar af sárum sínum. Lögregla stóð vörð um kjörstaði víðs vegar um landið og greindi BBC frá því að tugir þúsunda lögreglumanna væru staddir víðs vegar um landið. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Odinga fer ekki aftur í forsetaframboð í Keníu Óvíst er hvort forsetakosningar fara fram í október í Afríkuríkinu Keníu. Kosið var í ágúst en hæstiréttur ógilti niðurstöðurnar. 11. október 2017 06:00 Odinga kærir niðurstöðu forsetakosninganna í Kenýa Óháðir eftirlitsaðilar hafa áður sagt að ekkert undarlegt hafi farið fram við framkvæmd kosninganna. 16. ágúst 2017 15:58 Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26. október 2017 07:15 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Fleiri fréttir Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Sjá meira
Gengið var til forsetakosninga í Keníu í gær í annað sinn á árinu. Kosningarnar sem fóru fram fyrr á árinu voru ógildar vegna ógagnsæis og galla á framkvæmd þeirra. Var því boðað til nýrra kosninga. Síðast var kosið á milli Uhuru Kenyatta, sitjandi forseta, og stjórnarandstöðuleiðtogans Raila Odinga. Búist var við því að slíkt hið sama myndi gerast núna en Odinga dró framboð sitt til baka á dögunum. Ástæðuna sagði Odinga vera þá að hann hafi viljað fresta kosningunum þar sem ekki hefði tekist að sýna fram á að vankantar á framkvæmd ólöglegu kosninganna hefðu verið lagaðir. Vegna þessa sniðgengu stuðningsmenn Odinga kosningar gærdagsins og mótmæltu harðlega. Í helstu vígjum stjórnarandstæðinga í landinu mættu stjórnarandstæðingar á kjörstað. Ekki til þess að kjósa heldur til þess að koma í veg fyrir að aðrir kysu. Í hafnarborginni Kisumu enduðu slík mótmæli með ósköpum. Lögregla skaut unglingsdreng sem var að mótmæla og hann lést stuttu síðar af sárum sínum. Lögregla stóð vörð um kjörstaði víðs vegar um landið og greindi BBC frá því að tugir þúsunda lögreglumanna væru staddir víðs vegar um landið.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Odinga fer ekki aftur í forsetaframboð í Keníu Óvíst er hvort forsetakosningar fara fram í október í Afríkuríkinu Keníu. Kosið var í ágúst en hæstiréttur ógilti niðurstöðurnar. 11. október 2017 06:00 Odinga kærir niðurstöðu forsetakosninganna í Kenýa Óháðir eftirlitsaðilar hafa áður sagt að ekkert undarlegt hafi farið fram við framkvæmd kosninganna. 16. ágúst 2017 15:58 Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26. október 2017 07:15 Mest lesið Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Skýr afstaða landsmanna um hvort einkunnir eigi að vera í tölum eða bókstöfum Innlent Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Von um frið en uggur um efndir Erlent „Auðvitað er ég hrædd um hana“ Innlent Varnargarðar hækkaðir við Grindavík Innlent Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Erlent Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Erlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Fleiri fréttir Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Sjá meira
Odinga fer ekki aftur í forsetaframboð í Keníu Óvíst er hvort forsetakosningar fara fram í október í Afríkuríkinu Keníu. Kosið var í ágúst en hæstiréttur ógilti niðurstöðurnar. 11. október 2017 06:00
Odinga kærir niðurstöðu forsetakosninganna í Kenýa Óháðir eftirlitsaðilar hafa áður sagt að ekkert undarlegt hafi farið fram við framkvæmd kosninganna. 16. ágúst 2017 15:58
Stórauka öryggisgæslu vegna forsetakosninganna Mikil spenna og aukin öryggisgæsla er nú í Kenýa. 26. október 2017 07:15