Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Ingvar Þór Björnsson skrifar 1. október 2017 17:20 Trump hefur ítrekað kallað Kim Jong Un litla eldflaugamanninn. Vísir/AFP Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur sagt Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við „litla eldflugamanninn.“ Trump lét ummælin falla á Twitter síðu sinni í dag. „Ég sagði Rex Tillerson, yndislega utanríkisráðherranum okkar, að hann sé að eyða tíma sínum með því að reyna að semja við litla eldflaugamanninn,“ sagði forsetinn. Áfram hélt Trump og sagði Rex að spara kraftana. „Við munum gera það sem þarf að gera.“I told Rex Tillerson, our wonderful Secretary of State, that he is wasting his time trying to negotiate with Little Rocket Man...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 1, 2017 Tillerson sagði í gær við blaðamenn í Kína að ráðamenn í Bandaríkjunum hefðu nokkrar leiðir til að koma skilaboðum áleiðis til yfirvalda í Norður-Kóreu. Þá sagði hann einnig að ekki hefði gengið vel að ræða við yfirvöld í landinu. Yfirvöld í Kína tilkynntu í síðustu viku að öllum fyrirtækjum Norður-Kóreu í landinu verði gert að loka starfsstöðvum sínum fyrir áramótin. Þá tilkynnti Kína einnig að dregið yrði úr sölu eldsneytis til Norður-Kóreu og að Kína hætti kaupum á kolum og vefnaðarvörum frá landinu. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fundaði með forseta Kína, Xi Jinping, í gær.Vísir/AFPKína hefur um árabil verið helsta viðskiptaríki Norður-Kóreu. Talið er að um 90 prósent af tekjum Norður-Kóreu hafi komið til vegna viðskipta þeirra við Kína. Refsiaðgerðirnar munu því hafa mikil áhrif á Norður-Kóreu. Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur sagt Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við „litla eldflugamanninn.“ Trump lét ummælin falla á Twitter síðu sinni í dag. „Ég sagði Rex Tillerson, yndislega utanríkisráðherranum okkar, að hann sé að eyða tíma sínum með því að reyna að semja við litla eldflaugamanninn,“ sagði forsetinn. Áfram hélt Trump og sagði Rex að spara kraftana. „Við munum gera það sem þarf að gera.“I told Rex Tillerson, our wonderful Secretary of State, that he is wasting his time trying to negotiate with Little Rocket Man...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 1, 2017 Tillerson sagði í gær við blaðamenn í Kína að ráðamenn í Bandaríkjunum hefðu nokkrar leiðir til að koma skilaboðum áleiðis til yfirvalda í Norður-Kóreu. Þá sagði hann einnig að ekki hefði gengið vel að ræða við yfirvöld í landinu. Yfirvöld í Kína tilkynntu í síðustu viku að öllum fyrirtækjum Norður-Kóreu í landinu verði gert að loka starfsstöðvum sínum fyrir áramótin. Þá tilkynnti Kína einnig að dregið yrði úr sölu eldsneytis til Norður-Kóreu og að Kína hætti kaupum á kolum og vefnaðarvörum frá landinu. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fundaði með forseta Kína, Xi Jinping, í gær.Vísir/AFPKína hefur um árabil verið helsta viðskiptaríki Norður-Kóreu. Talið er að um 90 prósent af tekjum Norður-Kóreu hafi komið til vegna viðskipta þeirra við Kína. Refsiaðgerðirnar munu því hafa mikil áhrif á Norður-Kóreu.
Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Innlent Fleiri fréttir Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Sjá meira