Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Ingvar Þór Björnsson skrifar 1. október 2017 17:20 Trump hefur ítrekað kallað Kim Jong Un litla eldflaugamanninn. Vísir/AFP Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur sagt Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við „litla eldflugamanninn.“ Trump lét ummælin falla á Twitter síðu sinni í dag. „Ég sagði Rex Tillerson, yndislega utanríkisráðherranum okkar, að hann sé að eyða tíma sínum með því að reyna að semja við litla eldflaugamanninn,“ sagði forsetinn. Áfram hélt Trump og sagði Rex að spara kraftana. „Við munum gera það sem þarf að gera.“I told Rex Tillerson, our wonderful Secretary of State, that he is wasting his time trying to negotiate with Little Rocket Man...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 1, 2017 Tillerson sagði í gær við blaðamenn í Kína að ráðamenn í Bandaríkjunum hefðu nokkrar leiðir til að koma skilaboðum áleiðis til yfirvalda í Norður-Kóreu. Þá sagði hann einnig að ekki hefði gengið vel að ræða við yfirvöld í landinu. Yfirvöld í Kína tilkynntu í síðustu viku að öllum fyrirtækjum Norður-Kóreu í landinu verði gert að loka starfsstöðvum sínum fyrir áramótin. Þá tilkynnti Kína einnig að dregið yrði úr sölu eldsneytis til Norður-Kóreu og að Kína hætti kaupum á kolum og vefnaðarvörum frá landinu. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fundaði með forseta Kína, Xi Jinping, í gær.Vísir/AFPKína hefur um árabil verið helsta viðskiptaríki Norður-Kóreu. Talið er að um 90 prósent af tekjum Norður-Kóreu hafi komið til vegna viðskipta þeirra við Kína. Refsiaðgerðirnar munu því hafa mikil áhrif á Norður-Kóreu. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur sagt Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við „litla eldflugamanninn.“ Trump lét ummælin falla á Twitter síðu sinni í dag. „Ég sagði Rex Tillerson, yndislega utanríkisráðherranum okkar, að hann sé að eyða tíma sínum með því að reyna að semja við litla eldflaugamanninn,“ sagði forsetinn. Áfram hélt Trump og sagði Rex að spara kraftana. „Við munum gera það sem þarf að gera.“I told Rex Tillerson, our wonderful Secretary of State, that he is wasting his time trying to negotiate with Little Rocket Man...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 1, 2017 Tillerson sagði í gær við blaðamenn í Kína að ráðamenn í Bandaríkjunum hefðu nokkrar leiðir til að koma skilaboðum áleiðis til yfirvalda í Norður-Kóreu. Þá sagði hann einnig að ekki hefði gengið vel að ræða við yfirvöld í landinu. Yfirvöld í Kína tilkynntu í síðustu viku að öllum fyrirtækjum Norður-Kóreu í landinu verði gert að loka starfsstöðvum sínum fyrir áramótin. Þá tilkynnti Kína einnig að dregið yrði úr sölu eldsneytis til Norður-Kóreu og að Kína hætti kaupum á kolum og vefnaðarvörum frá landinu. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fundaði með forseta Kína, Xi Jinping, í gær.Vísir/AFPKína hefur um árabil verið helsta viðskiptaríki Norður-Kóreu. Talið er að um 90 prósent af tekjum Norður-Kóreu hafi komið til vegna viðskipta þeirra við Kína. Refsiaðgerðirnar munu því hafa mikil áhrif á Norður-Kóreu.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Sjá meira