Segir viðræður við Norður-Kóreu vera tímaeyðslu Ingvar Þór Björnsson skrifar 1. október 2017 17:20 Trump hefur ítrekað kallað Kim Jong Un litla eldflaugamanninn. Vísir/AFP Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur sagt Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við „litla eldflugamanninn.“ Trump lét ummælin falla á Twitter síðu sinni í dag. „Ég sagði Rex Tillerson, yndislega utanríkisráðherranum okkar, að hann sé að eyða tíma sínum með því að reyna að semja við litla eldflaugamanninn,“ sagði forsetinn. Áfram hélt Trump og sagði Rex að spara kraftana. „Við munum gera það sem þarf að gera.“I told Rex Tillerson, our wonderful Secretary of State, that he is wasting his time trying to negotiate with Little Rocket Man...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 1, 2017 Tillerson sagði í gær við blaðamenn í Kína að ráðamenn í Bandaríkjunum hefðu nokkrar leiðir til að koma skilaboðum áleiðis til yfirvalda í Norður-Kóreu. Þá sagði hann einnig að ekki hefði gengið vel að ræða við yfirvöld í landinu. Yfirvöld í Kína tilkynntu í síðustu viku að öllum fyrirtækjum Norður-Kóreu í landinu verði gert að loka starfsstöðvum sínum fyrir áramótin. Þá tilkynnti Kína einnig að dregið yrði úr sölu eldsneytis til Norður-Kóreu og að Kína hætti kaupum á kolum og vefnaðarvörum frá landinu. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fundaði með forseta Kína, Xi Jinping, í gær.Vísir/AFPKína hefur um árabil verið helsta viðskiptaríki Norður-Kóreu. Talið er að um 90 prósent af tekjum Norður-Kóreu hafi komið til vegna viðskipta þeirra við Kína. Refsiaðgerðirnar munu því hafa mikil áhrif á Norður-Kóreu. Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur sagt Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann sé að eyða tíma sínum með að reyna að semja við „litla eldflugamanninn.“ Trump lét ummælin falla á Twitter síðu sinni í dag. „Ég sagði Rex Tillerson, yndislega utanríkisráðherranum okkar, að hann sé að eyða tíma sínum með því að reyna að semja við litla eldflaugamanninn,“ sagði forsetinn. Áfram hélt Trump og sagði Rex að spara kraftana. „Við munum gera það sem þarf að gera.“I told Rex Tillerson, our wonderful Secretary of State, that he is wasting his time trying to negotiate with Little Rocket Man...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 1, 2017 Tillerson sagði í gær við blaðamenn í Kína að ráðamenn í Bandaríkjunum hefðu nokkrar leiðir til að koma skilaboðum áleiðis til yfirvalda í Norður-Kóreu. Þá sagði hann einnig að ekki hefði gengið vel að ræða við yfirvöld í landinu. Yfirvöld í Kína tilkynntu í síðustu viku að öllum fyrirtækjum Norður-Kóreu í landinu verði gert að loka starfsstöðvum sínum fyrir áramótin. Þá tilkynnti Kína einnig að dregið yrði úr sölu eldsneytis til Norður-Kóreu og að Kína hætti kaupum á kolum og vefnaðarvörum frá landinu. Rex Tillerson, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, fundaði með forseta Kína, Xi Jinping, í gær.Vísir/AFPKína hefur um árabil verið helsta viðskiptaríki Norður-Kóreu. Talið er að um 90 prósent af tekjum Norður-Kóreu hafi komið til vegna viðskipta þeirra við Kína. Refsiaðgerðirnar munu því hafa mikil áhrif á Norður-Kóreu.
Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Erlent Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Innlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Fleiri fréttir Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Sjá meira