Willum Þór: Mikil vonbrigði Smári Jökull Jónsson skrifar 24. september 2017 16:26 Willum Þór Þórsson var svekktur í lok leiks í dag. Vísir/Eyþór „Þetta eru mikil vonbrigði og sérstaklega því við náum tvisvar forystu. Það er sárt að ná ekki að halda því,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir jafntefli gegn Fjölni á Extra-vellinum í dag. „Ákafinn og hugarfarið er til staðar og við spiluðum vel í dag gegn Fjölnisliði sem var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Þeim tókst það en um leið fjaraði okkur draumur út. Við vorum fullvissir um það að við myndun ná að vinna okkur inn flottan úrslitaleik í síðustu umferðinni,“ bætti Willum við en KR mætir Stjörnunni í lokaumferðinni og með sigri í dag hefði það verið úrslitaleikur um sæti í Evrópu á næsta tímabili. Ungir leikmenn fengu tækifærið hjá KR í dag vegna fjarveru lykilmanna og Willum sagði það ljósið í myrkrinu að öflugir leikmenn væru að koma upp en 2.flokkur KR varð Íslandsmeistari á dögunum. „Þeir sýndu það hér í dag að þeir verðskulda það að geta stefnt að sæti í KR-liðinu á komandi árum. Allir þeir sem voru hér í dag spiluðu með okkur í vetur og sumir hverjir sem byrjuðu hafa verið að koma inn í Evrópu- og deildarleikjum. Við þurfum að vanda okkur með árgangana sem eru að koma upp. Svo er þetta í þeirra höndum.“ Willum sagði það morgunljóst að KR-liðið myndi mæta af fullum krafti í leikinn gegn Stjörnunni sem hefur litla sem enga þýðingu. „Þegar við föum í KR-búning þá er ekkert annað en sigur sem kemur til greina. Við vinnum vel í vikunni og komum svo á fleygiferð í síðasta leikinn. Við ætlum að ljúka mótinu á sigri.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - KR 2-2 | Fjölnir sloppnir og KR ekki í Evrópu Fjölnir og KR gerðu 2-2 jafntefli í Grafarvogi í dag. KR missir því af Evrópusætinu en Fjölnir eru búnir að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni að ári. 24. september 2017 17:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
„Þetta eru mikil vonbrigði og sérstaklega því við náum tvisvar forystu. Það er sárt að ná ekki að halda því,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir jafntefli gegn Fjölni á Extra-vellinum í dag. „Ákafinn og hugarfarið er til staðar og við spiluðum vel í dag gegn Fjölnisliði sem var að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Þeim tókst það en um leið fjaraði okkur draumur út. Við vorum fullvissir um það að við myndun ná að vinna okkur inn flottan úrslitaleik í síðustu umferðinni,“ bætti Willum við en KR mætir Stjörnunni í lokaumferðinni og með sigri í dag hefði það verið úrslitaleikur um sæti í Evrópu á næsta tímabili. Ungir leikmenn fengu tækifærið hjá KR í dag vegna fjarveru lykilmanna og Willum sagði það ljósið í myrkrinu að öflugir leikmenn væru að koma upp en 2.flokkur KR varð Íslandsmeistari á dögunum. „Þeir sýndu það hér í dag að þeir verðskulda það að geta stefnt að sæti í KR-liðinu á komandi árum. Allir þeir sem voru hér í dag spiluðu með okkur í vetur og sumir hverjir sem byrjuðu hafa verið að koma inn í Evrópu- og deildarleikjum. Við þurfum að vanda okkur með árgangana sem eru að koma upp. Svo er þetta í þeirra höndum.“ Willum sagði það morgunljóst að KR-liðið myndi mæta af fullum krafti í leikinn gegn Stjörnunni sem hefur litla sem enga þýðingu. „Þegar við föum í KR-búning þá er ekkert annað en sigur sem kemur til greina. Við vinnum vel í vikunni og komum svo á fleygiferð í síðasta leikinn. Við ætlum að ljúka mótinu á sigri.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Fjölnir - KR 2-2 | Fjölnir sloppnir og KR ekki í Evrópu Fjölnir og KR gerðu 2-2 jafntefli í Grafarvogi í dag. KR missir því af Evrópusætinu en Fjölnir eru búnir að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni að ári. 24. september 2017 17:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti Fleiri fréttir „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Sjá meira
Leik lokið: Fjölnir - KR 2-2 | Fjölnir sloppnir og KR ekki í Evrópu Fjölnir og KR gerðu 2-2 jafntefli í Grafarvogi í dag. KR missir því af Evrópusætinu en Fjölnir eru búnir að tryggja sæti sitt í Pepsi-deildinni að ári. 24. september 2017 17:00