Skoraði fyrsta mark Brighton í deild þeirra bestu síðan 1983 Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. september 2017 08:15 Pascal Gross (lengst til vinstri) fagnar. vísir/getty Eftir þrjá leiki án þess að vinna og skora kom fyrsti sigur Brighton á laugardaginn. Nýliðarnir unnu þá 3-1 sigur á West Brom á heimavelli. Það stefndi allt í markalausan fyrri hálfleik áður en Pascal Gross skoraði fyrsta markið á 45. mínútu. Þetta var ekki bara fyrsta mark Brighton á tímabilinu, heldur fyrsta mark Mávanna í efstu deild í 34 ár. Gross bætti öðru marki við 48. mínútu og hann lagði svo þriðja mark Brighton upp fyrir Tomer Hemed. James Morrison minnkaði muninn fyrir West Brom en það breytti engu um úrslit leiksins. Brighton keypti hinn 26 ára gamla Gross frá Ingolstadt fyrir 2,7 milljónir punda í sumar. Ingolstadt féll úr þýsku úrvalsdeildinni í fyrra en þrátt fyrir það átti Gross gott tímabil. Hann skoraði fimm mörk, gaf fjórar stoðsendingar og bjó til flest færi allra leikmanna deildarinnar, eða 95 talsins.Stóru málin eftir helgina í enska boltanumStærstu úrslitin Manchester City tók Liverpool í bakaríið á Etihad. Rauða spjaldið sem Sadio Mané fékk hafði vissulega mikið að segja en City sýndi enga miskunn manni fleiri og hélt áfram að sækja þótt úrslitin væru löngu ráðin.Hvað kom á óvart? Brighton vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 1983 þegar liðið lagði ósigraða West Brom-menn örugglega að velli. Sterkur sigur hjá strákunum hans Chris Houghton og gefur þeim byr undir báða vængi í baráttunni sem fram undan er.Mestu vonbrigðin Liverpool byrjaði stórleikinn gegn City vel en var refsað fyrir einbeitingarleysi í vörninni um miðjan fyrri hálfleik þegar Sergio Agüero kom heimamönnum yfir. Eftir rauða spjaldið fór allt til fjandans hjá Liverpool. Vörnin var hriplek og réð ekkert við spræka sóknarmenn City. Liverpool hefur fengið á sig átta mörk í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins. Enski boltinn Tengdar fréttir Breiðir út fagnaðarerindið í Manchester Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus heldur áfram að blómstra í liði Manchester City og skoraði tvö mörk í stórsigrinum á Liverpool um helgina. 11. september 2017 07:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Eftir þrjá leiki án þess að vinna og skora kom fyrsti sigur Brighton á laugardaginn. Nýliðarnir unnu þá 3-1 sigur á West Brom á heimavelli. Það stefndi allt í markalausan fyrri hálfleik áður en Pascal Gross skoraði fyrsta markið á 45. mínútu. Þetta var ekki bara fyrsta mark Brighton á tímabilinu, heldur fyrsta mark Mávanna í efstu deild í 34 ár. Gross bætti öðru marki við 48. mínútu og hann lagði svo þriðja mark Brighton upp fyrir Tomer Hemed. James Morrison minnkaði muninn fyrir West Brom en það breytti engu um úrslit leiksins. Brighton keypti hinn 26 ára gamla Gross frá Ingolstadt fyrir 2,7 milljónir punda í sumar. Ingolstadt féll úr þýsku úrvalsdeildinni í fyrra en þrátt fyrir það átti Gross gott tímabil. Hann skoraði fimm mörk, gaf fjórar stoðsendingar og bjó til flest færi allra leikmanna deildarinnar, eða 95 talsins.Stóru málin eftir helgina í enska boltanumStærstu úrslitin Manchester City tók Liverpool í bakaríið á Etihad. Rauða spjaldið sem Sadio Mané fékk hafði vissulega mikið að segja en City sýndi enga miskunn manni fleiri og hélt áfram að sækja þótt úrslitin væru löngu ráðin.Hvað kom á óvart? Brighton vann sinn fyrsta sigur í efstu deild síðan 1983 þegar liðið lagði ósigraða West Brom-menn örugglega að velli. Sterkur sigur hjá strákunum hans Chris Houghton og gefur þeim byr undir báða vængi í baráttunni sem fram undan er.Mestu vonbrigðin Liverpool byrjaði stórleikinn gegn City vel en var refsað fyrir einbeitingarleysi í vörninni um miðjan fyrri hálfleik þegar Sergio Agüero kom heimamönnum yfir. Eftir rauða spjaldið fór allt til fjandans hjá Liverpool. Vörnin var hriplek og réð ekkert við spræka sóknarmenn City. Liverpool hefur fengið á sig átta mörk í fyrstu fjórum leikjum tímabilsins.
Enski boltinn Tengdar fréttir Breiðir út fagnaðarerindið í Manchester Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus heldur áfram að blómstra í liði Manchester City og skoraði tvö mörk í stórsigrinum á Liverpool um helgina. 11. september 2017 07:30 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Fleiri fréttir Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Breiðir út fagnaðarerindið í Manchester Brasilíski framherjinn Gabriel Jesus heldur áfram að blómstra í liði Manchester City og skoraði tvö mörk í stórsigrinum á Liverpool um helgina. 11. september 2017 07:30