Mané bjóst aðeins við gulu spjaldi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. september 2017 11:30 Sitt sýnist hverjum um hvort Sadio Mané hafi verðskuldað rautt spjald. Vísir/Getty Sadio Mané, leikmaður Liverpool, bjóst aðeins við því að fá gult spjald eftir viðskipti sín við Ederson, markmann Manchester City, í leik liðanna um síðustu helgi. Mané fór eins og frægt er orðið of hátt með löppina á móti Ederson er þeir voru í kapphlaupi um hver myndi ná fyrst til boltans. Alls þurfti að sauma átta spor í andlitið á Ederson.Liverpool áfrýjaði banni Mané án árangurs og missir hann því af næstu þremur leikjum Liverpool. Bannið gildir þó ekki í Meistaradeildinni og var hann í byrjunarliðinu í jafntefli Liverpool og Sevilla í Meistaradeildinni. Eftir leik ræddi hann rauða spjaldið og bannið við Sky.„Í hreinskilni sagt var ég að einbeita mér meira að markmanninum en spjaldinu. Þegar ég sá rauða spjaldið varð ég hissa vegna þess að ég bjóst aðeins við gulu spjaldi,“ sagði Mané. Hann segir að það sé ekki auðvelt að þurfa að horfa á liðsfélaga sína úr stúkunni en hann þurfi þó bara að bíta í það súra epli. „Ég verð bara að taka þessu og gleyma því. Ég var á eftir boltanum og ég ætlaði mér aldrei að meiða hann. Ég er alls ekki þannig leikmaður og ég vona að hann (Ederson) nái sér fljótt,“ sagði Mané. Meiðsli Ederson virðast þó ekki vera alvarleg en hann var mættur aftur á milli stanganna í auðveldum sigri Manchester City á Feyenoord í Meistaradeildinni í gær.Hér að neðan má sjá Messuna taka fyrir rauða spjaldið umdeilda. Enski boltinn Tengdar fréttir Bann Mane stendur, áfrýjun Liverpool hafnað Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest þriggja leikja bann Sadio Mane, en Liverpool áfrýjaði lengd bannsins. 12. september 2017 14:55 Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. 12. september 2017 10:00 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Sadio Mané, leikmaður Liverpool, bjóst aðeins við því að fá gult spjald eftir viðskipti sín við Ederson, markmann Manchester City, í leik liðanna um síðustu helgi. Mané fór eins og frægt er orðið of hátt með löppina á móti Ederson er þeir voru í kapphlaupi um hver myndi ná fyrst til boltans. Alls þurfti að sauma átta spor í andlitið á Ederson.Liverpool áfrýjaði banni Mané án árangurs og missir hann því af næstu þremur leikjum Liverpool. Bannið gildir þó ekki í Meistaradeildinni og var hann í byrjunarliðinu í jafntefli Liverpool og Sevilla í Meistaradeildinni. Eftir leik ræddi hann rauða spjaldið og bannið við Sky.„Í hreinskilni sagt var ég að einbeita mér meira að markmanninum en spjaldinu. Þegar ég sá rauða spjaldið varð ég hissa vegna þess að ég bjóst aðeins við gulu spjaldi,“ sagði Mané. Hann segir að það sé ekki auðvelt að þurfa að horfa á liðsfélaga sína úr stúkunni en hann þurfi þó bara að bíta í það súra epli. „Ég verð bara að taka þessu og gleyma því. Ég var á eftir boltanum og ég ætlaði mér aldrei að meiða hann. Ég er alls ekki þannig leikmaður og ég vona að hann (Ederson) nái sér fljótt,“ sagði Mané. Meiðsli Ederson virðast þó ekki vera alvarleg en hann var mættur aftur á milli stanganna í auðveldum sigri Manchester City á Feyenoord í Meistaradeildinni í gær.Hér að neðan má sjá Messuna taka fyrir rauða spjaldið umdeilda.
Enski boltinn Tengdar fréttir Bann Mane stendur, áfrýjun Liverpool hafnað Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest þriggja leikja bann Sadio Mane, en Liverpool áfrýjaði lengd bannsins. 12. september 2017 14:55 Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. 12. september 2017 10:00 Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30 Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Ólympíumeistarinn hallar sér að Jesú og fjölskyldunni í kjölfar handtöku Sport Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaleikur á Kópavogsvelli, Knicks geta sent Celtics í sumarfrí og PGA Sport Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Sunderland sló áhorfendamet á leiðinni í úrslitaleikinn Awoniyi sofandi á gjörgæslu og gengst undir aðra aðgerð í dag Félagið neitar að borga svo Amorim opnar veskið Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Eigandi Nott. Forest reifst við Nuno þjálfara inn á vellinum Pirruð Man City stjarna: „Þeir reyndu ekki einu sinni að vinna“ Arsenal kom til baka á móti meisturunum á Anfield Newcastle upp í þriðja sætið eftir sigur á Chelsea Enn eitt tapið á Old Trafford Palace fór létt með Tottenham sem hvíldi marga „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Sjá meira
Bann Mane stendur, áfrýjun Liverpool hafnað Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest þriggja leikja bann Sadio Mane, en Liverpool áfrýjaði lengd bannsins. 12. september 2017 14:55
Messan: Sparkar höfuðið af markverði City Sérfræðingar Messunnar voru sammála um að það átti að reka Sadio Mane af velli í leik Liverpool og Manchester City um helgina. 12. september 2017 10:00
Tíu leikmenn Liverpool flengdir á Etihad Liverpool fékk stóran skell í 0-5 tapi gegn Manchester City á Etihad-vellinum í dag en eftir rautt spjald á Sadio Mane undir lok fyrri hálfleiksins var greinilegt í hvað stefndi og keyrðu heimamenn yfir þá rauðklæddu. 9. september 2017 13:30
Sjáðu áverka Ederson | Mynd Markmaður Manchester City, Ederson, skartar vígalegu sári á andliti eftir samstuð hans og Sadio Mane, leikmanns Liverpool, í leik liðanna um helgina. 11. september 2017 22:45
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn