María ógnar fórnarlömbum Irmu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2017 23:15 Hermenn vinna að hreinsun á Guedelope-eyjum áður en María fer yfir. Vísir/AFP Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. María fetar nokkurn veginn sömu spor og Irma gerði en búist er við að Hléborðseyjar muni fyrst finna fyrir Maríu. Reiknað er með að fellibylurinn gangi á land þar seint í nótt.Skýringarmynd sem sýnir áætlaða för Maríu. Smella má á myndina til að sjá stærri útgáfu.Vísir/Graphic NewsYfirvöld í Púertó Ríkó, sem og í öðrum eyjum í Karíba-hafinu fylgjast grannt með gangi mála. Hreinsunarstarfi eftir að Irma gekk yfir eyjarnar er langt frá því að vera lokið. Að minnsta kosti 84 fórust þegar Irma gekk yfir Karíbahafið og suðaustanverð Bandaríkin. Meira en helmingur þeirra fórst í Karíbahafi. Óttast er að Maria muni mögulega þeyta upp braki og öðrum lausamunum og ekki er talið ólíklegt að meira manntjón verði af völdum Mariu en Irmu. Fellibyljastofnun Bandaríkjanna varar við því að Maríu muni fylgja mikið úrhelli sem geti valdið flóðum og aurskriðum.Sjá má feril Maríu á gagnvirku korti hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Forseti Bandaríkjanna heimsótti Flórída eftir storminn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heimsótti Flórída-ríki í gær en stutt er síðan fellibylurinn Irma gekk yfir ríkið og olli þó nokkru tjóni. 15. september 2017 06:00 Nýr fellibylur gæti ógnað Karíbaeyjum Eyjar í Karíbahafi sem hafa þegar orðið fyrir áföllum af völdum fellibyljarins Irmu gætu verið í hættu af völdum hitabeltisstorms sem á að sækja í sig veðrið. 17. september 2017 21:19 Íbúar Karíbahafseyja óttast um að vatns- og matarbirgðir klárist Íbúar á eyjunum sem fellibylurinn Irma skyldi eftir í rúst í síðustu viku hafa miklar áhyggjur. Fjölmargir eru án rennandi vatns og rafmagns. 13. september 2017 15:30 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. María fetar nokkurn veginn sömu spor og Irma gerði en búist er við að Hléborðseyjar muni fyrst finna fyrir Maríu. Reiknað er með að fellibylurinn gangi á land þar seint í nótt.Skýringarmynd sem sýnir áætlaða för Maríu. Smella má á myndina til að sjá stærri útgáfu.Vísir/Graphic NewsYfirvöld í Púertó Ríkó, sem og í öðrum eyjum í Karíba-hafinu fylgjast grannt með gangi mála. Hreinsunarstarfi eftir að Irma gekk yfir eyjarnar er langt frá því að vera lokið. Að minnsta kosti 84 fórust þegar Irma gekk yfir Karíbahafið og suðaustanverð Bandaríkin. Meira en helmingur þeirra fórst í Karíbahafi. Óttast er að Maria muni mögulega þeyta upp braki og öðrum lausamunum og ekki er talið ólíklegt að meira manntjón verði af völdum Mariu en Irmu. Fellibyljastofnun Bandaríkjanna varar við því að Maríu muni fylgja mikið úrhelli sem geti valdið flóðum og aurskriðum.Sjá má feril Maríu á gagnvirku korti hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Forseti Bandaríkjanna heimsótti Flórída eftir storminn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heimsótti Flórída-ríki í gær en stutt er síðan fellibylurinn Irma gekk yfir ríkið og olli þó nokkru tjóni. 15. september 2017 06:00 Nýr fellibylur gæti ógnað Karíbaeyjum Eyjar í Karíbahafi sem hafa þegar orðið fyrir áföllum af völdum fellibyljarins Irmu gætu verið í hættu af völdum hitabeltisstorms sem á að sækja í sig veðrið. 17. september 2017 21:19 Íbúar Karíbahafseyja óttast um að vatns- og matarbirgðir klárist Íbúar á eyjunum sem fellibylurinn Irma skyldi eftir í rúst í síðustu viku hafa miklar áhyggjur. Fjölmargir eru án rennandi vatns og rafmagns. 13. september 2017 15:30 Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna heimsótti Flórída eftir storminn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heimsótti Flórída-ríki í gær en stutt er síðan fellibylurinn Irma gekk yfir ríkið og olli þó nokkru tjóni. 15. september 2017 06:00
Nýr fellibylur gæti ógnað Karíbaeyjum Eyjar í Karíbahafi sem hafa þegar orðið fyrir áföllum af völdum fellibyljarins Irmu gætu verið í hættu af völdum hitabeltisstorms sem á að sækja í sig veðrið. 17. september 2017 21:19
Íbúar Karíbahafseyja óttast um að vatns- og matarbirgðir klárist Íbúar á eyjunum sem fellibylurinn Irma skyldi eftir í rúst í síðustu viku hafa miklar áhyggjur. Fjölmargir eru án rennandi vatns og rafmagns. 13. september 2017 15:30
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent