María ógnar fórnarlömbum Irmu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2017 23:15 Hermenn vinna að hreinsun á Guedelope-eyjum áður en María fer yfir. Vísir/AFP Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. María fetar nokkurn veginn sömu spor og Irma gerði en búist er við að Hléborðseyjar muni fyrst finna fyrir Maríu. Reiknað er með að fellibylurinn gangi á land þar seint í nótt.Skýringarmynd sem sýnir áætlaða för Maríu. Smella má á myndina til að sjá stærri útgáfu.Vísir/Graphic NewsYfirvöld í Púertó Ríkó, sem og í öðrum eyjum í Karíba-hafinu fylgjast grannt með gangi mála. Hreinsunarstarfi eftir að Irma gekk yfir eyjarnar er langt frá því að vera lokið. Að minnsta kosti 84 fórust þegar Irma gekk yfir Karíbahafið og suðaustanverð Bandaríkin. Meira en helmingur þeirra fórst í Karíbahafi. Óttast er að Maria muni mögulega þeyta upp braki og öðrum lausamunum og ekki er talið ólíklegt að meira manntjón verði af völdum Mariu en Irmu. Fellibyljastofnun Bandaríkjanna varar við því að Maríu muni fylgja mikið úrhelli sem geti valdið flóðum og aurskriðum.Sjá má feril Maríu á gagnvirku korti hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Forseti Bandaríkjanna heimsótti Flórída eftir storminn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heimsótti Flórída-ríki í gær en stutt er síðan fellibylurinn Irma gekk yfir ríkið og olli þó nokkru tjóni. 15. september 2017 06:00 Nýr fellibylur gæti ógnað Karíbaeyjum Eyjar í Karíbahafi sem hafa þegar orðið fyrir áföllum af völdum fellibyljarins Irmu gætu verið í hættu af völdum hitabeltisstorms sem á að sækja í sig veðrið. 17. september 2017 21:19 Íbúar Karíbahafseyja óttast um að vatns- og matarbirgðir klárist Íbúar á eyjunum sem fellibylurinn Irma skyldi eftir í rúst í síðustu viku hafa miklar áhyggjur. Fjölmargir eru án rennandi vatns og rafmagns. 13. september 2017 15:30 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Fellibylurinn María hefur náð styrk fjórða stigs fellibyls. Stefnir María nú á eyjur í Karíba-hafinu sem sumar hverjar urðu illa úti eftir að fellibylurinn Irma gekk þar á land fyrir skömmu. María fetar nokkurn veginn sömu spor og Irma gerði en búist er við að Hléborðseyjar muni fyrst finna fyrir Maríu. Reiknað er með að fellibylurinn gangi á land þar seint í nótt.Skýringarmynd sem sýnir áætlaða för Maríu. Smella má á myndina til að sjá stærri útgáfu.Vísir/Graphic NewsYfirvöld í Púertó Ríkó, sem og í öðrum eyjum í Karíba-hafinu fylgjast grannt með gangi mála. Hreinsunarstarfi eftir að Irma gekk yfir eyjarnar er langt frá því að vera lokið. Að minnsta kosti 84 fórust þegar Irma gekk yfir Karíbahafið og suðaustanverð Bandaríkin. Meira en helmingur þeirra fórst í Karíbahafi. Óttast er að Maria muni mögulega þeyta upp braki og öðrum lausamunum og ekki er talið ólíklegt að meira manntjón verði af völdum Mariu en Irmu. Fellibyljastofnun Bandaríkjanna varar við því að Maríu muni fylgja mikið úrhelli sem geti valdið flóðum og aurskriðum.Sjá má feril Maríu á gagnvirku korti hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Forseti Bandaríkjanna heimsótti Flórída eftir storminn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heimsótti Flórída-ríki í gær en stutt er síðan fellibylurinn Irma gekk yfir ríkið og olli þó nokkru tjóni. 15. september 2017 06:00 Nýr fellibylur gæti ógnað Karíbaeyjum Eyjar í Karíbahafi sem hafa þegar orðið fyrir áföllum af völdum fellibyljarins Irmu gætu verið í hættu af völdum hitabeltisstorms sem á að sækja í sig veðrið. 17. september 2017 21:19 Íbúar Karíbahafseyja óttast um að vatns- og matarbirgðir klárist Íbúar á eyjunum sem fellibylurinn Irma skyldi eftir í rúst í síðustu viku hafa miklar áhyggjur. Fjölmargir eru án rennandi vatns og rafmagns. 13. september 2017 15:30 Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Ráðast á fangaverði og skvetta á þá ýmsum líkamsvessum Innlent Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Erlent Gekk fram á dauða seli: „Svona á enginn að gera“ Innlent 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent Fundu Guð í App store Erlent Fleiri fréttir Eltihrellir sat fyrir lögregluþjónum og skaut þrjá til bana Segir Fallon og Meyers næsta: „Gerið þetta NBC!!!“ Hans Enoksen er látinn Telja að manngerð hlýnun hafi valdið 16.500 viðbótardauðsföllum í sumar 80.000 lögreglumenn í viðbragðsstöðu vegna boðaðra mótmæla í dag Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna heimsótti Flórída eftir storminn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, heimsótti Flórída-ríki í gær en stutt er síðan fellibylurinn Irma gekk yfir ríkið og olli þó nokkru tjóni. 15. september 2017 06:00
Nýr fellibylur gæti ógnað Karíbaeyjum Eyjar í Karíbahafi sem hafa þegar orðið fyrir áföllum af völdum fellibyljarins Irmu gætu verið í hættu af völdum hitabeltisstorms sem á að sækja í sig veðrið. 17. september 2017 21:19
Íbúar Karíbahafseyja óttast um að vatns- og matarbirgðir klárist Íbúar á eyjunum sem fellibylurinn Irma skyldi eftir í rúst í síðustu viku hafa miklar áhyggjur. Fjölmargir eru án rennandi vatns og rafmagns. 13. september 2017 15:30
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Erlent