Fundu ummerki um vatn í sólkerfinu Trappist-1 Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2017 20:52 Geimvísindamenn tilkynntu í febrúar að sjö plánetur á stærð við jörðina væru á braut um rauðu dvergstjörnuna Trappist-1 sem er í um 40 ljósára fjarlægð. Vísir/NASA Alþjóðlegt teymi geimvísindamanna fundu vísbendingar um vatn á ytri reikistjórnum sólkerfisins Trappist-1. Geimvísindamenn tilkynntu í febrúar að sjö plánetur á stærð við jörðina væru á braut um rauðu dvergstjörnuna Trappist-1 sem er í um 40 ljósára fjarlægð. Sólkerfið þótti mjög lífvænlegt og var talið mögulegt að vatn gæti fundist í fljótandi formi á minnst þremur reikistjörnum innan lífbeltisins. Ekki er hægt að segja að fljótandi vatn leynist á plánetunum. Eins og það er útskýrt á Stjörnufræðivefnum þá mældu vísindamennirnir útfjólublátt ljós frá reikistjörnunum í sólkerfinu. Það klýfur vatnsgufu úr lofthjúpum í vetni og súrefni.Vetnið streymir út í geiminn, þar sem það er mjög létt og með því að mæla það telja vísindamennirnir að reikistjörnurnar hafi tapað miklu magni af vatni í gegnum tíðina. Þá sérstaklega innstu reikistjörnurnar Trappist-1a og 1b. Þær gætu hafa misst vatn sem jafngildir um tuttugu sinnum því magni sem finna má í höfum jarðarinnar á átta milljörðum ára.Sjá einnig: Trappist-1 mögulega tvisvar sinnum eldri en sólinPláneturnar e,f og g hafa líklega tapað mun minna af vatni. Mögulegt er að þar sé enn vatn og jafnvel í fljótandi formi. Vísindamennirnir taka þó fram að ekki sé hægt að segja af eða á.Hubble delivers first hints of possible water content of Earth-sized TRAPPIST-1 #exoplanets https://t.co/XCcSjUrAnT pic.twitter.com/FDDiOdHa0x— ESA Science (@esascience) August 31, 2017 Vísindi Tengdar fréttir Trappist-1 mögulega tvisvar sinnum eldri en sólin Ekki liggur fyrir hvað þessi mikli aldur mun þýða fyrir mögulegt líf í sólkerfinu. 11. ágúst 2017 19:53 „Við viljum finna aðra Jörð“ Sævar Helgi Bragason segir að uppgötvun á sjö reikistjörnum á stærð við jörðu sé býsna merkileg, ekki síst fyrir þær sakir hversu nálægt okkur reikistjörnurnar eru. 22. febrúar 2017 19:30 Hvað værum við lengi að fara til TRAPPIST-1? Í kílómetrum talið er sólkerfið Í um 369 billjón kílómetra fjarlægð. Það eru 369.000.000.000.000 kílómetrar. 23. febrúar 2017 16:45 Fundu sólkerfi með sjö reikistjörnum á stærð við Jörðina Stjörnufræðingar hafa fundið sólkerfi með sjö reikistjörnum á stærð við Jörðina í aðeins 40 ljósára fjarlægð. Að minnsta kosti sex innstu reikistjörnurnar eru álíka stórar og heitar og Jörðin. 22. febrúar 2017 18:00 Ákjósanleg fjarreikistjarna til að leita að lífi fundin Fjarreikistjarnan LHS 1140b gæti hafa haldið í lofthjúp sinn og boðið upp á lífvænlegar aðstæður. Vísindamenn telja hana heppilegasta kostinn til að leita að merkjum um líf utan jarðarinnar. 20. apríl 2017 12:45 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Alþjóðlegt teymi geimvísindamanna fundu vísbendingar um vatn á ytri reikistjórnum sólkerfisins Trappist-1. Geimvísindamenn tilkynntu í febrúar að sjö plánetur á stærð við jörðina væru á braut um rauðu dvergstjörnuna Trappist-1 sem er í um 40 ljósára fjarlægð. Sólkerfið þótti mjög lífvænlegt og var talið mögulegt að vatn gæti fundist í fljótandi formi á minnst þremur reikistjörnum innan lífbeltisins. Ekki er hægt að segja að fljótandi vatn leynist á plánetunum. Eins og það er útskýrt á Stjörnufræðivefnum þá mældu vísindamennirnir útfjólublátt ljós frá reikistjörnunum í sólkerfinu. Það klýfur vatnsgufu úr lofthjúpum í vetni og súrefni.Vetnið streymir út í geiminn, þar sem það er mjög létt og með því að mæla það telja vísindamennirnir að reikistjörnurnar hafi tapað miklu magni af vatni í gegnum tíðina. Þá sérstaklega innstu reikistjörnurnar Trappist-1a og 1b. Þær gætu hafa misst vatn sem jafngildir um tuttugu sinnum því magni sem finna má í höfum jarðarinnar á átta milljörðum ára.Sjá einnig: Trappist-1 mögulega tvisvar sinnum eldri en sólinPláneturnar e,f og g hafa líklega tapað mun minna af vatni. Mögulegt er að þar sé enn vatn og jafnvel í fljótandi formi. Vísindamennirnir taka þó fram að ekki sé hægt að segja af eða á.Hubble delivers first hints of possible water content of Earth-sized TRAPPIST-1 #exoplanets https://t.co/XCcSjUrAnT pic.twitter.com/FDDiOdHa0x— ESA Science (@esascience) August 31, 2017
Vísindi Tengdar fréttir Trappist-1 mögulega tvisvar sinnum eldri en sólin Ekki liggur fyrir hvað þessi mikli aldur mun þýða fyrir mögulegt líf í sólkerfinu. 11. ágúst 2017 19:53 „Við viljum finna aðra Jörð“ Sævar Helgi Bragason segir að uppgötvun á sjö reikistjörnum á stærð við jörðu sé býsna merkileg, ekki síst fyrir þær sakir hversu nálægt okkur reikistjörnurnar eru. 22. febrúar 2017 19:30 Hvað værum við lengi að fara til TRAPPIST-1? Í kílómetrum talið er sólkerfið Í um 369 billjón kílómetra fjarlægð. Það eru 369.000.000.000.000 kílómetrar. 23. febrúar 2017 16:45 Fundu sólkerfi með sjö reikistjörnum á stærð við Jörðina Stjörnufræðingar hafa fundið sólkerfi með sjö reikistjörnum á stærð við Jörðina í aðeins 40 ljósára fjarlægð. Að minnsta kosti sex innstu reikistjörnurnar eru álíka stórar og heitar og Jörðin. 22. febrúar 2017 18:00 Ákjósanleg fjarreikistjarna til að leita að lífi fundin Fjarreikistjarnan LHS 1140b gæti hafa haldið í lofthjúp sinn og boðið upp á lífvænlegar aðstæður. Vísindamenn telja hana heppilegasta kostinn til að leita að merkjum um líf utan jarðarinnar. 20. apríl 2017 12:45 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Erlent Fleiri fréttir Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Sjá meira
Trappist-1 mögulega tvisvar sinnum eldri en sólin Ekki liggur fyrir hvað þessi mikli aldur mun þýða fyrir mögulegt líf í sólkerfinu. 11. ágúst 2017 19:53
„Við viljum finna aðra Jörð“ Sævar Helgi Bragason segir að uppgötvun á sjö reikistjörnum á stærð við jörðu sé býsna merkileg, ekki síst fyrir þær sakir hversu nálægt okkur reikistjörnurnar eru. 22. febrúar 2017 19:30
Hvað værum við lengi að fara til TRAPPIST-1? Í kílómetrum talið er sólkerfið Í um 369 billjón kílómetra fjarlægð. Það eru 369.000.000.000.000 kílómetrar. 23. febrúar 2017 16:45
Fundu sólkerfi með sjö reikistjörnum á stærð við Jörðina Stjörnufræðingar hafa fundið sólkerfi með sjö reikistjörnum á stærð við Jörðina í aðeins 40 ljósára fjarlægð. Að minnsta kosti sex innstu reikistjörnurnar eru álíka stórar og heitar og Jörðin. 22. febrúar 2017 18:00
Ákjósanleg fjarreikistjarna til að leita að lífi fundin Fjarreikistjarnan LHS 1140b gæti hafa haldið í lofthjúp sinn og boðið upp á lífvænlegar aðstæður. Vísindamenn telja hana heppilegasta kostinn til að leita að merkjum um líf utan jarðarinnar. 20. apríl 2017 12:45