Hryðjuverk í Turku: Mechkah hefur viðurkennt ódæðið Atli Ísleifsson skrifar 22. ágúst 2017 10:13 Hinn átján ára Mechkah dvelur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa verið skotinn í fótinn af lögreglu. Vísir/AFP Marokkómaðurinn Abderrahman Mechkah hefur viðurkennt að hafa borið ábyrgð á árásinni í finnsku borginni Turku á föstudag. Hann neitar þó að hafa gerst sekur um morð. Dómstóll í Finnlandi úrskurðaði Mechkah í tveggja mánaða gæsluvarðhald fyrr í dag. Auk Mechkah hefur lögregla farið fram á gæsluvarðhald yfir þremur mönnum til viðbótar sem grunaðir eru um aðild að árásinni. Þá er fimmti maðurinn einnig grunaður um að hafa aðstoðað mennina. Allir eru þeir marokkóskir ríkisborgarar. Hinn átján ára Mechkah dvelur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa verið skotinn í fótinn af lögreglu og gaf hann skýrslu í gegnum myndsíma. Tveir létu lífið og átta særðust í árásinni sem varð á Markaðstoginu í Turku á föstudaginn. Málið er rannsakað af lögreglu sem hryðjuverkaárás, en hún beindist sérstaklega að konum. Mechkah hafði sótt um hæli í Finnlandi en umsókninni hafði verið hafnað. Samkvæmt finnska innanríkisráðuneytinu hafði maðurinn áfrýjað niðurstöðinni og var niðurstöðu þar beðið. Lögregla í Suðvestur-Finnlandi hafði áður fengið ábendingu um að Mechkah hafi snúist til öfgabyggju og hafði komið málinu áfram til leyniþjónustu landsins (Skypo). Ekki var þó talin stafa sérstök hætta af Mechkah og var hann ekki á lista Skypo yfir 350 grunaða hryðjuverkamenn. Þýska blaðið Deutsche Welle greinir frá því að maðurinn hafi komið til Finnlands frá Þýskalandi þar sem hann var grunaður um fjölda brota. Á hann að hafa notast við fjölda falsaðra persónuskilríkja þegar hann dvaldi í Þýskalandi. Lögregla í Þýskalandi var sömuleiðis með tvo til viðbótar í hópi hinna grunuðu á skrá. Tengdar fréttir Sorg í Finnlandi: Dóttir Silju varaði hana við árásinni í Turku Silja segir íbúa hafa óttast um ættingja sína og vini þegar fregnir bárust út. 19. ágúst 2017 20:09 Árásin í Turku: Tveggja mánaða gæsluvarðhalds krafist Tveir létu lífið og átta særðust í árás Abderrahman Mechkah, átján ára manns frá Marokkó, þegar hann stakk gangandi vegfarendur með hníf í miðborg Turku á föstudag. 21. ágúst 2017 10:15 Tveir látnir og átta særðir eftir hnífaárás í Finnlandi Lögreglan í Finnlandi segist hafa skotið mann sem grunaður er um að hafa stungið fjölda fólks í borginni Turku í suðvesturhluta landsins. 18. ágúst 2017 14:15 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Fleiri fréttir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Sjá meira
Marokkómaðurinn Abderrahman Mechkah hefur viðurkennt að hafa borið ábyrgð á árásinni í finnsku borginni Turku á föstudag. Hann neitar þó að hafa gerst sekur um morð. Dómstóll í Finnlandi úrskurðaði Mechkah í tveggja mánaða gæsluvarðhald fyrr í dag. Auk Mechkah hefur lögregla farið fram á gæsluvarðhald yfir þremur mönnum til viðbótar sem grunaðir eru um aðild að árásinni. Þá er fimmti maðurinn einnig grunaður um að hafa aðstoðað mennina. Allir eru þeir marokkóskir ríkisborgarar. Hinn átján ára Mechkah dvelur nú á sjúkrahúsi eftir að hafa verið skotinn í fótinn af lögreglu og gaf hann skýrslu í gegnum myndsíma. Tveir létu lífið og átta særðust í árásinni sem varð á Markaðstoginu í Turku á föstudaginn. Málið er rannsakað af lögreglu sem hryðjuverkaárás, en hún beindist sérstaklega að konum. Mechkah hafði sótt um hæli í Finnlandi en umsókninni hafði verið hafnað. Samkvæmt finnska innanríkisráðuneytinu hafði maðurinn áfrýjað niðurstöðinni og var niðurstöðu þar beðið. Lögregla í Suðvestur-Finnlandi hafði áður fengið ábendingu um að Mechkah hafi snúist til öfgabyggju og hafði komið málinu áfram til leyniþjónustu landsins (Skypo). Ekki var þó talin stafa sérstök hætta af Mechkah og var hann ekki á lista Skypo yfir 350 grunaða hryðjuverkamenn. Þýska blaðið Deutsche Welle greinir frá því að maðurinn hafi komið til Finnlands frá Þýskalandi þar sem hann var grunaður um fjölda brota. Á hann að hafa notast við fjölda falsaðra persónuskilríkja þegar hann dvaldi í Þýskalandi. Lögregla í Þýskalandi var sömuleiðis með tvo til viðbótar í hópi hinna grunuðu á skrá.
Tengdar fréttir Sorg í Finnlandi: Dóttir Silju varaði hana við árásinni í Turku Silja segir íbúa hafa óttast um ættingja sína og vini þegar fregnir bárust út. 19. ágúst 2017 20:09 Árásin í Turku: Tveggja mánaða gæsluvarðhalds krafist Tveir létu lífið og átta særðust í árás Abderrahman Mechkah, átján ára manns frá Marokkó, þegar hann stakk gangandi vegfarendur með hníf í miðborg Turku á föstudag. 21. ágúst 2017 10:15 Tveir látnir og átta særðir eftir hnífaárás í Finnlandi Lögreglan í Finnlandi segist hafa skotið mann sem grunaður er um að hafa stungið fjölda fólks í borginni Turku í suðvesturhluta landsins. 18. ágúst 2017 14:15 Mest lesið Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Witkoff fundar með Selenskí Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Fleiri fréttir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Sjá meira
Sorg í Finnlandi: Dóttir Silju varaði hana við árásinni í Turku Silja segir íbúa hafa óttast um ættingja sína og vini þegar fregnir bárust út. 19. ágúst 2017 20:09
Árásin í Turku: Tveggja mánaða gæsluvarðhalds krafist Tveir létu lífið og átta særðust í árás Abderrahman Mechkah, átján ára manns frá Marokkó, þegar hann stakk gangandi vegfarendur með hníf í miðborg Turku á föstudag. 21. ágúst 2017 10:15
Tveir látnir og átta særðir eftir hnífaárás í Finnlandi Lögreglan í Finnlandi segist hafa skotið mann sem grunaður er um að hafa stungið fjölda fólks í borginni Turku í suðvesturhluta landsins. 18. ágúst 2017 14:15