Ronald Koeman um Gylfa: Við erum ekki að flýta okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 13:26 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Bæði knattspyrnustjóri Swansea City, Paul Clement, og knattspyrnustjóri Everton, Ronald Koeman, tjáðu sig í dag um stöðuna á viðræðum Everton og Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Það er ekki hægt að heyra annað en að það styttist óðum í það að Gylfi verði orðinn leikmaður Everton. Swansea vill fá meiri pening en Everton hefur boðið hingað til að líkur eru á því að félögin geti náð að hittast á miðri leið. Paul Clement er ekki með Gylfa í hóp Swansea fyrir leikinn á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og Ronald Koeman segir að félögin séu nálægt því að ná samkomulagi. „Það munar enn litlu og það hefur ekkert breyst. Ég heyrði einhverjar sögusagnir um að viðræðunum hefði verið slitið en við erum ennþá að tala við Swansea,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. „Auðvitað vilja allir fá fréttir af þessu máli því það væri bæði betra fyrir okkur og fyrir þá ef við gætum gengið frá þessu sem fyrst. Það er alltaf leikur í gangi á milli kaupanda og seljanda en við erum nálægt því að ná saman. Við skulum vona að það takist að klára þetta sem fyrst,“ sagði Koeman. „Við erum ekki að flýta okkur en við vonumst eftir að geta náð þessu í gegn,“ sagði Koeman. Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8. ágúst 2017 17:50 The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5. ágúst 2017 11:02 Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4. ágúst 2017 11:00 Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10. ágúst 2017 13:00 Koeman: Við nálgumst Gylfa Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton. 6. ágúst 2017 20:38 Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5. ágúst 2017 22:30 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira
Bæði knattspyrnustjóri Swansea City, Paul Clement, og knattspyrnustjóri Everton, Ronald Koeman, tjáðu sig í dag um stöðuna á viðræðum Everton og Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Það er ekki hægt að heyra annað en að það styttist óðum í það að Gylfi verði orðinn leikmaður Everton. Swansea vill fá meiri pening en Everton hefur boðið hingað til að líkur eru á því að félögin geti náð að hittast á miðri leið. Paul Clement er ekki með Gylfa í hóp Swansea fyrir leikinn á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og Ronald Koeman segir að félögin séu nálægt því að ná samkomulagi. „Það munar enn litlu og það hefur ekkert breyst. Ég heyrði einhverjar sögusagnir um að viðræðunum hefði verið slitið en við erum ennþá að tala við Swansea,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. „Auðvitað vilja allir fá fréttir af þessu máli því það væri bæði betra fyrir okkur og fyrir þá ef við gætum gengið frá þessu sem fyrst. Það er alltaf leikur í gangi á milli kaupanda og seljanda en við erum nálægt því að ná saman. Við skulum vona að það takist að klára þetta sem fyrst,“ sagði Koeman. „Við erum ekki að flýta okkur en við vonumst eftir að geta náð þessu í gegn,“ sagði Koeman.
Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8. ágúst 2017 17:50 The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5. ágúst 2017 11:02 Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4. ágúst 2017 11:00 Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10. ágúst 2017 13:00 Koeman: Við nálgumst Gylfa Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton. 6. ágúst 2017 20:38 Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5. ágúst 2017 22:30 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sendi United Amorim sneið að skilnaði? Amorim rekinn „Hef á tilfinningunni að hann hafi talað af sér þarna“ Öll mörkin úr enska: Jafnaði gegn Liverpool með sturluðu skoti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Rosenior er mættur til London „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Sjá meira
Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00
Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8. ágúst 2017 17:50
The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5. ágúst 2017 11:02
Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4. ágúst 2017 11:00
Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10. ágúst 2017 13:00
Koeman: Við nálgumst Gylfa Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton. 6. ágúst 2017 20:38
Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5. ágúst 2017 22:30
Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31