Ronald Koeman um Gylfa: Við erum ekki að flýta okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 13:26 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Bæði knattspyrnustjóri Swansea City, Paul Clement, og knattspyrnustjóri Everton, Ronald Koeman, tjáðu sig í dag um stöðuna á viðræðum Everton og Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Það er ekki hægt að heyra annað en að það styttist óðum í það að Gylfi verði orðinn leikmaður Everton. Swansea vill fá meiri pening en Everton hefur boðið hingað til að líkur eru á því að félögin geti náð að hittast á miðri leið. Paul Clement er ekki með Gylfa í hóp Swansea fyrir leikinn á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og Ronald Koeman segir að félögin séu nálægt því að ná samkomulagi. „Það munar enn litlu og það hefur ekkert breyst. Ég heyrði einhverjar sögusagnir um að viðræðunum hefði verið slitið en við erum ennþá að tala við Swansea,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. „Auðvitað vilja allir fá fréttir af þessu máli því það væri bæði betra fyrir okkur og fyrir þá ef við gætum gengið frá þessu sem fyrst. Það er alltaf leikur í gangi á milli kaupanda og seljanda en við erum nálægt því að ná saman. Við skulum vona að það takist að klára þetta sem fyrst,“ sagði Koeman. „Við erum ekki að flýta okkur en við vonumst eftir að geta náð þessu í gegn,“ sagði Koeman. Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8. ágúst 2017 17:50 The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5. ágúst 2017 11:02 Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4. ágúst 2017 11:00 Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10. ágúst 2017 13:00 Koeman: Við nálgumst Gylfa Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton. 6. ágúst 2017 20:38 Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5. ágúst 2017 22:30 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Bæði knattspyrnustjóri Swansea City, Paul Clement, og knattspyrnustjóri Everton, Ronald Koeman, tjáðu sig í dag um stöðuna á viðræðum Everton og Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Það er ekki hægt að heyra annað en að það styttist óðum í það að Gylfi verði orðinn leikmaður Everton. Swansea vill fá meiri pening en Everton hefur boðið hingað til að líkur eru á því að félögin geti náð að hittast á miðri leið. Paul Clement er ekki með Gylfa í hóp Swansea fyrir leikinn á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og Ronald Koeman segir að félögin séu nálægt því að ná samkomulagi. „Það munar enn litlu og það hefur ekkert breyst. Ég heyrði einhverjar sögusagnir um að viðræðunum hefði verið slitið en við erum ennþá að tala við Swansea,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. „Auðvitað vilja allir fá fréttir af þessu máli því það væri bæði betra fyrir okkur og fyrir þá ef við gætum gengið frá þessu sem fyrst. Það er alltaf leikur í gangi á milli kaupanda og seljanda en við erum nálægt því að ná saman. Við skulum vona að það takist að klára þetta sem fyrst,“ sagði Koeman. „Við erum ekki að flýta okkur en við vonumst eftir að geta náð þessu í gegn,“ sagði Koeman.
Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8. ágúst 2017 17:50 The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5. ágúst 2017 11:02 Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4. ágúst 2017 11:00 Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10. ágúst 2017 13:00 Koeman: Við nálgumst Gylfa Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton. 6. ágúst 2017 20:38 Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5. ágúst 2017 22:30 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00
Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8. ágúst 2017 17:50
The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5. ágúst 2017 11:02
Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4. ágúst 2017 11:00
Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10. ágúst 2017 13:00
Koeman: Við nálgumst Gylfa Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton. 6. ágúst 2017 20:38
Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5. ágúst 2017 22:30
Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31