Ronald Koeman um Gylfa: Við erum ekki að flýta okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2017 13:26 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Bæði knattspyrnustjóri Swansea City, Paul Clement, og knattspyrnustjóri Everton, Ronald Koeman, tjáðu sig í dag um stöðuna á viðræðum Everton og Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Það er ekki hægt að heyra annað en að það styttist óðum í það að Gylfi verði orðinn leikmaður Everton. Swansea vill fá meiri pening en Everton hefur boðið hingað til að líkur eru á því að félögin geti náð að hittast á miðri leið. Paul Clement er ekki með Gylfa í hóp Swansea fyrir leikinn á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og Ronald Koeman segir að félögin séu nálægt því að ná samkomulagi. „Það munar enn litlu og það hefur ekkert breyst. Ég heyrði einhverjar sögusagnir um að viðræðunum hefði verið slitið en við erum ennþá að tala við Swansea,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. „Auðvitað vilja allir fá fréttir af þessu máli því það væri bæði betra fyrir okkur og fyrir þá ef við gætum gengið frá þessu sem fyrst. Það er alltaf leikur í gangi á milli kaupanda og seljanda en við erum nálægt því að ná saman. Við skulum vona að það takist að klára þetta sem fyrst,“ sagði Koeman. „Við erum ekki að flýta okkur en við vonumst eftir að geta náð þessu í gegn,“ sagði Koeman. Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8. ágúst 2017 17:50 The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5. ágúst 2017 11:02 Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4. ágúst 2017 11:00 Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10. ágúst 2017 13:00 Koeman: Við nálgumst Gylfa Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton. 6. ágúst 2017 20:38 Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5. ágúst 2017 22:30 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Bæði knattspyrnustjóri Swansea City, Paul Clement, og knattspyrnustjóri Everton, Ronald Koeman, tjáðu sig í dag um stöðuna á viðræðum Everton og Swansea um kaup á íslenska landsliðsmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni. Það er ekki hægt að heyra annað en að það styttist óðum í það að Gylfi verði orðinn leikmaður Everton. Swansea vill fá meiri pening en Everton hefur boðið hingað til að líkur eru á því að félögin geti náð að hittast á miðri leið. Paul Clement er ekki með Gylfa í hóp Swansea fyrir leikinn á móti Southampton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina og Ronald Koeman segir að félögin séu nálægt því að ná samkomulagi. „Það munar enn litlu og það hefur ekkert breyst. Ég heyrði einhverjar sögusagnir um að viðræðunum hefði verið slitið en við erum ennþá að tala við Swansea,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. „Auðvitað vilja allir fá fréttir af þessu máli því það væri bæði betra fyrir okkur og fyrir þá ef við gætum gengið frá þessu sem fyrst. Það er alltaf leikur í gangi á milli kaupanda og seljanda en við erum nálægt því að ná saman. Við skulum vona að það takist að klára þetta sem fyrst,“ sagði Koeman. „Við erum ekki að flýta okkur en við vonumst eftir að geta náð þessu í gegn,“ sagði Koeman.
Enski boltinn Tengdar fréttir Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00 Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8. ágúst 2017 17:50 The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5. ágúst 2017 11:02 Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4. ágúst 2017 11:00 Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10. ágúst 2017 13:00 Koeman: Við nálgumst Gylfa Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton. 6. ágúst 2017 20:38 Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5. ágúst 2017 22:30 Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Fleiri fréttir Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Nýtt útlit hjá Guardiola Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Sjá meira
Noble reyndi að lokka Gylfa til West Ham Mark Noble og Kyle Walker mærðu Gylfa Þór Sigurðsson sem hefur verið mikið í fréttunum í Englandi í sumar. 4. ágúst 2017 19:00
Félagaskipti Gylfa í uppnámi: Deilt um fimm milljónir punda Svo gæti farið að Everton tækist ekki að landa Gylfa Þór Sigurðssyni. 8. ágúst 2017 17:50
The Times segir Gylfa nálgast Everton Viðræður á milli félaganna eru komnar aftur af stað um íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 5. ágúst 2017 11:02
Dagur Sigurðsson léttur á Twitter: Hlakka til að spila með Wayne Rooney Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japan og fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, var alveg tilbúinn að skemmta sér og öðrum aðeins á Twitter þegar hann blandaðist óvænt inn í umræðuna um Everton og Gylfa Þór Sigurðsson. 4. ágúst 2017 11:00
Gylfi spilar ekki með Swansea um helgina | Clement býst við því að hann fari Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, hefur nú gefið það út opinberlega að íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki í leikmannahóp liðsins í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 10. ágúst 2017 13:00
Koeman: Við nálgumst Gylfa Everton er nálægt því að ganga frá kaupunum á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Swansea City. Þetta segir Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton. 6. ágúst 2017 20:38
Swansea skoraði fjögur án Gylfa Fór létt með Sampdoria í síðsata æfingaleik sínum á tímabilinu. 5. ágúst 2017 22:30
Sögusagnir um að Swansea hafi samþykkt 48 milljóna tilboð Everton í Gylfa Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í málum Gylfa Þórs Sigurðssonar en á samfélagsmiðlum flýgur nú saga að Swansea sé búið að samþykkja 48 milljón punda tilboð Everton í Gylfa. 4. ágúst 2017 14:31