Tala látinna hækkar á Spáni Samúel Karl Ólason skrifar 18. ágúst 2017 11:23 Frá vettavangi í Cambrils. Vísir/AFP Tala látinna hefur hækkað á Spáni eftir að kona lést af sárum sínum í Cambrils, sem er suður af Barselóna, þar sem þrettán eru látnir. Fimm árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu í Cambrils í morgun. Mennirnir munu hafa ætlað að keyra bíl á gangandi vegfarendur, en þeir veltu bílnum. Þá fóru mennirnir úr bílnum og einhverjir þeirra stungu fólk áður en þeir voru skotnir til bana. Ein spænsk kona sem þeir réðust á lést nú í morgun. Nokkrir aðrir borgarar og einn lögregluþjónn eru særðir, samkvæmt frétt Reuters. Mennirnir báru sprengjubelti sem reyndust ekki innihalda sprengjur. Lögreglan sagði í morgun að með því að fella mennina hefði tekist að koma í veg fyrir aðra árás. Lögreglan leitar nú að Moussa Oukabire, sem sakaður er um að hafa ekið sendiferðabílnum í Barselóna. Skilríki bróður hans voru notuð til þess að leigja bílinn. Hann er einungis sautján ára gamall. Nú hefur verið staðfest að 130 eru særðir. Þar af eru 17 í lífshættu og 30 í alvarlegu ástandi. Um er að ræða fólk frá 34 löndum. Mínútuþögn var haldin í Barcelona í dag. Eftir að því lauk byrjaði hópurinn að kalla „við erum ekki hrædd“. Hryðjuverk í Barcelona Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00 Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. 18. ágúst 2017 07:30 Trump vitnaði til ímyndaðs fjöldamorðs á múslimum eftir Barselóna Forsetinn virtist lýsa yfir velþóknun sinni á fjöldamorði sem hefði verið stríðsglæpur, ef það hefði átt sér stað. 18. ágúst 2017 08:03 Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. 18. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Tala látinna hefur hækkað á Spáni eftir að kona lést af sárum sínum í Cambrils, sem er suður af Barselóna, þar sem þrettán eru látnir. Fimm árásarmenn voru skotnir til bana af lögreglu í Cambrils í morgun. Mennirnir munu hafa ætlað að keyra bíl á gangandi vegfarendur, en þeir veltu bílnum. Þá fóru mennirnir úr bílnum og einhverjir þeirra stungu fólk áður en þeir voru skotnir til bana. Ein spænsk kona sem þeir réðust á lést nú í morgun. Nokkrir aðrir borgarar og einn lögregluþjónn eru særðir, samkvæmt frétt Reuters. Mennirnir báru sprengjubelti sem reyndust ekki innihalda sprengjur. Lögreglan sagði í morgun að með því að fella mennina hefði tekist að koma í veg fyrir aðra árás. Lögreglan leitar nú að Moussa Oukabire, sem sakaður er um að hafa ekið sendiferðabílnum í Barselóna. Skilríki bróður hans voru notuð til þess að leigja bílinn. Hann er einungis sautján ára gamall. Nú hefur verið staðfest að 130 eru særðir. Þar af eru 17 í lífshættu og 30 í alvarlegu ástandi. Um er að ræða fólk frá 34 löndum. Mínútuþögn var haldin í Barcelona í dag. Eftir að því lauk byrjaði hópurinn að kalla „við erum ekki hrædd“.
Hryðjuverk í Barcelona Hryðjuverk í Evrópu Tengdar fréttir Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00 Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. 18. ágúst 2017 07:30 Trump vitnaði til ímyndaðs fjöldamorðs á múslimum eftir Barselóna Forsetinn virtist lýsa yfir velþóknun sinni á fjöldamorði sem hefði verið stríðsglæpur, ef það hefði átt sér stað. 18. ágúst 2017 08:03 Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. 18. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent „Maður skyldi ætla að það þurfi tiltekið siðferði til að starfa í lögreglunni“ Innlent Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Erlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Hryllingur í Barcelona Á annan tug lét lífið í hryðjuverkaárás á Römblunni í höfuðborg Katalóníu í gær. Tveir handteknir. Utanríkisráðherra segir öryggismálin í forgangi hjá flestum ríkjum en að ekki sé hægt að útiloka árásir. 18. ágúst 2017 06:00
Komu í veg fyrir aðra árás Lögreglan á Spáni leitar enn að ökumanni sendiferðabíls sem ók á fjölda fólks í Barselóna. 18. ágúst 2017 07:30
Trump vitnaði til ímyndaðs fjöldamorðs á múslimum eftir Barselóna Forsetinn virtist lýsa yfir velþóknun sinni á fjöldamorði sem hefði verið stríðsglæpur, ef það hefði átt sér stað. 18. ágúst 2017 08:03
Fyrstu fórnarlömbin í Barselóna nafngreind Bruno Gulotta var tveggja barna faðir frá Ítalíu sem var í fríi með fjölskyldu sinni. Einnig er búið að bera kennsl á Elke Vanbockrijck frá Belgíu. 18. ágúst 2017 10:30