Bresk stjórnvöld vilja halda Brexit gangandi og afhenda ný skjöl Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 19. ágúst 2017 23:50 Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, vill leggja áherslu á framtíðarsamstarf landsins við ESB Vísir/AFP Bresk stjórnvöld munu afhenda ný skjöl í tengslum við Brexit, útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Skjölin munu innihalda upplýsingar varðandi allt það sem tengist ferlinu, allt frá reglugerðum um vörur og vöruskipti til skipulags um gagnavernd. Er þetta hluti af því að vilja halda viðræðunum gangandi en bresk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að vera fremur stefnulaus í nokkrum málum. Reuters greinir frá. Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, vill leggja áherslu á framtíðarsamstarf landsins við ESB og jafna þar með út spennuna sem ríkir nú hjá breskum fyrirtækju, fjárfestum og ríkisborgurum. Bretland lagði í síðustu viku fram tillögur um tollavörusamninga við Evrópusambandið. Þá var einnig komið fram með tillögur sem gætu komið í veg fyrir að sett yrði aftur upp tollahlið á milli Norður Írlands og Írska lýðveldisins og er það talið geta byggt upp meiri spennu á milli landanna tveggja. David Davis, einn af leiðtogum Breta í Brexit viðræðunum, sagði í síðustu viku að komið yrði fram með fimm nýjar tillögur sem sýndu fram á stöðuna í viðræðunum. Þetta sé allt hluti af því að halda viðræðunum gangandi og til að sýna að bresk yfirvöld hafi lagt sitt af mörkum til að vera með allt á hreinu fyrir formlegar viðræður sem hæfust í október. Ekki eru þó allir viss um að umræðan geti hafist nú í október þar sem illa hafi gengið að ræða hversu mikið Bretland þyrfti að greiða til að ganga úr sambandinu. Þá spili framtíðar réttindi breskra og evrópskra ríkisborgara þar einnig inn í ásamt hvernig eigi að standa að landamæragæslu í Írlandi. Ráðamenn ESB segja að viðræðurnar hafi verið erfiðar þar sem bresk yfirvöld hafi ekki tekið sér neina sérstaka stefnu varðandi mörg þau málefni sem þurfi að ræða. Það gæti orðið til þess að formleg útganga Bretlands, sem áætluð er í mars 2019, gæti frestast. Brexit Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Bresk stjórnvöld munu afhenda ný skjöl í tengslum við Brexit, útgöngu sína úr Evrópusambandinu. Skjölin munu innihalda upplýsingar varðandi allt það sem tengist ferlinu, allt frá reglugerðum um vörur og vöruskipti til skipulags um gagnavernd. Er þetta hluti af því að vilja halda viðræðunum gangandi en bresk stjórnvöld hafa verið gagnrýnd fyrir að vera fremur stefnulaus í nokkrum málum. Reuters greinir frá. Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, vill leggja áherslu á framtíðarsamstarf landsins við ESB og jafna þar með út spennuna sem ríkir nú hjá breskum fyrirtækju, fjárfestum og ríkisborgurum. Bretland lagði í síðustu viku fram tillögur um tollavörusamninga við Evrópusambandið. Þá var einnig komið fram með tillögur sem gætu komið í veg fyrir að sett yrði aftur upp tollahlið á milli Norður Írlands og Írska lýðveldisins og er það talið geta byggt upp meiri spennu á milli landanna tveggja. David Davis, einn af leiðtogum Breta í Brexit viðræðunum, sagði í síðustu viku að komið yrði fram með fimm nýjar tillögur sem sýndu fram á stöðuna í viðræðunum. Þetta sé allt hluti af því að halda viðræðunum gangandi og til að sýna að bresk yfirvöld hafi lagt sitt af mörkum til að vera með allt á hreinu fyrir formlegar viðræður sem hæfust í október. Ekki eru þó allir viss um að umræðan geti hafist nú í október þar sem illa hafi gengið að ræða hversu mikið Bretland þyrfti að greiða til að ganga úr sambandinu. Þá spili framtíðar réttindi breskra og evrópskra ríkisborgara þar einnig inn í ásamt hvernig eigi að standa að landamæragæslu í Írlandi. Ráðamenn ESB segja að viðræðurnar hafi verið erfiðar þar sem bresk yfirvöld hafi ekki tekið sér neina sérstaka stefnu varðandi mörg þau málefni sem þurfi að ræða. Það gæti orðið til þess að formleg útganga Bretlands, sem áætluð er í mars 2019, gæti frestast.
Brexit Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent