Guardiola: Óeðlilega miklir peningar en svona er þetta orðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. ágúst 2017 20:08 Pep Guardiola vonast til að fá góðan leik þegar hans menn í Manchester City mæta West Ham á Laugardalsvelli klukkan 14.00 á morgun. Hörður Magnússon ræddi við hann fyrir kvöldfréttir Stöðvar 2 en brosmildur og afslappaður Guardiola sagðist vera spenntur fyrir því að fá að spila á Íslandi. „Við erum fyrst og fremst ánægðir með að vera hérna á Íslandi. Þetta er land sem maður getur ekki heimsótt oft. Þetta er síðasti æfingaleikurinn okkar áður en enska úrvalsdeildin hefst. Vonandi tekst okkur að spila vel og að áhorfendur fái góðan leik.“ City hefur spilað vel á undirbúningstímabilinu og Guardiola er ánægður með stöðu mála. „Leikmenn hafa lagt mikið á sig og sloppið við meiðsli. Við höfum spilað vel og náðum að leysa þau mál sem við ætluðum okkur að gera. Þess vegna erum við ánægðir.“ Stóru tíðindi dagsins og vikunnar eru félagaskipti Neymar til PSG frá Barcelona á 222 milljónir evra. Neymar verður þá langdýrasti leikmaður heims en Guardiola gerir ekki athugasemdir við að knattspyrnan sé að þróast á þennan hátt. „Knattspyrnan elur af sér marga aðdáendur og margar beinar útsendingar í sjónvarpi. Það er mikið af peningum í spilinu hjá mörgum félögum og þegar félög hafa efni á því að eyða mikið í leikmenn þá gera þau það.“ „Þetta er vinsæl íþrótt um allan heim og þess vegna er þetta hægt. Þannig er þetta orðið. Ef þú spyrð mig hvort þetta sé eðlilegt þá er svarið nei, enda mikið af peningum. Þetta hefur breyst mikið fyrir alla á undanförnum árum en vinsældir knattspyrnunnar hefur gert þetta mögulegt.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:45 Guardiola gleymdi vegabréfinu Sem kunnugt er mætir Manchester City West Ham í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. 3. ágúst 2017 12:49 Noble: Tapið gegn Íslandi plagar Joe hvern dag Mark Noble og Slaven Bilic ræddu við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis. 3. ágúst 2017 16:40 Noble um árin með Eggerti: Mér samdi alltaf mjög vel við hann Mark Noble gat ekki annað en brosið þegar hann var spurður út í West Ham ævintýri Íslendinganna sem keypti félagið árið 2007. 3. ágúst 2017 19:28 Stórstjörnur City spila í Reykjavík Staðfest er að margar af stærstu stjörnum Manchester City spila gegn West Ham á Laugardalsvelli á föstudag. 3. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Pep Guardiola vonast til að fá góðan leik þegar hans menn í Manchester City mæta West Ham á Laugardalsvelli klukkan 14.00 á morgun. Hörður Magnússon ræddi við hann fyrir kvöldfréttir Stöðvar 2 en brosmildur og afslappaður Guardiola sagðist vera spenntur fyrir því að fá að spila á Íslandi. „Við erum fyrst og fremst ánægðir með að vera hérna á Íslandi. Þetta er land sem maður getur ekki heimsótt oft. Þetta er síðasti æfingaleikurinn okkar áður en enska úrvalsdeildin hefst. Vonandi tekst okkur að spila vel og að áhorfendur fái góðan leik.“ City hefur spilað vel á undirbúningstímabilinu og Guardiola er ánægður með stöðu mála. „Leikmenn hafa lagt mikið á sig og sloppið við meiðsli. Við höfum spilað vel og náðum að leysa þau mál sem við ætluðum okkur að gera. Þess vegna erum við ánægðir.“ Stóru tíðindi dagsins og vikunnar eru félagaskipti Neymar til PSG frá Barcelona á 222 milljónir evra. Neymar verður þá langdýrasti leikmaður heims en Guardiola gerir ekki athugasemdir við að knattspyrnan sé að þróast á þennan hátt. „Knattspyrnan elur af sér marga aðdáendur og margar beinar útsendingar í sjónvarpi. Það er mikið af peningum í spilinu hjá mörgum félögum og þegar félög hafa efni á því að eyða mikið í leikmenn þá gera þau það.“ „Þetta er vinsæl íþrótt um allan heim og þess vegna er þetta hægt. Þannig er þetta orðið. Ef þú spyrð mig hvort þetta sé eðlilegt þá er svarið nei, enda mikið af peningum. Þetta hefur breyst mikið fyrir alla á undanförnum árum en vinsældir knattspyrnunnar hefur gert þetta mögulegt.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:45 Guardiola gleymdi vegabréfinu Sem kunnugt er mætir Manchester City West Ham í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. 3. ágúst 2017 12:49 Noble: Tapið gegn Íslandi plagar Joe hvern dag Mark Noble og Slaven Bilic ræddu við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis. 3. ágúst 2017 16:40 Noble um árin með Eggerti: Mér samdi alltaf mjög vel við hann Mark Noble gat ekki annað en brosið þegar hann var spurður út í West Ham ævintýri Íslendinganna sem keypti félagið árið 2007. 3. ágúst 2017 19:28 Stórstjörnur City spila í Reykjavík Staðfest er að margar af stærstu stjörnum Manchester City spila gegn West Ham á Laugardalsvelli á föstudag. 3. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Sjá meira
Klopp um kaupverðið á Neymar: Ég hélt að það væru til reglur Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, er ekki sammála Jose Mourinho um að Brasilíumaðurinn Neymar sé ekki dýr. 3. ágúst 2017 11:45
Guardiola gleymdi vegabréfinu Sem kunnugt er mætir Manchester City West Ham í æfingaleik á Laugardalsvelli á morgun. 3. ágúst 2017 12:49
Noble: Tapið gegn Íslandi plagar Joe hvern dag Mark Noble og Slaven Bilic ræddu við fréttamenn á Laugardalsvelli síðdegis. 3. ágúst 2017 16:40
Noble um árin með Eggerti: Mér samdi alltaf mjög vel við hann Mark Noble gat ekki annað en brosið þegar hann var spurður út í West Ham ævintýri Íslendinganna sem keypti félagið árið 2007. 3. ágúst 2017 19:28
Stórstjörnur City spila í Reykjavík Staðfest er að margar af stærstu stjörnum Manchester City spila gegn West Ham á Laugardalsvelli á föstudag. 3. ágúst 2017 13:00
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn