Chelsea furðu lostið á fullyrðingum Costa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 16:45 Diego Costa og Antonio Conte. Vísir/Getty Chelsea er orðið þreytt á ásökunum Diego Costa um meinta meðferð félagsins á honum síðustu vikur og mánuði. Talsmaður félagsins segir að ásakanirnar séu einfaldlega þvættingur. Sky Sports greinir frá þessu en á fimmtudag greindi Ricardo Cardoso, lögmaður Costa, frá því í samtali við spænska félagið að skjólstæðingur hans ætlaði að fara fram á að verða seldur frá félaginu. Þá hótaði hann Chelsea einnig málsókn. Costa er ekki í plönum Antonio Conte, stjóra Chelsea. Costa og lögmaður hans fullyrða að Conte hafi tilkynnt leikmanninum það með SMS-skilaboðum í júní. „Við tjáum okkur ekki venjulega um ummæli af þessum toga en ég tel að við ættum að gera það að þessu sinni,“ sagði talsmaður Chelsea. „Lögmaðurinn er einfaldlega með rangar forsendur í máli sínu. Antonio hefur sagt áður og það ítrekast hér með að ákvörðun um Diego var tekin í janúar,“ sagði talsmaðurinn. „Leikmaðurinn vissi af þeirri ákvörðun og umboðsmaðurinn líka. Það er greinilegt að lögmaðurinn var ekki nógu vel upplýstur.“ „Þannig að ásökun lögmannsins um að leikmanninum hafi verið bolað í burtu með SMS-skilaboðum er einfaldlega þvættingur. Við munum setja punkt við málið núna og sjáum hvað gerist í félagaskiptaglugganum.“ Costa varð Englandsmeistari með Chelsea á síðustu leiktíð og skoraði Costa alls 20 mörk í 35 leikjum í deildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Diego Costa á leið til Atlético Madrid á nýjan leik Diego Costa er væntanlega á förum aftur til Atlético Madrid eftir þriggja ára dvöl hjá Chelsea. 2. júlí 2017 10:00 Mun Chelsea neyðast til þess að semja frið við Costa? Antonio Conte, stjóri Chelsea, er sagður vera æfur yfir því að Romelu Lukaku sé líklega á leiðinni til Man. Utd. 7. júlí 2017 13:30 Costa búinn að segja Atlético að hann vilji koma aftur Spænski framherjinn mætti ekki byrja að spila fyrir Madrídarliðið fyrr en í janúar. 22. júní 2017 07:30 Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. 6. júlí 2017 10:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Chelsea er orðið þreytt á ásökunum Diego Costa um meinta meðferð félagsins á honum síðustu vikur og mánuði. Talsmaður félagsins segir að ásakanirnar séu einfaldlega þvættingur. Sky Sports greinir frá þessu en á fimmtudag greindi Ricardo Cardoso, lögmaður Costa, frá því í samtali við spænska félagið að skjólstæðingur hans ætlaði að fara fram á að verða seldur frá félaginu. Þá hótaði hann Chelsea einnig málsókn. Costa er ekki í plönum Antonio Conte, stjóra Chelsea. Costa og lögmaður hans fullyrða að Conte hafi tilkynnt leikmanninum það með SMS-skilaboðum í júní. „Við tjáum okkur ekki venjulega um ummæli af þessum toga en ég tel að við ættum að gera það að þessu sinni,“ sagði talsmaður Chelsea. „Lögmaðurinn er einfaldlega með rangar forsendur í máli sínu. Antonio hefur sagt áður og það ítrekast hér með að ákvörðun um Diego var tekin í janúar,“ sagði talsmaðurinn. „Leikmaðurinn vissi af þeirri ákvörðun og umboðsmaðurinn líka. Það er greinilegt að lögmaðurinn var ekki nógu vel upplýstur.“ „Þannig að ásökun lögmannsins um að leikmanninum hafi verið bolað í burtu með SMS-skilaboðum er einfaldlega þvættingur. Við munum setja punkt við málið núna og sjáum hvað gerist í félagaskiptaglugganum.“ Costa varð Englandsmeistari með Chelsea á síðustu leiktíð og skoraði Costa alls 20 mörk í 35 leikjum í deildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Diego Costa á leið til Atlético Madrid á nýjan leik Diego Costa er væntanlega á förum aftur til Atlético Madrid eftir þriggja ára dvöl hjá Chelsea. 2. júlí 2017 10:00 Mun Chelsea neyðast til þess að semja frið við Costa? Antonio Conte, stjóri Chelsea, er sagður vera æfur yfir því að Romelu Lukaku sé líklega á leiðinni til Man. Utd. 7. júlí 2017 13:30 Costa búinn að segja Atlético að hann vilji koma aftur Spænski framherjinn mætti ekki byrja að spila fyrir Madrídarliðið fyrr en í janúar. 22. júní 2017 07:30 Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. 6. júlí 2017 10:00 Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Sjá meira
Diego Costa á leið til Atlético Madrid á nýjan leik Diego Costa er væntanlega á förum aftur til Atlético Madrid eftir þriggja ára dvöl hjá Chelsea. 2. júlí 2017 10:00
Mun Chelsea neyðast til þess að semja frið við Costa? Antonio Conte, stjóri Chelsea, er sagður vera æfur yfir því að Romelu Lukaku sé líklega á leiðinni til Man. Utd. 7. júlí 2017 13:30
Costa búinn að segja Atlético að hann vilji koma aftur Spænski framherjinn mætti ekki byrja að spila fyrir Madrídarliðið fyrr en í janúar. 22. júní 2017 07:30
Chelsea á von á tilboði frá Atletico Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun Atletico Madrid gera Chelsea tilboð í framherjann Diego Costa í vikunni. 6. júlí 2017 10:00