Águst: Erum ekki endilega að spá í fallbaráttunni Árni Jóhannsson skrifar 9. ágúst 2017 20:58 Ágúst vildi fá meira en eitt stig út úr leiknum í kvöld. vísir/anton Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við að fá einungis eitt stig úr leik hans mann við KA fyrr í dag. „Ég get ekki sætt mig við stigið, eins og leikurinn þróaðist þá hefði ég viljað klára hann. Við komumst í 2-0 og skorum frábær mörk og eigum gott upphlaup sem hefði getað klárað leikinn,“ sagði Ágúst. „Aftur á móti fáum við mark í andlitið rétt fyrir hálfleik og mjög erfitt að koma inn í seinni hálfleikinn eftir það og að sama skapi gerðu KA menn vel í að koma af krafti út í hálfleik. Við hefðum kannski átt að klára þetta í fyrri hálfleik en úr því sem komið var er eitt stig fínt í hörkuleik. Flottur leikur og mikið aksjón. KA menn spiluðu vel eins og við sem áttum góða kafla.“ Ágúst var ekki sammála því að leikurinn hafi koðnað niður og einkennst af því að hvorugt lið hafi verið að reyna að verja stigið. „Mér fannst bæði lið hafa fengið góð færi þó það hafi aðeins dáið niður. Það var allt búið að vera á fullu í 70 mínútur. Bæði lið lögðu sig 100% fram og komu færi hérna í lokin sem hefðu getað klárað leikinn.“ Ágúst var spurður að því hvort að hans menn væru komnir með áhyggjur af því að vera að dragast niður í fallbaráttu. „Nei við erum ekkert endilega að spá í það. Við fengum eitt stig í dag sem og liðin fyrir neðan okkur og það er stutt í KA og stutt í allt. Við verðum að halda áfram að spila eins og í dag og þá eigum við eftir að fá fullt af stigum í viðbót.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KA 2-2 | Stigunum bróðurlega skipt í Grafarvoginum Hörkuleikur milli Fjölnis og KA endaði með jafntefli og er niðurstaðan líklega sanngjörn en bæði lið sýndu góðan leik. 9. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira
Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur við að fá einungis eitt stig úr leik hans mann við KA fyrr í dag. „Ég get ekki sætt mig við stigið, eins og leikurinn þróaðist þá hefði ég viljað klára hann. Við komumst í 2-0 og skorum frábær mörk og eigum gott upphlaup sem hefði getað klárað leikinn,“ sagði Ágúst. „Aftur á móti fáum við mark í andlitið rétt fyrir hálfleik og mjög erfitt að koma inn í seinni hálfleikinn eftir það og að sama skapi gerðu KA menn vel í að koma af krafti út í hálfleik. Við hefðum kannski átt að klára þetta í fyrri hálfleik en úr því sem komið var er eitt stig fínt í hörkuleik. Flottur leikur og mikið aksjón. KA menn spiluðu vel eins og við sem áttum góða kafla.“ Ágúst var ekki sammála því að leikurinn hafi koðnað niður og einkennst af því að hvorugt lið hafi verið að reyna að verja stigið. „Mér fannst bæði lið hafa fengið góð færi þó það hafi aðeins dáið niður. Það var allt búið að vera á fullu í 70 mínútur. Bæði lið lögðu sig 100% fram og komu færi hérna í lokin sem hefðu getað klárað leikinn.“ Ágúst var spurður að því hvort að hans menn væru komnir með áhyggjur af því að vera að dragast niður í fallbaráttu. „Nei við erum ekkert endilega að spá í það. Við fengum eitt stig í dag sem og liðin fyrir neðan okkur og það er stutt í KA og stutt í allt. Við verðum að halda áfram að spila eins og í dag og þá eigum við eftir að fá fullt af stigum í viðbót.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KA 2-2 | Stigunum bróðurlega skipt í Grafarvoginum Hörkuleikur milli Fjölnis og KA endaði með jafntefli og er niðurstaðan líklega sanngjörn en bæði lið sýndu góðan leik. 9. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Fótbolti Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KA 2-2 | Stigunum bróðurlega skipt í Grafarvoginum Hörkuleikur milli Fjölnis og KA endaði með jafntefli og er niðurstaðan líklega sanngjörn en bæði lið sýndu góðan leik. 9. ágúst 2017 20:45