Kínverjar spenna vöðvana Samúel Karl Ólason skrifar 30. júlí 2017 22:25 Xi Jinping, forseti Kína. Vísir/AFP Xi Jinping, forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. Þetta sagði forsetinn á skrúðgöngu hersins í sem haldin var í nótt til að marka 90 ára afmæli hersins. Frá því Jinping tók við völdum árið 2012 hefur hann ítrekað hvatt til uppbyggingu og nútímavæðingu hersins, sem er sá stærsti í heimi, og á sama tíma hefur hann styrkt stöðu sína inna kommúnistaflokks Kína. Þar að auki hefur Jinping tryggt í sessi ítök flokksins í hernum, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.„Félagar. Við þökkum ykkur fyrir vinnu ykkar. Þjónið fólkinu!“ sagði Jin Ping við þá minnst tólf þúsund hermenn sem tóku þátt í skrúðgöngunni. Hann kallaði eftir því að herinn fylgdi leiðtogum flokknum í einu og öllu, samkvæmt frétt Guardian.Kínverjar eiga í miklum deilum við nágranna sína vegna Suður-Kínahafs, þar sem Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls hafsins og jafnvel inn fyrir lögsögu annarra ríkja. Kínverskir fjölmiðlar segja 129 flugvélum og þyrlum hafa verið flogið yfir hátíðarsvæðinu í Mongólíu og þar að auki hafi á sjötta hundrað skriðdrekum og annars konar farartækjum verið ekið í skrúðgöngunni. Skrúðgangan endaði svo á sýningu nýrrar tegundar langdrægrar eldflaugar. Allsherjarþing Kommúnistaflokksins verður haldið í Kína í haust. Það er haldið á fimm ára fresti og er helstu embættum ríkisins deilt út á þinginu. Mongólía Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Sjá meira
Xi Jinping, forseti Kína, sagði ríkinu nauðsynlegt að byggja fyrsta flokks herafla sem sigrað gæti alla óvini ríkisins. Þetta sagði forsetinn á skrúðgöngu hersins í sem haldin var í nótt til að marka 90 ára afmæli hersins. Frá því Jinping tók við völdum árið 2012 hefur hann ítrekað hvatt til uppbyggingu og nútímavæðingu hersins, sem er sá stærsti í heimi, og á sama tíma hefur hann styrkt stöðu sína inna kommúnistaflokks Kína. Þar að auki hefur Jinping tryggt í sessi ítök flokksins í hernum, samkvæmt frétt AFP fréttaveitunnar.„Félagar. Við þökkum ykkur fyrir vinnu ykkar. Þjónið fólkinu!“ sagði Jin Ping við þá minnst tólf þúsund hermenn sem tóku þátt í skrúðgöngunni. Hann kallaði eftir því að herinn fylgdi leiðtogum flokknum í einu og öllu, samkvæmt frétt Guardian.Kínverjar eiga í miklum deilum við nágranna sína vegna Suður-Kínahafs, þar sem Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls hafsins og jafnvel inn fyrir lögsögu annarra ríkja. Kínverskir fjölmiðlar segja 129 flugvélum og þyrlum hafa verið flogið yfir hátíðarsvæðinu í Mongólíu og þar að auki hafi á sjötta hundrað skriðdrekum og annars konar farartækjum verið ekið í skrúðgöngunni. Skrúðgangan endaði svo á sýningu nýrrar tegundar langdrægrar eldflaugar. Allsherjarþing Kommúnistaflokksins verður haldið í Kína í haust. Það er haldið á fimm ára fresti og er helstu embættum ríkisins deilt út á þinginu.
Mongólía Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Erlent Fleiri fréttir Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Sjá meira