Yfir 20 manns greindir með sárasótt á fyrstu fimm mánuðum ársins Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 31. júlí 2017 13:54 Fleiri greinast með kynsjúkdóma og virðist minni notkun smokksins vera hluta skýringarinnar. Vísir/GVA Á fyrstu fimm mánuðum ársins hafa 23 einstaklingar, 16 karlmenn og sjö konur, greinst með sárasótt. Á sama tímabili í fyrra greindust um 13 manns með sárasótt. Á fyrstu sex mánuðum ársins hafa 33 einstaklingar, 20 karlmenn og 13 konur, greinst með lekanda. Hefur þeim fækkað frá því í fyrra en þá greindust rúmlega fjörutíu manns með kynsjúkdóminn. Þá hafa rúmlega 700 manns greinst með klamýdíu á fyrstu fimm mánuðum ársins og hafa átta verið greindir með HIV veiruna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta kemur fram í Farsóttafréttum sem komu út nú í júlí og gefin eru út af embætti Landlæknis. Smokkurinn er talin vera besta vörnin gegn þessum sjúkdómum.Haraldur Briem, sóttvarnalæknir segir notkun á smokkum vera stöðuga á milli ára.Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnalæknis, segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. Hann segist ekki vera með nýlegar tölur fyrir framan sig en þau vilji að smokkar séu notaðir oftar. „Við eigum tölur í gegnum árin. Það sem hefur vakið athygli mína er að notkunin er býsna stöðug. Ég held að þetta sé eitthvað um hálf milljón smokka sem séu notaðir á ári, ef ég man þetta rétt,“ segir Haraldur í samtali við Vísi. „Það er okkur mikið kappsmál að hvetja til þess að fólk noti smokka þar sem það þekkir ekki vel til makanna eða rekkjunautanna enda eru kynsjúkdómar núna verulegt vandamál. Við erum að sjá mikla aukningu í sárasótt og lekanda sem er býsna mikil. Það er afar brýnt að fólk hafi þetta í huga,“segir Haraldur. Hann segir sjúkdómana vera algengari hjá yngra fólki. „Þetta er náttúrulega ungt fólk sem er að lenda í þessu og mér finnst áhyggjuefni með sárasóttina og lekandann sem bæði kynin geta lent í að fá sem þýðir það að við erum ekki að nota smokkinn nógu mikið,“ segir Haraldur. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bæta þurfi kynfræðslu til að koma í veg fyrir frekara kæruleysi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það skipta höfuðmáli að auka fræðslu í skólum til að stemma stigu við mikla aukningu kynsjúkdóma hér á landi. Íslendingar séu orðnir of kærulausir í kynlífi. 11. júlí 2017 11:43 Greindist með sýfilis: „Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú“ Maður sem greindist með slæmt tilfelli af sýfilis, eða sárasótt, segir fordóma fyrir hendi, sérstaklega í garð hinsegin fólks. Hann hvetur jafnframt heilbrigðisyfirvöld til að spýta í lófana þegar kemur að forvörnum. 11. júní 2017 20:00 Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Aldrei eins margir greinst með HIV hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ástæðurnar margvíslegar en að líklega sé um að ræða aukið skeytingaleysi gagnvart ábyrgu kynlíf. Þá spili aukinn fjöldi útlendinga hér á landi líklega einnig inn í. 19. maí 2017 13:35 Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Á fyrstu fimm mánuðum ársins hafa 23 einstaklingar, 16 karlmenn og sjö konur, greinst með sárasótt. Á sama tímabili í fyrra greindust um 13 manns með sárasótt. Á fyrstu sex mánuðum ársins hafa 33 einstaklingar, 20 karlmenn og 13 konur, greinst með lekanda. Hefur þeim fækkað frá því í fyrra en þá greindust rúmlega fjörutíu manns með kynsjúkdóminn. Þá hafa rúmlega 700 manns greinst með klamýdíu á fyrstu fimm mánuðum ársins og hafa átta verið greindir með HIV veiruna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta kemur fram í Farsóttafréttum sem komu út nú í júlí og gefin eru út af embætti Landlæknis. Smokkurinn er talin vera besta vörnin gegn þessum sjúkdómum.Haraldur Briem, sóttvarnalæknir segir notkun á smokkum vera stöðuga á milli ára.Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnalæknis, segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. Hann segist ekki vera með nýlegar tölur fyrir framan sig en þau vilji að smokkar séu notaðir oftar. „Við eigum tölur í gegnum árin. Það sem hefur vakið athygli mína er að notkunin er býsna stöðug. Ég held að þetta sé eitthvað um hálf milljón smokka sem séu notaðir á ári, ef ég man þetta rétt,“ segir Haraldur í samtali við Vísi. „Það er okkur mikið kappsmál að hvetja til þess að fólk noti smokka þar sem það þekkir ekki vel til makanna eða rekkjunautanna enda eru kynsjúkdómar núna verulegt vandamál. Við erum að sjá mikla aukningu í sárasótt og lekanda sem er býsna mikil. Það er afar brýnt að fólk hafi þetta í huga,“segir Haraldur. Hann segir sjúkdómana vera algengari hjá yngra fólki. „Þetta er náttúrulega ungt fólk sem er að lenda í þessu og mér finnst áhyggjuefni með sárasóttina og lekandann sem bæði kynin geta lent í að fá sem þýðir það að við erum ekki að nota smokkinn nógu mikið,“ segir Haraldur.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bæta þurfi kynfræðslu til að koma í veg fyrir frekara kæruleysi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það skipta höfuðmáli að auka fræðslu í skólum til að stemma stigu við mikla aukningu kynsjúkdóma hér á landi. Íslendingar séu orðnir of kærulausir í kynlífi. 11. júlí 2017 11:43 Greindist með sýfilis: „Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú“ Maður sem greindist með slæmt tilfelli af sýfilis, eða sárasótt, segir fordóma fyrir hendi, sérstaklega í garð hinsegin fólks. Hann hvetur jafnframt heilbrigðisyfirvöld til að spýta í lófana þegar kemur að forvörnum. 11. júní 2017 20:00 Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Aldrei eins margir greinst með HIV hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ástæðurnar margvíslegar en að líklega sé um að ræða aukið skeytingaleysi gagnvart ábyrgu kynlíf. Þá spili aukinn fjöldi útlendinga hér á landi líklega einnig inn í. 19. maí 2017 13:35 Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00 Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Fleiri fréttir Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Sjá meira
Bæta þurfi kynfræðslu til að koma í veg fyrir frekara kæruleysi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það skipta höfuðmáli að auka fræðslu í skólum til að stemma stigu við mikla aukningu kynsjúkdóma hér á landi. Íslendingar séu orðnir of kærulausir í kynlífi. 11. júlí 2017 11:43
Greindist með sýfilis: „Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú“ Maður sem greindist með slæmt tilfelli af sýfilis, eða sárasótt, segir fordóma fyrir hendi, sérstaklega í garð hinsegin fólks. Hann hvetur jafnframt heilbrigðisyfirvöld til að spýta í lófana þegar kemur að forvörnum. 11. júní 2017 20:00
Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30
Aldrei eins margir greinst með HIV hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ástæðurnar margvíslegar en að líklega sé um að ræða aukið skeytingaleysi gagnvart ábyrgu kynlíf. Þá spili aukinn fjöldi útlendinga hér á landi líklega einnig inn í. 19. maí 2017 13:35
Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00