Yfir 20 manns greindir með sárasótt á fyrstu fimm mánuðum ársins Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 31. júlí 2017 13:54 Fleiri greinast með kynsjúkdóma og virðist minni notkun smokksins vera hluta skýringarinnar. Vísir/GVA Á fyrstu fimm mánuðum ársins hafa 23 einstaklingar, 16 karlmenn og sjö konur, greinst með sárasótt. Á sama tímabili í fyrra greindust um 13 manns með sárasótt. Á fyrstu sex mánuðum ársins hafa 33 einstaklingar, 20 karlmenn og 13 konur, greinst með lekanda. Hefur þeim fækkað frá því í fyrra en þá greindust rúmlega fjörutíu manns með kynsjúkdóminn. Þá hafa rúmlega 700 manns greinst með klamýdíu á fyrstu fimm mánuðum ársins og hafa átta verið greindir með HIV veiruna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta kemur fram í Farsóttafréttum sem komu út nú í júlí og gefin eru út af embætti Landlæknis. Smokkurinn er talin vera besta vörnin gegn þessum sjúkdómum.Haraldur Briem, sóttvarnalæknir segir notkun á smokkum vera stöðuga á milli ára.Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnalæknis, segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. Hann segist ekki vera með nýlegar tölur fyrir framan sig en þau vilji að smokkar séu notaðir oftar. „Við eigum tölur í gegnum árin. Það sem hefur vakið athygli mína er að notkunin er býsna stöðug. Ég held að þetta sé eitthvað um hálf milljón smokka sem séu notaðir á ári, ef ég man þetta rétt,“ segir Haraldur í samtali við Vísi. „Það er okkur mikið kappsmál að hvetja til þess að fólk noti smokka þar sem það þekkir ekki vel til makanna eða rekkjunautanna enda eru kynsjúkdómar núna verulegt vandamál. Við erum að sjá mikla aukningu í sárasótt og lekanda sem er býsna mikil. Það er afar brýnt að fólk hafi þetta í huga,“segir Haraldur. Hann segir sjúkdómana vera algengari hjá yngra fólki. „Þetta er náttúrulega ungt fólk sem er að lenda í þessu og mér finnst áhyggjuefni með sárasóttina og lekandann sem bæði kynin geta lent í að fá sem þýðir það að við erum ekki að nota smokkinn nógu mikið,“ segir Haraldur. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bæta þurfi kynfræðslu til að koma í veg fyrir frekara kæruleysi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það skipta höfuðmáli að auka fræðslu í skólum til að stemma stigu við mikla aukningu kynsjúkdóma hér á landi. Íslendingar séu orðnir of kærulausir í kynlífi. 11. júlí 2017 11:43 Greindist með sýfilis: „Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú“ Maður sem greindist með slæmt tilfelli af sýfilis, eða sárasótt, segir fordóma fyrir hendi, sérstaklega í garð hinsegin fólks. Hann hvetur jafnframt heilbrigðisyfirvöld til að spýta í lófana þegar kemur að forvörnum. 11. júní 2017 20:00 Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Aldrei eins margir greinst með HIV hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ástæðurnar margvíslegar en að líklega sé um að ræða aukið skeytingaleysi gagnvart ábyrgu kynlíf. Þá spili aukinn fjöldi útlendinga hér á landi líklega einnig inn í. 19. maí 2017 13:35 Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Sjá meira
Á fyrstu fimm mánuðum ársins hafa 23 einstaklingar, 16 karlmenn og sjö konur, greinst með sárasótt. Á sama tímabili í fyrra greindust um 13 manns með sárasótt. Á fyrstu sex mánuðum ársins hafa 33 einstaklingar, 20 karlmenn og 13 konur, greinst með lekanda. Hefur þeim fækkað frá því í fyrra en þá greindust rúmlega fjörutíu manns með kynsjúkdóminn. Þá hafa rúmlega 700 manns greinst með klamýdíu á fyrstu fimm mánuðum ársins og hafa átta verið greindir með HIV veiruna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta kemur fram í Farsóttafréttum sem komu út nú í júlí og gefin eru út af embætti Landlæknis. Smokkurinn er talin vera besta vörnin gegn þessum sjúkdómum.Haraldur Briem, sóttvarnalæknir segir notkun á smokkum vera stöðuga á milli ára.Haraldur Briem, staðgengill sóttvarnalæknis, segir að notkun á smokkum hafi í gegnum árin verið ansi stöðug. Hann segist ekki vera með nýlegar tölur fyrir framan sig en þau vilji að smokkar séu notaðir oftar. „Við eigum tölur í gegnum árin. Það sem hefur vakið athygli mína er að notkunin er býsna stöðug. Ég held að þetta sé eitthvað um hálf milljón smokka sem séu notaðir á ári, ef ég man þetta rétt,“ segir Haraldur í samtali við Vísi. „Það er okkur mikið kappsmál að hvetja til þess að fólk noti smokka þar sem það þekkir ekki vel til makanna eða rekkjunautanna enda eru kynsjúkdómar núna verulegt vandamál. Við erum að sjá mikla aukningu í sárasótt og lekanda sem er býsna mikil. Það er afar brýnt að fólk hafi þetta í huga,“segir Haraldur. Hann segir sjúkdómana vera algengari hjá yngra fólki. „Þetta er náttúrulega ungt fólk sem er að lenda í þessu og mér finnst áhyggjuefni með sárasóttina og lekandann sem bæði kynin geta lent í að fá sem þýðir það að við erum ekki að nota smokkinn nógu mikið,“ segir Haraldur.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Bæta þurfi kynfræðslu til að koma í veg fyrir frekara kæruleysi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það skipta höfuðmáli að auka fræðslu í skólum til að stemma stigu við mikla aukningu kynsjúkdóma hér á landi. Íslendingar séu orðnir of kærulausir í kynlífi. 11. júlí 2017 11:43 Greindist með sýfilis: „Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú“ Maður sem greindist með slæmt tilfelli af sýfilis, eða sárasótt, segir fordóma fyrir hendi, sérstaklega í garð hinsegin fólks. Hann hvetur jafnframt heilbrigðisyfirvöld til að spýta í lófana þegar kemur að forvörnum. 11. júní 2017 20:00 Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Aldrei eins margir greinst með HIV hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ástæðurnar margvíslegar en að líklega sé um að ræða aukið skeytingaleysi gagnvart ábyrgu kynlíf. Þá spili aukinn fjöldi útlendinga hér á landi líklega einnig inn í. 19. maí 2017 13:35 Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent Fleiri fréttir Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Sjá meira
Bæta þurfi kynfræðslu til að koma í veg fyrir frekara kæruleysi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það skipta höfuðmáli að auka fræðslu í skólum til að stemma stigu við mikla aukningu kynsjúkdóma hér á landi. Íslendingar séu orðnir of kærulausir í kynlífi. 11. júlí 2017 11:43
Greindist með sýfilis: „Kynsjúkdómar eiga ekki að vera tabú“ Maður sem greindist með slæmt tilfelli af sýfilis, eða sárasótt, segir fordóma fyrir hendi, sérstaklega í garð hinsegin fólks. Hann hvetur jafnframt heilbrigðisyfirvöld til að spýta í lófana þegar kemur að forvörnum. 11. júní 2017 20:00
Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30
Aldrei eins margir greinst með HIV hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ástæðurnar margvíslegar en að líklega sé um að ræða aukið skeytingaleysi gagnvart ábyrgu kynlíf. Þá spili aukinn fjöldi útlendinga hér á landi líklega einnig inn í. 19. maí 2017 13:35
Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent
Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Innlent