Bæta þurfi kynfræðslu til að koma í veg fyrir frekara kæruleysi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. júlí 2017 11:43 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. VÍSIR/STEFÁN Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það skipta höfuðmáli að auka fræðslu í skólum til að stemma stigu við mikla aukningu kynsjúkdóma hér á landi. Íslendingar séu orðnir of kærulausir í kynlífi. „Ég held að það sé fræðsla sem sé númer eitt, tvö og þrjú, og ég held það þurfi að gera mönnum og konum grein fyrir þessari hættu og hvetja fólk til að passa sig,“ segir Þórólfur, sem var til viðtals í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Fræðsla í skólum er brotakennd sýnist mér. Hún er ekki alveg stöðluð i skólunum og það eru margir utanaðkomandi aðilar sem koma þar að. Það virðist vera sem svo að skólarnir ráði sér nokkuð sjálfir, kennarar kannski veigra sér við að kenna þetta og ég held það sé þörf á samstilltu átaki innan skólanna að auka fræðslu,“ segir hann og bætir við að starfshópur innan heilbrigðisráðuneytisins vinnu nú ða lausn. Íslendingar hafa um nokkurra ára skeið átt Evrópumet í klamydíusýkingum en aukning hefur orðið á flestum kynsjúkdómum hér á landi, til dæmis á sárasótt, lekanda og HIV. „Ég held að skýringin sé sú að menn eru orðnir of kærulausir í kynlífi, þar á meðal að nota ekki smokk. Sumar sýkingar eru einkennalitlar eða einkennalausar, eins og til dæmis sárasóttin. Hún getur verið mjög einkennalítil í byrjun og menn geta mjög auðveldlega smitað í nokkuð langan tíma áður en þeir greinast,“ segir Þórólfur. Hann segir skýringarnar eflaust fleiri, en að flest bendi til þess að fólk sé of óábyrgt í kynlífi.Hlusta má á viðtalið við Þórólf í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir það skipta höfuðmáli að auka fræðslu í skólum til að stemma stigu við mikla aukningu kynsjúkdóma hér á landi. Íslendingar séu orðnir of kærulausir í kynlífi. „Ég held að það sé fræðsla sem sé númer eitt, tvö og þrjú, og ég held það þurfi að gera mönnum og konum grein fyrir þessari hættu og hvetja fólk til að passa sig,“ segir Þórólfur, sem var til viðtals í Bítinu á Bylgjunni í morgun. „Fræðsla í skólum er brotakennd sýnist mér. Hún er ekki alveg stöðluð i skólunum og það eru margir utanaðkomandi aðilar sem koma þar að. Það virðist vera sem svo að skólarnir ráði sér nokkuð sjálfir, kennarar kannski veigra sér við að kenna þetta og ég held það sé þörf á samstilltu átaki innan skólanna að auka fræðslu,“ segir hann og bætir við að starfshópur innan heilbrigðisráðuneytisins vinnu nú ða lausn. Íslendingar hafa um nokkurra ára skeið átt Evrópumet í klamydíusýkingum en aukning hefur orðið á flestum kynsjúkdómum hér á landi, til dæmis á sárasótt, lekanda og HIV. „Ég held að skýringin sé sú að menn eru orðnir of kærulausir í kynlífi, þar á meðal að nota ekki smokk. Sumar sýkingar eru einkennalitlar eða einkennalausar, eins og til dæmis sárasóttin. Hún getur verið mjög einkennalítil í byrjun og menn geta mjög auðveldlega smitað í nokkuð langan tíma áður en þeir greinast,“ segir Þórólfur. Hann segir skýringarnar eflaust fleiri, en að flest bendi til þess að fólk sé of óábyrgt í kynlífi.Hlusta má á viðtalið við Þórólf í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00 Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30
Starfshóp til að stoppa kynsjúkdómafaraldur Mikil aukning hefur orðið á kynsjúkdómunum HIV, lekanda og sárasótt meðal ungra samkynhneigðra karlmanna undanfarin ár. Starfshópur hefur verið settur á laggirnar til að stemma stigu við faraldrinum og Samtökin '78 hafa áhyggjur. 12. apríl 2017 06:00