Íslenski boltinn

Stoðsendingaferna á Akureyri og dramatík í Grafarvoginum | Sjáðu mörkin

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Damir Muminovic skoraði í sigri Breiðabliks á Akureyrarvelli.
Damir Muminovic skoraði í sigri Breiðabliks á Akureyrarvelli. vísir/andri marinó

Tveimur leikjum er lokið í Pepsi-deild karla í dag.

Á Akureyri vann Breiðablik 2-4 sigur á KA. Þetta var fyrsti sigur Blika síðan 5. júní.

Höskuldur Gunnlaugsson átti stórleik fyrir Breiðablik og lagði öll mörk liðsins upp.

Í Grafarvoginum bar Fjölnir sigurorð af ÍBV, 2-1. Þetta var annar sigur Fjölnismanna í röð.

Ingimundur Níels Óskarsson kom inn á sem varamaður á 70. mínútu og 14 mínútum síðar skoraði hann sigurmark Fjölnis.

Mörkin úr leikjunum má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir



Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.