Leicester býður Gylfa hærri laun en Everton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2017 14:45 Leicetser City er að reyna að fá Gylfa til að skipta um skoðun. Vísir/Getty Ensku fjölmiðlarnir eru ekki hættir að grafa upp nýjar fréttir af Gylfa okkar Sigurðssyni. Gylfi er enn staddur í Wales á meðan liðsfélagar hans í Swansea City eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Gylfi sagði ekki vera í réttu hugarástandi til að ferðast með liðinu á meðan framtíð hans hjá félaginu er svona óljós. Gylfi hefur sagt það oft að hann vilji spila áfram með Swansea en hann á eftir þrjú ár á samningi sínum. Frábær frammistaða hans á síðustu tímabilum hefur aftur á móti kallað á mikinn áhuga frá öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa og forráðamenn félagsins hafa hafnað 40 milljón punda tilboðum frá bæði Everton og Leicester City. Þetta eru rosalegar upphæðir en kaupphlaupið milli Everton og Leicester er enn í fullum gangi. Enskir miðlar höfðu heimildir fyrir því fyrir helgi að Gylfi vildi frekar fara til Everton en til Leicester City en það gæti breyst ef marka má nýjustu fréttir frá Leicester. Daily Mail segir frá því í frétt hjá sér að Leicetser City sé tilbúið að borga íslenska landsliðsmanninum hærri laun en Everton. Samkvæmt hemildum Daily Mail þá eru forráðamenn Leicester tilbúnir að bjóða honum 125 þúsund pund í vikulaun eða tæpar 17 milljónir íslenskra króna. Gylfi væri þá með 2,4 milljónir í laun á dag allt árið um kring. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45 Tölurnar sem hafa hækkað verðmiðann á Gylfa upp í meira en sex milljarða Everton og Leicester City vilja bæði fá Gylfa Þór Sigurðsson og voru tilbúinn að borga fyrir hann 40 milljónir punda eða fimm milljarða íslenskra króna. Swansea vill hinsvegar fá 50 milljónir fyrir sinn besta leikmenn. 14. júlí 2017 17:45 Tim Sherwood: Gylfi Sigurðsson er 50 milljón punda virði Tim Sherwood, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson og það kemur honum ekki mikið á óvart að verðmiðinn á íslenska landsliðsmanninum sé kominn upp í 50 milljón pund. 14. júlí 2017 13:00 Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30 Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00 Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51 Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14. júlí 2017 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Ensku fjölmiðlarnir eru ekki hættir að grafa upp nýjar fréttir af Gylfa okkar Sigurðssyni. Gylfi er enn staddur í Wales á meðan liðsfélagar hans í Swansea City eru í æfingaferð í Bandaríkjunum. Gylfi sagði ekki vera í réttu hugarástandi til að ferðast með liðinu á meðan framtíð hans hjá félaginu er svona óljós. Gylfi hefur sagt það oft að hann vilji spila áfram með Swansea en hann á eftir þrjú ár á samningi sínum. Frábær frammistaða hans á síðustu tímabilum hefur aftur á móti kallað á mikinn áhuga frá öðrum liðum í ensku úrvalsdeildinni. Swansea vill fá 50 milljónir punda fyrir Gylfa og forráðamenn félagsins hafa hafnað 40 milljón punda tilboðum frá bæði Everton og Leicester City. Þetta eru rosalegar upphæðir en kaupphlaupið milli Everton og Leicester er enn í fullum gangi. Enskir miðlar höfðu heimildir fyrir því fyrir helgi að Gylfi vildi frekar fara til Everton en til Leicester City en það gæti breyst ef marka má nýjustu fréttir frá Leicester. Daily Mail segir frá því í frétt hjá sér að Leicetser City sé tilbúið að borga íslenska landsliðsmanninum hærri laun en Everton. Samkvæmt hemildum Daily Mail þá eru forráðamenn Leicester tilbúnir að bjóða honum 125 þúsund pund í vikulaun eða tæpar 17 milljónir íslenskra króna. Gylfi væri þá með 2,4 milljónir í laun á dag allt árið um kring.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45 Tölurnar sem hafa hækkað verðmiðann á Gylfa upp í meira en sex milljarða Everton og Leicester City vilja bæði fá Gylfa Þór Sigurðsson og voru tilbúinn að borga fyrir hann 40 milljónir punda eða fimm milljarða íslenskra króna. Swansea vill hinsvegar fá 50 milljónir fyrir sinn besta leikmenn. 14. júlí 2017 17:45 Tim Sherwood: Gylfi Sigurðsson er 50 milljón punda virði Tim Sherwood, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson og það kemur honum ekki mikið á óvart að verðmiðinn á íslenska landsliðsmanninum sé kominn upp í 50 milljón pund. 14. júlí 2017 13:00 Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30 Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00 Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00 Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51 Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14. júlí 2017 09:00 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Sjá meira
Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13. júlí 2017 09:45
Tölurnar sem hafa hækkað verðmiðann á Gylfa upp í meira en sex milljarða Everton og Leicester City vilja bæði fá Gylfa Þór Sigurðsson og voru tilbúinn að borga fyrir hann 40 milljónir punda eða fimm milljarða íslenskra króna. Swansea vill hinsvegar fá 50 milljónir fyrir sinn besta leikmenn. 14. júlí 2017 17:45
Tim Sherwood: Gylfi Sigurðsson er 50 milljón punda virði Tim Sherwood, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri Tottenham, fer fögrum orðum um Gylfa Þór Sigurðsson og það kemur honum ekki mikið á óvart að verðmiðinn á íslenska landsliðsmanninum sé kominn upp í 50 milljón pund. 14. júlí 2017 13:00
Vissulega galin upphæð en Gylfi er þess virði Swansea City er búið að setja 50 milljón punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. 11. júlí 2017 13:30
Eigendur Swansea vara Everton við og vilja fá Gylfa til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson gæti farið í æfingaferðina til Bandaríkjanna eftir allt saman ef marka má frétt Wales Online um viðbrögð eigenda Swansea City við því að besti leikmaður liðsins sæti heima. 14. júlí 2017 11:00
Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13. júlí 2017 12:00
Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13. júlí 2017 09:00
Fimmtíu milljóna punda verðmiðinn fælir Everton ekki frá Gylfa Everton er í staðráðið í að kaupa Gylfa Þór Sigurðsson, jafnvel þótt Swansea City hafi sett 50 milljóna punda verðmiða á íslenska landsliðsmanninn. 11. júlí 2017 19:51
Leicester Mercury: Gylfi vill frekar fara til Everton en til Leicester City Staðarblaðið í Leicester, Leicester Mercury, segir að Gylfi Þór Sigurðsson muni velja Everton en bæði Everton og Leicester City hafa sýnt mikinn áhuga á íslenska landsliðsmanninum. 14. júlí 2017 09:00