Adele aflýsir tónleikum á Wembley Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. júlí 2017 15:19 Aðdáendur Adele eru leiðir yfir því að missa af tónleikunum með söngkonunni. Vísir/Getty Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. Söngkonan er að eigin sögn algjörlega miður sín yfir þessu. Hún vilji síst bregðast aðdáendum sínum. Adele segist jafnvel hafa íhugað að mæma en hafi síðan ekki getað hugsað sér það. Það væru svik því á sviðinu væru tónleikagestir ekki að heyra í hinni einu sönnu Adele.„Fyrirgefiði mér, ég elska ykkur. Geriði það, fyrirgefiði mér.“ Þetta segir Adele í lok bréfs sem hún sendi aðdáendum sínum á Twittersíðu sinni.Ætla að gera gott úr þessu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og aðdáandi Adele er ein þeirra sem átti miða á Adele og er, eins og vænta mátti, vonsvikin með þessar fréttir. Stefanía og vinkona hennar eru að sögn nýfarnar að geta hlegið yfir þessu. „Pundið er náttúrulega hagstætt til þess að versla þannig að maður verður að gera gott úr þessu þó þetta sé ömurlegt,“ segir Stefanía sem ætlar að bæta sér þetta upp með því að skella sér í leikhús. Það er ekki hægt að láta sér leiðast í Lundúnum.Hér má sjá yfirlýsingu Adele í heild sinni.pic.twitter.com/nMB7xcK7BD— Adele (@Adele) June 30, 2017 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. Söngkonan er að eigin sögn algjörlega miður sín yfir þessu. Hún vilji síst bregðast aðdáendum sínum. Adele segist jafnvel hafa íhugað að mæma en hafi síðan ekki getað hugsað sér það. Það væru svik því á sviðinu væru tónleikagestir ekki að heyra í hinni einu sönnu Adele.„Fyrirgefiði mér, ég elska ykkur. Geriði það, fyrirgefiði mér.“ Þetta segir Adele í lok bréfs sem hún sendi aðdáendum sínum á Twittersíðu sinni.Ætla að gera gott úr þessu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og aðdáandi Adele er ein þeirra sem átti miða á Adele og er, eins og vænta mátti, vonsvikin með þessar fréttir. Stefanía og vinkona hennar eru að sögn nýfarnar að geta hlegið yfir þessu. „Pundið er náttúrulega hagstætt til þess að versla þannig að maður verður að gera gott úr þessu þó þetta sé ömurlegt,“ segir Stefanía sem ætlar að bæta sér þetta upp með því að skella sér í leikhús. Það er ekki hægt að láta sér leiðast í Lundúnum.Hér má sjá yfirlýsingu Adele í heild sinni.pic.twitter.com/nMB7xcK7BD— Adele (@Adele) June 30, 2017
Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira