Adele aflýsir tónleikum á Wembley Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. júlí 2017 15:19 Aðdáendur Adele eru leiðir yfir því að missa af tónleikunum með söngkonunni. Vísir/Getty Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. Söngkonan er að eigin sögn algjörlega miður sín yfir þessu. Hún vilji síst bregðast aðdáendum sínum. Adele segist jafnvel hafa íhugað að mæma en hafi síðan ekki getað hugsað sér það. Það væru svik því á sviðinu væru tónleikagestir ekki að heyra í hinni einu sönnu Adele.„Fyrirgefiði mér, ég elska ykkur. Geriði það, fyrirgefiði mér.“ Þetta segir Adele í lok bréfs sem hún sendi aðdáendum sínum á Twittersíðu sinni.Ætla að gera gott úr þessu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og aðdáandi Adele er ein þeirra sem átti miða á Adele og er, eins og vænta mátti, vonsvikin með þessar fréttir. Stefanía og vinkona hennar eru að sögn nýfarnar að geta hlegið yfir þessu. „Pundið er náttúrulega hagstætt til þess að versla þannig að maður verður að gera gott úr þessu þó þetta sé ömurlegt,“ segir Stefanía sem ætlar að bæta sér þetta upp með því að skella sér í leikhús. Það er ekki hægt að láta sér leiðast í Lundúnum.Hér má sjá yfirlýsingu Adele í heild sinni.pic.twitter.com/nMB7xcK7BD— Adele (@Adele) June 30, 2017 Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku Sjá meira
Söngkonan Adele fann sig tilneydda til að aflýsa tveimur tónleikum sem áttu að fara fram á Wembley leikvanginum í Lundúnum vegna raddleysis. Þetta hefðu orðið síðustu tveir tónleikarnir á tónleikaferðalagi söngkonunnar. Læknir Adele ráðlagði henni að aflýsa tónleikunum því hún væri með sködduð raddbönd. Söngkonan er að eigin sögn algjörlega miður sín yfir þessu. Hún vilji síst bregðast aðdáendum sínum. Adele segist jafnvel hafa íhugað að mæma en hafi síðan ekki getað hugsað sér það. Það væru svik því á sviðinu væru tónleikagestir ekki að heyra í hinni einu sönnu Adele.„Fyrirgefiði mér, ég elska ykkur. Geriði það, fyrirgefiði mér.“ Þetta segir Adele í lok bréfs sem hún sendi aðdáendum sínum á Twittersíðu sinni.Ætla að gera gott úr þessu Stefanía Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri þingflokks Viðreisnar og aðdáandi Adele er ein þeirra sem átti miða á Adele og er, eins og vænta mátti, vonsvikin með þessar fréttir. Stefanía og vinkona hennar eru að sögn nýfarnar að geta hlegið yfir þessu. „Pundið er náttúrulega hagstætt til þess að versla þannig að maður verður að gera gott úr þessu þó þetta sé ömurlegt,“ segir Stefanía sem ætlar að bæta sér þetta upp með því að skella sér í leikhús. Það er ekki hægt að láta sér leiðast í Lundúnum.Hér má sjá yfirlýsingu Adele í heild sinni.pic.twitter.com/nMB7xcK7BD— Adele (@Adele) June 30, 2017
Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Fleiri fréttir Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Þúsundir Kólumbíumanna mótmæltu hótunum Trump „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Gæti leitt til aukinnar íhlutunar í Atlantshafi Fulltrúi ICE skaut konu til bana í Minneapolis Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku Sjá meira