Um 300 vígamenn á 500 fermetrum Samúel Karl Ólason skrifar 5. júlí 2017 16:52 Götur gamla hverfisins í Mosul eru mjög þröngar og bardagar hafa verið harðir. Vísir/AFP Írakski herinn áætlar að um 300 vígamenn Íslamska ríkisins haldi til á því svæði sem samtökin stjórna enn í Mosul í Írak. Það samsvarar um 500 fermetrum. Þá er talið að fjölmargir almennir borgarar sitji þar fastir. Fyrir hverja 100 metra sem herinn sækir fram er talið að um 1.500 borgarar flýji. Hershöfðinginn Sami al-Aridi segir AP fréttaveitunni að þrátt fyrir að herinn hafi reynt að koma í veg fyrir það hafi hundruð vígamanna flúið frá „gamla hverfinu“ í Mosul. „Þeir raka bara af sér skeggið og ganga út úr borginni,“ segir al-Aridi. Ennfremur segir hann að tveir ISIS-liðar hafi verið handteknir í gær, eftir að þeir reyndu að lauma sér úr borginni í hópi kvenna og barna. Vígamenn ISIS lögðu undir sig borgina á einungis nokkrum dögum sumarið 2014. Stjórnarherinn hefur, með stuðningi Bandaríkjanna, Íran og annarra ríkja, reynt að reka vígmennina þaðan frá því í október. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. 29. júní 2017 11:23 ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. 2. júlí 2017 12:46 57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. 27. júní 2017 13:11 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Írakski herinn áætlar að um 300 vígamenn Íslamska ríkisins haldi til á því svæði sem samtökin stjórna enn í Mosul í Írak. Það samsvarar um 500 fermetrum. Þá er talið að fjölmargir almennir borgarar sitji þar fastir. Fyrir hverja 100 metra sem herinn sækir fram er talið að um 1.500 borgarar flýji. Hershöfðinginn Sami al-Aridi segir AP fréttaveitunni að þrátt fyrir að herinn hafi reynt að koma í veg fyrir það hafi hundruð vígamanna flúið frá „gamla hverfinu“ í Mosul. „Þeir raka bara af sér skeggið og ganga út úr borginni,“ segir al-Aridi. Ennfremur segir hann að tveir ISIS-liðar hafi verið handteknir í gær, eftir að þeir reyndu að lauma sér úr borginni í hópi kvenna og barna. Vígamenn ISIS lögðu undir sig borgina á einungis nokkrum dögum sumarið 2014. Stjórnarherinn hefur, með stuðningi Bandaríkjanna, Íran og annarra ríkja, reynt að reka vígmennina þaðan frá því í október.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00 Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. 29. júní 2017 11:23 ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. 2. júlí 2017 12:46 57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. 27. júní 2017 13:11 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Íslamska ríkið stendur á tímamótum Kalífadæmi ISIS í Mið-Austurlöndum hnignar. Svo virðist sem ISIS tapi Mósúl og Rakka. Forsætisráðherra Íraks segir ISIS viðurkenna ósigur í Mósúl á meðan hersveitir umkringja Rakka. Rússar rannsaka hvort þeir hafi fellt leiðtogann Ab 23. júní 2017 07:00
Rústir al-Nuri moskunnar á valdi írakskra hersveita ISIS-liðar stjórna nú einungis um tveimur ferkílómetrum í Mosul í Írak. 29. júní 2017 11:23
ISIS-liðar króaðir af í Mosul Sérsveitir írakska hersins sækja fram gegn vígamönnum ISIS berjast af miklum krafti. 2. júlí 2017 12:46
57 létust í loftárás bandamanna á fangelsi ISIS-liða Bandamenn gerðu sjö loftárásir í kringum Mayadeen í gær. 27. júní 2017 13:11