Ágúst: Dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2017 17:11 Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis vísir/ernir „Maður er svolítið svekktur eftir þessi úrslit eins og leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í dag. Fjölnir og Valsmenn gerður 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. Umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag og náði toppliðið að jafna metin úr vítaspyrnu á síðustu mínútum leiksins. „Valsarar fengu nokkur dauðafæri í leiknum og náðu bara ekki að skora. Það voru hrindingar út um allan völl allan leikinn og lítið dæmt en svo kemur ein hrinding inni í okkar teig og dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim að skora eitt mark.“ Ágúst segir að liðið hafi varist vel og allir leikmenn Fjölnis hafi barist eins og ljón allan tímann. „Það kom mér verulega á óvart þegar dómarinn dæmdi víti. Línan í leiknum var þannig að það mátti ýta töluvert en síðan kemur þetta atvik inni í vítateig og mér fannst þetta mjög einkennilegur dómur.“ Varnarleikur Fjölnis hefur verið ákveðin hausverkur á tímabilinu en Ágúst var sáttur með sína varnarmenn í dag. „Þeir skoruðu allavega ekki úr opnum leik og skora bara úr víti. Ég er ánægður með strákana og þeir stóðu sig vel og ég held að við höfum komið Völsurunum svolítið á óvart í dag. Við vitum það alveg að við getum verið alveg jafn góðir og Valsmenn.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. 24. júní 2017 17:15 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
„Maður er svolítið svekktur eftir þessi úrslit eins og leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis, eftir leikinn í dag. Fjölnir og Valsmenn gerður 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. Umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag og náði toppliðið að jafna metin úr vítaspyrnu á síðustu mínútum leiksins. „Valsarar fengu nokkur dauðafæri í leiknum og náðu bara ekki að skora. Það voru hrindingar út um allan völl allan leikinn og lítið dæmt en svo kemur ein hrinding inni í okkar teig og dómarinn leggur þetta upp í hendurnar á þeim að skora eitt mark.“ Ágúst segir að liðið hafi varist vel og allir leikmenn Fjölnis hafi barist eins og ljón allan tímann. „Það kom mér verulega á óvart þegar dómarinn dæmdi víti. Línan í leiknum var þannig að það mátti ýta töluvert en síðan kemur þetta atvik inni í vítateig og mér fannst þetta mjög einkennilegur dómur.“ Varnarleikur Fjölnis hefur verið ákveðin hausverkur á tímabilinu en Ágúst var sáttur með sína varnarmenn í dag. „Þeir skoruðu allavega ekki úr opnum leik og skora bara úr víti. Ég er ánægður með strákana og þeir stóðu sig vel og ég held að við höfum komið Völsurunum svolítið á óvart í dag. Við vitum það alveg að við getum verið alveg jafn góðir og Valsmenn.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. 24. júní 2017 17:15 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Fótbolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Umfjöllun: Fjölnir - Valur 1-1 | Valsmenn björguðu stiginu Fjölnir og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 9. umferðar Pepsi-deildar karla á Extra-vellinum í dag. 24. júní 2017 17:15