Óli Stefán: Hefði þegið þetta stig fyrir leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. júní 2017 23:15 Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur. vísir/ernir „Ég held að ég verði að viðurkenna það, þetta var gríðarlega erfiður leikur og við þurftum að standa varnarleikinn ofboðslega vel til að halda í þetta stig,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindvíkinga, aðspurður hvort þetta hefði verið erfiðasti leikur tímabilsins til þessa. „Ég vill hrósa öllum leikmönnum liðsins fyrir varnarleikinn í kvöld, allt frá fremsta manni aftur til Jajalo í markinu. Í svona deild koma svona leikir sem þú þarft að standa í gegn um og þá ertu þakklátur fyrir það stig sem þú byrjar með,“ sagði Óli og bætti við: „Ég get alveg sagt það að hefði mér verið boðið stig fyrir leik hefði ég tekið því, við vorum að mæta ótrúlega góðu liði í kvöld en náðum að loka vel á þá, sérstaklega fyrir framan vítateiginn okkar.“Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Hann hrósaði Blikum fyrir spilamennskuna í kvöld. „Ég verð að hrósa Blikaliðinu fyrir spilamennskuna í kvöld, þeir voru frábærir. Þótt að þeir hafi ekki opnað okkur upp almennilega á gátt þá voru þeir frábærir í dag og settu leikinn hárrétt upp,“ sagði Óli sem hafði ekki það sama að segja um sóknarleik sinna manna. „Við náðum aldrei takti, við náðum varla að tengja sendingar á milli manna og fórum strax að leita að úrslitasendingunni í stað þess að halda boltanum betur. Þrátt fyrir það tel ég þrjú dauðafæri sem við fengum í dag en það hefði kannski verið ósanngjarnt að stela þessu þar.“ Andri Rúnar fór meiddur af velli stuttu fyrir leikslok. „Hann var búinn að vera stífur í vikunni og fann fyrir það í hálfleik. Ég átti jafnvel von á því að hann myndi koma af velli í upphafi seinni hálfleiks en hann gaf okkur 80. mínútur og það af krafti. Hann fær núna tvær vikur til að jafna sig eins og aðrir leikmenn, þetta verður verðskulduð hvíld.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Menn gleymdu skotskónum heima áður en þeir komu í Kópavoginn. 26. júní 2017 21:45 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
„Ég held að ég verði að viðurkenna það, þetta var gríðarlega erfiður leikur og við þurftum að standa varnarleikinn ofboðslega vel til að halda í þetta stig,“ sagði Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindvíkinga, aðspurður hvort þetta hefði verið erfiðasti leikur tímabilsins til þessa. „Ég vill hrósa öllum leikmönnum liðsins fyrir varnarleikinn í kvöld, allt frá fremsta manni aftur til Jajalo í markinu. Í svona deild koma svona leikir sem þú þarft að standa í gegn um og þá ertu þakklátur fyrir það stig sem þú byrjar með,“ sagði Óli og bætti við: „Ég get alveg sagt það að hefði mér verið boðið stig fyrir leik hefði ég tekið því, við vorum að mæta ótrúlega góðu liði í kvöld en náðum að loka vel á þá, sérstaklega fyrir framan vítateiginn okkar.“Sjá einnig:Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Hann hrósaði Blikum fyrir spilamennskuna í kvöld. „Ég verð að hrósa Blikaliðinu fyrir spilamennskuna í kvöld, þeir voru frábærir. Þótt að þeir hafi ekki opnað okkur upp almennilega á gátt þá voru þeir frábærir í dag og settu leikinn hárrétt upp,“ sagði Óli sem hafði ekki það sama að segja um sóknarleik sinna manna. „Við náðum aldrei takti, við náðum varla að tengja sendingar á milli manna og fórum strax að leita að úrslitasendingunni í stað þess að halda boltanum betur. Þrátt fyrir það tel ég þrjú dauðafæri sem við fengum í dag en það hefði kannski verið ósanngjarnt að stela þessu þar.“ Andri Rúnar fór meiddur af velli stuttu fyrir leikslok. „Hann var búinn að vera stífur í vikunni og fann fyrir það í hálfleik. Ég átti jafnvel von á því að hann myndi koma af velli í upphafi seinni hálfleiks en hann gaf okkur 80. mínútur og það af krafti. Hann fær núna tvær vikur til að jafna sig eins og aðrir leikmenn, þetta verður verðskulduð hvíld.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Menn gleymdu skotskónum heima áður en þeir komu í Kópavoginn. 26. júní 2017 21:45 Mest lesið Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Enski boltinn Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Körfubolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Fótbolti Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Grindavík 0-0 | Markaþurrð í Kópavogi Menn gleymdu skotskónum heima áður en þeir komu í Kópavoginn. 26. júní 2017 21:45