Leit að þeim sem var saknað á Grænlandi hætt Kjartan Kjartansson skrifar 28. júní 2017 14:28 Ellefu húsum skolaði á haf út í flóðbylgjunni. Björgunarmenn hafa leitað þeirra sem er saknað í tíu daga en leitinni hefur nú verið hætt. Arktik Kommando Grænlenska lögreglan segir að leit að þremur fullorðnum og einu barni sem hefur verið saknað eftir flóðbylgjuna á dögunum hafi verið hætt. Talið er að fólkinu hafi skolað á haf út. Leitað hefur verið að fólkinu úr lofti og á legi frá því að flóðbylgjan gekk yfir þorpið Nuugaatsiaq á vesturströnd Grænlands 17. júní samkvæmt frétt danska ríkisútvarpsins DR. Nokkur þorp í Karrat-firði voru rýmd vegna flóðbylgjunnar sem talin er hafa myndast þegar mikið berghlaup féll í fjörðinn. Síðustu daga hafa yfirvöld leyft íbúum að snúa aftur til síns heima. Rýming er hins vegar enn í gildi í Nuugaatsiaq og Illorsuit vegna hættunar á annarri flóðbylgju ef annað berghlaup á sér stað.Þorpið Nuugaatsiaq sem varð verst úti í flóðbylgjunni 17. júní.Arktik KommandoRíkisstjórn Íslands hefur samþykkt fjörutíu milljón króna framlag til Grænlands vegna eyðileggingarinnar þar. Þá hafa tuttugu milljónir króna safnast í landssöfnuninni Vinátta í verki sem enn stendur yfir. Hér við neðan má sjá myndband sem danska herliðið á Grænlandi tók af fjallinu þaðan sem bergið hljóp fram og frá Nuugaatsiaq. Tengdar fréttir Flóðbylgjan á Grænlandi afleiðing hlýnunar og bráðnunar jökla Sömu kraftar og ollu flóðbylgju á Grænlandi eru að verkum við bráðnandi íslenska skriðjökla. Jarðfræðingur segir að vakta þurfi jöklana vegna hættu á flóðbylgjum. 21. júní 2017 10:00 Vinátta í verki hefur safnað 20 milljónum á fjórum dögum og býður í vöfflukaffi Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. 24. júní 2017 12:41 Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34 Flóðbylgjan á Grænlandi: Þrír fullorðnir og barn talin af Grænlenska lögreglan segir að um sé að ræða þrjá fullorðna og eitt barn. 20. júní 2017 21:01 Eyðileggingin í grænlenska þorpinu í myndum Hús fljóta í sjónum og eyðilegging blasir hvarvetna við í þorpinu Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi þar sem flóðbylgja skall á um helgina. 20. júní 2017 17:30 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Þyrlan kölluð út í þriðja sinn: „Þetta eru óvenjumörg slys“ Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Grænlenska lögreglan segir að leit að þremur fullorðnum og einu barni sem hefur verið saknað eftir flóðbylgjuna á dögunum hafi verið hætt. Talið er að fólkinu hafi skolað á haf út. Leitað hefur verið að fólkinu úr lofti og á legi frá því að flóðbylgjan gekk yfir þorpið Nuugaatsiaq á vesturströnd Grænlands 17. júní samkvæmt frétt danska ríkisútvarpsins DR. Nokkur þorp í Karrat-firði voru rýmd vegna flóðbylgjunnar sem talin er hafa myndast þegar mikið berghlaup féll í fjörðinn. Síðustu daga hafa yfirvöld leyft íbúum að snúa aftur til síns heima. Rýming er hins vegar enn í gildi í Nuugaatsiaq og Illorsuit vegna hættunar á annarri flóðbylgju ef annað berghlaup á sér stað.Þorpið Nuugaatsiaq sem varð verst úti í flóðbylgjunni 17. júní.Arktik KommandoRíkisstjórn Íslands hefur samþykkt fjörutíu milljón króna framlag til Grænlands vegna eyðileggingarinnar þar. Þá hafa tuttugu milljónir króna safnast í landssöfnuninni Vinátta í verki sem enn stendur yfir. Hér við neðan má sjá myndband sem danska herliðið á Grænlandi tók af fjallinu þaðan sem bergið hljóp fram og frá Nuugaatsiaq.
Tengdar fréttir Flóðbylgjan á Grænlandi afleiðing hlýnunar og bráðnunar jökla Sömu kraftar og ollu flóðbylgju á Grænlandi eru að verkum við bráðnandi íslenska skriðjökla. Jarðfræðingur segir að vakta þurfi jöklana vegna hættu á flóðbylgjum. 21. júní 2017 10:00 Vinátta í verki hefur safnað 20 milljónum á fjórum dögum og býður í vöfflukaffi Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. 24. júní 2017 12:41 Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34 Flóðbylgjan á Grænlandi: Þrír fullorðnir og barn talin af Grænlenska lögreglan segir að um sé að ræða þrjá fullorðna og eitt barn. 20. júní 2017 21:01 Eyðileggingin í grænlenska þorpinu í myndum Hús fljóta í sjónum og eyðilegging blasir hvarvetna við í þorpinu Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi þar sem flóðbylgja skall á um helgina. 20. júní 2017 17:30 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Herða reglur um samkomubann í Eyjum: Að hámarki tíu saman á hverjum stað Innlent Þyrlan kölluð út í þriðja sinn: „Þetta eru óvenjumörg slys“ Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Fleiri fréttir Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Sjá meira
Flóðbylgjan á Grænlandi afleiðing hlýnunar og bráðnunar jökla Sömu kraftar og ollu flóðbylgju á Grænlandi eru að verkum við bráðnandi íslenska skriðjökla. Jarðfræðingur segir að vakta þurfi jöklana vegna hættu á flóðbylgjum. 21. júní 2017 10:00
Vinátta í verki hefur safnað 20 milljónum á fjórum dögum og býður í vöfflukaffi Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. 24. júní 2017 12:41
Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34
Flóðbylgjan á Grænlandi: Þrír fullorðnir og barn talin af Grænlenska lögreglan segir að um sé að ræða þrjá fullorðna og eitt barn. 20. júní 2017 21:01
Eyðileggingin í grænlenska þorpinu í myndum Hús fljóta í sjónum og eyðilegging blasir hvarvetna við í þorpinu Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi þar sem flóðbylgja skall á um helgina. 20. júní 2017 17:30