Vinátta í verki hefur safnað 20 milljónum á fjórum dögum og býður í vöfflukaffi Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. júní 2017 12:41 Þorpið Nuugaatsiaq er eitt þeirra þorpa sem fóru illa út úr náttúruhamförunum síðustu helgi. Jón Viðar Sigurðsson Fjáröflunin Vinátta í verki hefur gengið eins og í sögu. Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. „Þessi söfnun hófst fyrirvaralaust, mánudaginn síðastliðinn, því við vildum bregðast við tafarlaust svo Grænlendingar finndu, á þessum erfiðu tímum, að þeir ættu vini í raun sem væri að hugsa til þeirra. Við vildum sýna vináttu í verki,“ segir Hrafn Gunnlaugsson, einn þeirra sem stofnaði til söfnunarinnar. Hrafn segir söfnunina hafa verið rekna án nokkurs kostnaðar.Hrafn Jökulsson er ánægður með hversu vel hefur tekist að safna fyrir Grænlendingum.Vísir/Ernir„Við rekum þessa söfnun án nokkurs tilkostnaðar. Við erum búin að ná 20 milljónum með tilkostnaðinum núll krónur. Það er engu eytt í auglýsingar, hönnunarvinnu, símakostnað né starfsmenn. Þetta er kærleikskveðja frá Íslendingum.,“ segir Hrafn um þessa fjáröflun sem kemur beint frá hjartanu. Hann nefnir að Grænlendingar séu afar þakklátir. „Viðbrögð Íslendinga hafa valdið því að aldrei í sögunni hefur heil þjóð verið þakklát Íslendingum fyrir eitthvað sem við höfum gert, eins og Grænlendingar eru nú í okkar garð, því þeir þurftu svo mikið á þessu að halda,“ segir Hrafn að lokum. Söfnuninni er þó ekki lokið. Hrafn nefnir að séstakt átak sé farið af stað meðal allra sveitarfélaga á Íslandi og stórfyrirtækja með það að markmiði að hvetja til þátttöku í fjáröfluninni. Stefnt er að því að fagna þessum árangri með kaffi og vöfflum í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag og hvetur Hrafn sem flesta til að mæta. Meðal þeirra sem flytja erindi í vöfflukaffinu verður Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur, en hann hefur haldið mikið til á þessu svæði Grænlands.Reikningsnúmer landssöfnunarinnar: 0334-26-056200 Kennitala 450670-0499Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur. Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Sjá meira
Fjáröflunin Vinátta í verki hefur gengið eins og í sögu. Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. „Þessi söfnun hófst fyrirvaralaust, mánudaginn síðastliðinn, því við vildum bregðast við tafarlaust svo Grænlendingar finndu, á þessum erfiðu tímum, að þeir ættu vini í raun sem væri að hugsa til þeirra. Við vildum sýna vináttu í verki,“ segir Hrafn Gunnlaugsson, einn þeirra sem stofnaði til söfnunarinnar. Hrafn segir söfnunina hafa verið rekna án nokkurs kostnaðar.Hrafn Jökulsson er ánægður með hversu vel hefur tekist að safna fyrir Grænlendingum.Vísir/Ernir„Við rekum þessa söfnun án nokkurs tilkostnaðar. Við erum búin að ná 20 milljónum með tilkostnaðinum núll krónur. Það er engu eytt í auglýsingar, hönnunarvinnu, símakostnað né starfsmenn. Þetta er kærleikskveðja frá Íslendingum.,“ segir Hrafn um þessa fjáröflun sem kemur beint frá hjartanu. Hann nefnir að Grænlendingar séu afar þakklátir. „Viðbrögð Íslendinga hafa valdið því að aldrei í sögunni hefur heil þjóð verið þakklát Íslendingum fyrir eitthvað sem við höfum gert, eins og Grænlendingar eru nú í okkar garð, því þeir þurftu svo mikið á þessu að halda,“ segir Hrafn að lokum. Söfnuninni er þó ekki lokið. Hrafn nefnir að séstakt átak sé farið af stað meðal allra sveitarfélaga á Íslandi og stórfyrirtækja með það að markmiði að hvetja til þátttöku í fjáröfluninni. Stefnt er að því að fagna þessum árangri með kaffi og vöfflum í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag og hvetur Hrafn sem flesta til að mæta. Meðal þeirra sem flytja erindi í vöfflukaffinu verður Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur, en hann hefur haldið mikið til á þessu svæði Grænlands.Reikningsnúmer landssöfnunarinnar: 0334-26-056200 Kennitala 450670-0499Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur.
Mest lesið Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Sjá meira