Vinátta í verki hefur safnað 20 milljónum á fjórum dögum og býður í vöfflukaffi Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 24. júní 2017 12:41 Þorpið Nuugaatsiaq er eitt þeirra þorpa sem fóru illa út úr náttúruhamförunum síðustu helgi. Jón Viðar Sigurðsson Fjáröflunin Vinátta í verki hefur gengið eins og í sögu. Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. „Þessi söfnun hófst fyrirvaralaust, mánudaginn síðastliðinn, því við vildum bregðast við tafarlaust svo Grænlendingar finndu, á þessum erfiðu tímum, að þeir ættu vini í raun sem væri að hugsa til þeirra. Við vildum sýna vináttu í verki,“ segir Hrafn Gunnlaugsson, einn þeirra sem stofnaði til söfnunarinnar. Hrafn segir söfnunina hafa verið rekna án nokkurs kostnaðar.Hrafn Jökulsson er ánægður með hversu vel hefur tekist að safna fyrir Grænlendingum.Vísir/Ernir„Við rekum þessa söfnun án nokkurs tilkostnaðar. Við erum búin að ná 20 milljónum með tilkostnaðinum núll krónur. Það er engu eytt í auglýsingar, hönnunarvinnu, símakostnað né starfsmenn. Þetta er kærleikskveðja frá Íslendingum.,“ segir Hrafn um þessa fjáröflun sem kemur beint frá hjartanu. Hann nefnir að Grænlendingar séu afar þakklátir. „Viðbrögð Íslendinga hafa valdið því að aldrei í sögunni hefur heil þjóð verið þakklát Íslendingum fyrir eitthvað sem við höfum gert, eins og Grænlendingar eru nú í okkar garð, því þeir þurftu svo mikið á þessu að halda,“ segir Hrafn að lokum. Söfnuninni er þó ekki lokið. Hrafn nefnir að séstakt átak sé farið af stað meðal allra sveitarfélaga á Íslandi og stórfyrirtækja með það að markmiði að hvetja til þátttöku í fjáröfluninni. Stefnt er að því að fagna þessum árangri með kaffi og vöfflum í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag og hvetur Hrafn sem flesta til að mæta. Meðal þeirra sem flytja erindi í vöfflukaffinu verður Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur, en hann hefur haldið mikið til á þessu svæði Grænlands.Reikningsnúmer landssöfnunarinnar: 0334-26-056200 Kennitala 450670-0499Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur. Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
Fjáröflunin Vinátta í verki hefur gengið eins og í sögu. Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. „Þessi söfnun hófst fyrirvaralaust, mánudaginn síðastliðinn, því við vildum bregðast við tafarlaust svo Grænlendingar finndu, á þessum erfiðu tímum, að þeir ættu vini í raun sem væri að hugsa til þeirra. Við vildum sýna vináttu í verki,“ segir Hrafn Gunnlaugsson, einn þeirra sem stofnaði til söfnunarinnar. Hrafn segir söfnunina hafa verið rekna án nokkurs kostnaðar.Hrafn Jökulsson er ánægður með hversu vel hefur tekist að safna fyrir Grænlendingum.Vísir/Ernir„Við rekum þessa söfnun án nokkurs tilkostnaðar. Við erum búin að ná 20 milljónum með tilkostnaðinum núll krónur. Það er engu eytt í auglýsingar, hönnunarvinnu, símakostnað né starfsmenn. Þetta er kærleikskveðja frá Íslendingum.,“ segir Hrafn um þessa fjáröflun sem kemur beint frá hjartanu. Hann nefnir að Grænlendingar séu afar þakklátir. „Viðbrögð Íslendinga hafa valdið því að aldrei í sögunni hefur heil þjóð verið þakklát Íslendingum fyrir eitthvað sem við höfum gert, eins og Grænlendingar eru nú í okkar garð, því þeir þurftu svo mikið á þessu að halda,“ segir Hrafn að lokum. Söfnuninni er þó ekki lokið. Hrafn nefnir að séstakt átak sé farið af stað meðal allra sveitarfélaga á Íslandi og stórfyrirtækja með það að markmiði að hvetja til þátttöku í fjáröfluninni. Stefnt er að því að fagna þessum árangri með kaffi og vöfflum í Pakkhúsi Hróksins við Reykjavíkurhöfn klukkan 14 í dag og hvetur Hrafn sem flesta til að mæta. Meðal þeirra sem flytja erindi í vöfflukaffinu verður Jón Viðar Sigurðsson, jarðfræðingur, en hann hefur haldið mikið til á þessu svæði Grænlands.Reikningsnúmer landssöfnunarinnar: 0334-26-056200 Kennitala 450670-0499Þá er hægt að hringja í 907-2003 og leggja þannig til 2.500 krónur.
Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira