Leit að þeim sem var saknað á Grænlandi hætt Kjartan Kjartansson skrifar 28. júní 2017 14:28 Ellefu húsum skolaði á haf út í flóðbylgjunni. Björgunarmenn hafa leitað þeirra sem er saknað í tíu daga en leitinni hefur nú verið hætt. Arktik Kommando Grænlenska lögreglan segir að leit að þremur fullorðnum og einu barni sem hefur verið saknað eftir flóðbylgjuna á dögunum hafi verið hætt. Talið er að fólkinu hafi skolað á haf út. Leitað hefur verið að fólkinu úr lofti og á legi frá því að flóðbylgjan gekk yfir þorpið Nuugaatsiaq á vesturströnd Grænlands 17. júní samkvæmt frétt danska ríkisútvarpsins DR. Nokkur þorp í Karrat-firði voru rýmd vegna flóðbylgjunnar sem talin er hafa myndast þegar mikið berghlaup féll í fjörðinn. Síðustu daga hafa yfirvöld leyft íbúum að snúa aftur til síns heima. Rýming er hins vegar enn í gildi í Nuugaatsiaq og Illorsuit vegna hættunar á annarri flóðbylgju ef annað berghlaup á sér stað.Þorpið Nuugaatsiaq sem varð verst úti í flóðbylgjunni 17. júní.Arktik KommandoRíkisstjórn Íslands hefur samþykkt fjörutíu milljón króna framlag til Grænlands vegna eyðileggingarinnar þar. Þá hafa tuttugu milljónir króna safnast í landssöfnuninni Vinátta í verki sem enn stendur yfir. Hér við neðan má sjá myndband sem danska herliðið á Grænlandi tók af fjallinu þaðan sem bergið hljóp fram og frá Nuugaatsiaq. Tengdar fréttir Flóðbylgjan á Grænlandi afleiðing hlýnunar og bráðnunar jökla Sömu kraftar og ollu flóðbylgju á Grænlandi eru að verkum við bráðnandi íslenska skriðjökla. Jarðfræðingur segir að vakta þurfi jöklana vegna hættu á flóðbylgjum. 21. júní 2017 10:00 Vinátta í verki hefur safnað 20 milljónum á fjórum dögum og býður í vöfflukaffi Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. 24. júní 2017 12:41 Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34 Flóðbylgjan á Grænlandi: Þrír fullorðnir og barn talin af Grænlenska lögreglan segir að um sé að ræða þrjá fullorðna og eitt barn. 20. júní 2017 21:01 Eyðileggingin í grænlenska þorpinu í myndum Hús fljóta í sjónum og eyðilegging blasir hvarvetna við í þorpinu Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi þar sem flóðbylgja skall á um helgina. 20. júní 2017 17:30 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Grænlenska lögreglan segir að leit að þremur fullorðnum og einu barni sem hefur verið saknað eftir flóðbylgjuna á dögunum hafi verið hætt. Talið er að fólkinu hafi skolað á haf út. Leitað hefur verið að fólkinu úr lofti og á legi frá því að flóðbylgjan gekk yfir þorpið Nuugaatsiaq á vesturströnd Grænlands 17. júní samkvæmt frétt danska ríkisútvarpsins DR. Nokkur þorp í Karrat-firði voru rýmd vegna flóðbylgjunnar sem talin er hafa myndast þegar mikið berghlaup féll í fjörðinn. Síðustu daga hafa yfirvöld leyft íbúum að snúa aftur til síns heima. Rýming er hins vegar enn í gildi í Nuugaatsiaq og Illorsuit vegna hættunar á annarri flóðbylgju ef annað berghlaup á sér stað.Þorpið Nuugaatsiaq sem varð verst úti í flóðbylgjunni 17. júní.Arktik KommandoRíkisstjórn Íslands hefur samþykkt fjörutíu milljón króna framlag til Grænlands vegna eyðileggingarinnar þar. Þá hafa tuttugu milljónir króna safnast í landssöfnuninni Vinátta í verki sem enn stendur yfir. Hér við neðan má sjá myndband sem danska herliðið á Grænlandi tók af fjallinu þaðan sem bergið hljóp fram og frá Nuugaatsiaq.
Tengdar fréttir Flóðbylgjan á Grænlandi afleiðing hlýnunar og bráðnunar jökla Sömu kraftar og ollu flóðbylgju á Grænlandi eru að verkum við bráðnandi íslenska skriðjökla. Jarðfræðingur segir að vakta þurfi jöklana vegna hættu á flóðbylgjum. 21. júní 2017 10:00 Vinátta í verki hefur safnað 20 milljónum á fjórum dögum og býður í vöfflukaffi Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. 24. júní 2017 12:41 Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34 Flóðbylgjan á Grænlandi: Þrír fullorðnir og barn talin af Grænlenska lögreglan segir að um sé að ræða þrjá fullorðna og eitt barn. 20. júní 2017 21:01 Eyðileggingin í grænlenska þorpinu í myndum Hús fljóta í sjónum og eyðilegging blasir hvarvetna við í þorpinu Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi þar sem flóðbylgja skall á um helgina. 20. júní 2017 17:30 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Innlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Flóðbylgjan á Grænlandi afleiðing hlýnunar og bráðnunar jökla Sömu kraftar og ollu flóðbylgju á Grænlandi eru að verkum við bráðnandi íslenska skriðjökla. Jarðfræðingur segir að vakta þurfi jöklana vegna hættu á flóðbylgjum. 21. júní 2017 10:00
Vinátta í verki hefur safnað 20 milljónum á fjórum dögum og býður í vöfflukaffi Söfnunin er vegna flóðbylgju sem skall á Vestur- Grænlandi um síðustu helgi og gerði það að verkum að fjöldi manns þurfti að yfirgefa heimili sín og nokkurra er saknað. 24. júní 2017 12:41
Ríkisstjórn Íslands samþykkir 40 milljóna króna framlag til stuðnings Grænlendingum Ríkisstjórn Íslands samþykkti á fundi sínum í morgun að veita 40 milljóna króna framlag til Grænlendinga 20. júní 2017 12:34
Flóðbylgjan á Grænlandi: Þrír fullorðnir og barn talin af Grænlenska lögreglan segir að um sé að ræða þrjá fullorðna og eitt barn. 20. júní 2017 21:01
Eyðileggingin í grænlenska þorpinu í myndum Hús fljóta í sjónum og eyðilegging blasir hvarvetna við í þorpinu Nuugaatsiaq á Vestur-Grænlandi þar sem flóðbylgja skall á um helgina. 20. júní 2017 17:30