Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Kjartan Kjartansson skrifar 29. júní 2017 11:28 Ekki er útlit fyrir að ferðabannið hafi mikil áhrif á flugferðir til Bandaríkjanna líkt og gerðist þegar ferðabanninu var fyrst komið á. Vísir/AFP Umdeilt ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem er beint gegn íbúum sex múslimalanda og öllum flóttamönnum tekur gildi að hluta til á miðnætti að íslenskum tíma. Samkvæmt nýju reglunum kemst fólk frá Íran, Líbíu, Sýrlandi, Sómalíu, Súdan og Jemen ekki til Bandaríkjanna nema að það hafi „náin tengsl“ við bandaríska ríkisborgara næstu níutíu dagana. Náin tengsl teljast vera ef fólk á foreldra, maka, börn, tengdabörn eða systkini í Bandaríkjunum. Önnur fjölskyldutengsl uppfylla ekki skilyrði ferðabannsins.Mega ekki banna þeim sem hafa raunveruleg tengsl við landið að komaÞeir sem hafa viðskiptatengsl eða stunda nám í Bandaríkjunum fá einnig inngöngu í landið samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Bannið nær ekki til þeirra sem eru þegar með gilda vegabréfsáritun til Bandaríkjanna eða eru með tvöfaldan ríkisborgararétt. Flóttamenn sem ekki hafa þessi tengsl við Bandaríkin verður meinað að koma til Bandaríkjana næstu 120 dagana. Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi lögbann á ferðabann Trump úr gildi að hluta til á mánudag. Hann ætlar að úrskurða um lögmæti þess í heild í október. Í millitíðinni kvað dómurinn upp úr um að ekki mætti beita banninu gegn erlendum borgurum sem gætu fært sannfærandi rök fyrir að þeir hefðu raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Sjá meira
Umdeilt ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem er beint gegn íbúum sex múslimalanda og öllum flóttamönnum tekur gildi að hluta til á miðnætti að íslenskum tíma. Samkvæmt nýju reglunum kemst fólk frá Íran, Líbíu, Sýrlandi, Sómalíu, Súdan og Jemen ekki til Bandaríkjanna nema að það hafi „náin tengsl“ við bandaríska ríkisborgara næstu níutíu dagana. Náin tengsl teljast vera ef fólk á foreldra, maka, börn, tengdabörn eða systkini í Bandaríkjunum. Önnur fjölskyldutengsl uppfylla ekki skilyrði ferðabannsins.Mega ekki banna þeim sem hafa raunveruleg tengsl við landið að komaÞeir sem hafa viðskiptatengsl eða stunda nám í Bandaríkjunum fá einnig inngöngu í landið samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Bannið nær ekki til þeirra sem eru þegar með gilda vegabréfsáritun til Bandaríkjanna eða eru með tvöfaldan ríkisborgararétt. Flóttamenn sem ekki hafa þessi tengsl við Bandaríkin verður meinað að koma til Bandaríkjana næstu 120 dagana. Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi lögbann á ferðabann Trump úr gildi að hluta til á mánudag. Hann ætlar að úrskurða um lögmæti þess í heild í október. Í millitíðinni kvað dómurinn upp úr um að ekki mætti beita banninu gegn erlendum borgurum sem gætu fært sannfærandi rök fyrir að þeir hefðu raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Sjá meira
Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13
Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11