Ferðabann Trump gegn múslimalöndum tekur gildi Kjartan Kjartansson skrifar 29. júní 2017 11:28 Ekki er útlit fyrir að ferðabannið hafi mikil áhrif á flugferðir til Bandaríkjanna líkt og gerðist þegar ferðabanninu var fyrst komið á. Vísir/AFP Umdeilt ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem er beint gegn íbúum sex múslimalanda og öllum flóttamönnum tekur gildi að hluta til á miðnætti að íslenskum tíma. Samkvæmt nýju reglunum kemst fólk frá Íran, Líbíu, Sýrlandi, Sómalíu, Súdan og Jemen ekki til Bandaríkjanna nema að það hafi „náin tengsl“ við bandaríska ríkisborgara næstu níutíu dagana. Náin tengsl teljast vera ef fólk á foreldra, maka, börn, tengdabörn eða systkini í Bandaríkjunum. Önnur fjölskyldutengsl uppfylla ekki skilyrði ferðabannsins.Mega ekki banna þeim sem hafa raunveruleg tengsl við landið að komaÞeir sem hafa viðskiptatengsl eða stunda nám í Bandaríkjunum fá einnig inngöngu í landið samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Bannið nær ekki til þeirra sem eru þegar með gilda vegabréfsáritun til Bandaríkjanna eða eru með tvöfaldan ríkisborgararétt. Flóttamenn sem ekki hafa þessi tengsl við Bandaríkin verður meinað að koma til Bandaríkjana næstu 120 dagana. Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi lögbann á ferðabann Trump úr gildi að hluta til á mánudag. Hann ætlar að úrskurða um lögmæti þess í heild í október. Í millitíðinni kvað dómurinn upp úr um að ekki mætti beita banninu gegn erlendum borgurum sem gætu fært sannfærandi rök fyrir að þeir hefðu raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Sjá meira
Umdeilt ferðabann Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem er beint gegn íbúum sex múslimalanda og öllum flóttamönnum tekur gildi að hluta til á miðnætti að íslenskum tíma. Samkvæmt nýju reglunum kemst fólk frá Íran, Líbíu, Sýrlandi, Sómalíu, Súdan og Jemen ekki til Bandaríkjanna nema að það hafi „náin tengsl“ við bandaríska ríkisborgara næstu níutíu dagana. Náin tengsl teljast vera ef fólk á foreldra, maka, börn, tengdabörn eða systkini í Bandaríkjunum. Önnur fjölskyldutengsl uppfylla ekki skilyrði ferðabannsins.Mega ekki banna þeim sem hafa raunveruleg tengsl við landið að komaÞeir sem hafa viðskiptatengsl eða stunda nám í Bandaríkjunum fá einnig inngöngu í landið samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Bannið nær ekki til þeirra sem eru þegar með gilda vegabréfsáritun til Bandaríkjanna eða eru með tvöfaldan ríkisborgararétt. Flóttamenn sem ekki hafa þessi tengsl við Bandaríkin verður meinað að koma til Bandaríkjana næstu 120 dagana. Hæstiréttur Bandaríkjanna felldi lögbann á ferðabann Trump úr gildi að hluta til á mánudag. Hann ætlar að úrskurða um lögmæti þess í heild í október. Í millitíðinni kvað dómurinn upp úr um að ekki mætti beita banninu gegn erlendum borgurum sem gætu fært sannfærandi rök fyrir að þeir hefðu raunveruleg tengsl við fólk eða stofnanir í Bandaríkjunum.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13 Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11 Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Kvennaverkfall að hefjast og breytingar á lánum Landsbankans Náðaði rafmyntamógúl sem hefur hjálpað rafmyntaveldi Trump Vilja að þunguðum konum verði líka heimilt að deyja Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Trump slaufar öllum viðræðum við Kanada út af sjónvarpsauglýsingu sem fór fyrir brjóstið á honum Sjá meira
Hluti ferðabanns Trump tekur gildi Hæstiréttur Bandaríkjanna hefur numið lögbann á hluta svokallaðs ferðabanns Donald Trump Bandaríkjanna úr gildi. 26. júní 2017 15:13
Ferðabann Trumps ekki samþykkt Áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum hefur ákveðið að tilskipun Trumps um ferðabann sem meinar íbúum sex múslimalanda inngöngu inn í Bandaríkin, muni ekki taka gildi. Með því staðfestir dómstólinn ákvörðun neðra dómstigs í Maryland. 25. maí 2017 23:11