Valinn bestur á HM og spilar með Liverpool á næstu leiktíð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 12:45 Dominic Solanke með Gullboltann. Vísir/Getty Dominic Solanke varð í dag heimsmeistari með 20 ára landsliði Englendinga en hann fékk líka Gullboltann sem besti leikmaður keppninnar. Englendingar unnu þá sinn fyrsta heimsmeistaratitil sinn í 51 ár eða síðan að karlalandsliði vann HM á heimavelli 1966. Enska 20 ára landsliðið hafði aldrei áður komist í úrslitaleikinn á HM U20. Enska liðið treysti mikið á frammistöðu Dominic Solanke í sóknarleiknum og Englendingar eiga honum mikið að þakka að ensku liðið komust alla leið í úrslitaleikinn. Frammistaða hans í útsláttarkeppninni átti líka mestan þátt í því að hann var kosinn besti leikmaður keppninnar. Dominic Solanke fékk Gullboltann, Úrúgvæmaðurinn Federico Valverde fékk silfurboltann og Yangel Herrera frá Venesúela fékk bronsboltann. Enski markvörðurinn Freddie Woodman var valinn besti markvörður keppninnar en Riccardo Orsolini Ítalinn fékk gullskóinn. Þessi verðlaun hafa margir frábærir leikmenn fengið menn eins og Diego Maradona (1979), Lionel Messi (2005), Sergio Aguero (2007) og Paul Pogba (2013). Það er því engin pressa á Solanke. Solanke er á leiðinni til Liverpool en hann ákvað á dögunum að yfirgefa Chelsea og semja frekar við Liverpool. Liverpool mun aðeins þurfa að reiða um þrjár milljónir punda fyrir strákinn sem þykir ekki mikið eftir þessa frammistöðu hans á HM í Suður-Kóreu. Solanke náði ekki að skora í úrslitaleiknum á móti Venesúela og missti því að Gullskónum. Hann var búinn að skora þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum enska liðsins, eitt mark á móti Mexíkó í átta liða úrslitunum og tvö mörk á móti Ítalíu í undanúrslitunum. Solanke skoraði alls fjögur mörk í sjö leikjum í keppninni Solanke náði ekki að spila með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en hann var meðal annars lánaður til hollenska liðsins Vitesse þar sem hann skoraði 7 mörk í 25 deildarleikjum tímabilið 2015-16. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, setti Solanke í frystikistuna í vetur þegar ljóst var að leikmaðurinn ætlaði ekki að endurnýja samning sinn. Solanke valdi að fara til Liverpool þegar samningur hans rann út og Liverpool þarf væntanlega bara að greiða Chelsea „smáaura“ fyrir hann ef við tökum mið af öðrum kaupum og sölum í fótboltanum í dag.Dominic Solanke með bikarinn.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Nýi Liverpool-maðurinn raðar áfram inn mörkum og Englendingar í úrslitaleikinn Enska tuttugu ára landsliðið komst í dag í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti U20 í Suður-Kóreu eftir 3-1 sigur á Ítalíu í undanúrslitaleiknum. 8. júní 2017 13:06 Everton-maður tryggði Englandi fyrsta HM-titilinn frá 1966 Enska tuttugu ára landsliðið í fótbolta tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í U20 eftir 1-0 sigur á Venesúela í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Kóreu. Sumarið 2017 ætlar að verða miklu betra en sumarið 2016. 11. júní 2017 11:58 Nýi Liverpool-maðurinn skaut 20 ára lið Englands í undanúrslitin Það hefur verið talsvert rætt og skrifað um stöðu ungra enskra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni þar sem bestu liðin eru dugleg að kaupa til síns stjörnuleikmenn frá öðrum löndum. 6. júní 2017 10:00 Liverpool að ná í stórefnilegan leikmann frá Chelsea Dominic Solanke mun hafa komist að samkomulagi um kaup og kjör við Liverpool. 30. maí 2017 14:15 Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Dominic Solanke varð í dag heimsmeistari með 20 ára landsliði Englendinga en hann fékk líka Gullboltann sem besti leikmaður keppninnar. Englendingar unnu þá sinn fyrsta heimsmeistaratitil sinn í 51 ár eða síðan að karlalandsliði vann HM á heimavelli 1966. Enska 20 ára landsliðið hafði aldrei áður komist í úrslitaleikinn á HM U20. Enska liðið treysti mikið á frammistöðu Dominic Solanke í sóknarleiknum og Englendingar eiga honum mikið að þakka að ensku liðið komust alla leið í úrslitaleikinn. Frammistaða hans í útsláttarkeppninni átti líka mestan þátt í því að hann var kosinn besti leikmaður keppninnar. Dominic Solanke fékk Gullboltann, Úrúgvæmaðurinn Federico Valverde fékk silfurboltann og Yangel Herrera frá Venesúela fékk bronsboltann. Enski markvörðurinn Freddie Woodman var valinn besti markvörður keppninnar en Riccardo Orsolini Ítalinn fékk gullskóinn. Þessi verðlaun hafa margir frábærir leikmenn fengið menn eins og Diego Maradona (1979), Lionel Messi (2005), Sergio Aguero (2007) og Paul Pogba (2013). Það er því engin pressa á Solanke. Solanke er á leiðinni til Liverpool en hann ákvað á dögunum að yfirgefa Chelsea og semja frekar við Liverpool. Liverpool mun aðeins þurfa að reiða um þrjár milljónir punda fyrir strákinn sem þykir ekki mikið eftir þessa frammistöðu hans á HM í Suður-Kóreu. Solanke náði ekki að skora í úrslitaleiknum á móti Venesúela og missti því að Gullskónum. Hann var búinn að skora þrjú mörk í síðustu tveimur leikjum enska liðsins, eitt mark á móti Mexíkó í átta liða úrslitunum og tvö mörk á móti Ítalíu í undanúrslitunum. Solanke skoraði alls fjögur mörk í sjö leikjum í keppninni Solanke náði ekki að spila með Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en hann var meðal annars lánaður til hollenska liðsins Vitesse þar sem hann skoraði 7 mörk í 25 deildarleikjum tímabilið 2015-16. Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, setti Solanke í frystikistuna í vetur þegar ljóst var að leikmaðurinn ætlaði ekki að endurnýja samning sinn. Solanke valdi að fara til Liverpool þegar samningur hans rann út og Liverpool þarf væntanlega bara að greiða Chelsea „smáaura“ fyrir hann ef við tökum mið af öðrum kaupum og sölum í fótboltanum í dag.Dominic Solanke með bikarinn.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Nýi Liverpool-maðurinn raðar áfram inn mörkum og Englendingar í úrslitaleikinn Enska tuttugu ára landsliðið komst í dag í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti U20 í Suður-Kóreu eftir 3-1 sigur á Ítalíu í undanúrslitaleiknum. 8. júní 2017 13:06 Everton-maður tryggði Englandi fyrsta HM-titilinn frá 1966 Enska tuttugu ára landsliðið í fótbolta tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í U20 eftir 1-0 sigur á Venesúela í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Kóreu. Sumarið 2017 ætlar að verða miklu betra en sumarið 2016. 11. júní 2017 11:58 Nýi Liverpool-maðurinn skaut 20 ára lið Englands í undanúrslitin Það hefur verið talsvert rætt og skrifað um stöðu ungra enskra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni þar sem bestu liðin eru dugleg að kaupa til síns stjörnuleikmenn frá öðrum löndum. 6. júní 2017 10:00 Liverpool að ná í stórefnilegan leikmann frá Chelsea Dominic Solanke mun hafa komist að samkomulagi um kaup og kjör við Liverpool. 30. maí 2017 14:15 Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Nýi Liverpool-maðurinn raðar áfram inn mörkum og Englendingar í úrslitaleikinn Enska tuttugu ára landsliðið komst í dag í úrslitaleikinn á heimsmeistaramóti U20 í Suður-Kóreu eftir 3-1 sigur á Ítalíu í undanúrslitaleiknum. 8. júní 2017 13:06
Everton-maður tryggði Englandi fyrsta HM-titilinn frá 1966 Enska tuttugu ára landsliðið í fótbolta tryggði sér í dag heimsmeistaratitilinn í U20 eftir 1-0 sigur á Venesúela í úrslitaleik heimsmeistaramótsins sem fór fram í Suður-Kóreu. Sumarið 2017 ætlar að verða miklu betra en sumarið 2016. 11. júní 2017 11:58
Nýi Liverpool-maðurinn skaut 20 ára lið Englands í undanúrslitin Það hefur verið talsvert rætt og skrifað um stöðu ungra enskra leikmanna í ensku úrvalsdeildinni þar sem bestu liðin eru dugleg að kaupa til síns stjörnuleikmenn frá öðrum löndum. 6. júní 2017 10:00
Liverpool að ná í stórefnilegan leikmann frá Chelsea Dominic Solanke mun hafa komist að samkomulagi um kaup og kjör við Liverpool. 30. maí 2017 14:15