Chelsea hættir við fögnuðinn á sunnudaginn vegna hryðjuverkaárásarinnar Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2017 13:00 Sorgin er mikil í Manchester og á öllu Englandi. vísir/getty Englandsmeistarar Chelsea eru búnir að aflýsa skrúðgöngunni um Lundúnaborg á sunnudaginn þar sem liðið ætlaði að fagna titlinum með stuðningsmönnum sínum. Til stóð að leikmenn myndu keyra um stræti borgarinnar í opinni rútu eins og tíðkast hjá meistaraliðum.Fram kemur í fréttatilkynningu á heimasíðu Chelsea að þetta sé gert vegna hryðjuverkaógnar í ljósi voðaverkanna í Manchester á mánudagskvöldið. Þá finnst félaginu einnig ekki við hæfi að gleðjast á svona miklum sorgartímum í Englandi. Forráðamenn Chelsea segjast vissir um það að yfirvöld í London myndu gera allt til að tryggja öryggi allra en þeir vilja ekki nýta sér mannauðinn til að passa upp á sitt fólk fyrir svona viðburð þar sem allir geta mætt á götur borgarinnar og þurfa ekki miða til að taka þátt. Aukin öryggisgæsla verður á úrslitaleik enska bikarsins á laugardaginn vegna atburðarins í Manchester á mánudaginn þar sem 22 létust í sjálfsmorðsárás. Leikmenn Chelsea munu bera sorgarbönd í þeim leik og þá mun félagið leggja til fé í söfnun fyrir fjölskyldur fórnarlamba árásarinnar í Manchester. Enski boltinn Tengdar fréttir Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. 24. maí 2017 08:41 Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. 24. maí 2017 07:00 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00 Cantona sendir Manchester kveðju: „Hjarta mitt er með ykkur“ | Myndband Eric Cantona finnur til með fórnarlömbum sprengjuárásarinnar, fjölskyldum þeirra og öllum borgarbúum. 24. maí 2017 09:45 Árásin í Manchester: Handtökur og herinn kallaður út Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. 24. maí 2017 11:17 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Englandsmeistarar Chelsea eru búnir að aflýsa skrúðgöngunni um Lundúnaborg á sunnudaginn þar sem liðið ætlaði að fagna titlinum með stuðningsmönnum sínum. Til stóð að leikmenn myndu keyra um stræti borgarinnar í opinni rútu eins og tíðkast hjá meistaraliðum.Fram kemur í fréttatilkynningu á heimasíðu Chelsea að þetta sé gert vegna hryðjuverkaógnar í ljósi voðaverkanna í Manchester á mánudagskvöldið. Þá finnst félaginu einnig ekki við hæfi að gleðjast á svona miklum sorgartímum í Englandi. Forráðamenn Chelsea segjast vissir um það að yfirvöld í London myndu gera allt til að tryggja öryggi allra en þeir vilja ekki nýta sér mannauðinn til að passa upp á sitt fólk fyrir svona viðburð þar sem allir geta mætt á götur borgarinnar og þurfa ekki miða til að taka þátt. Aukin öryggisgæsla verður á úrslitaleik enska bikarsins á laugardaginn vegna atburðarins í Manchester á mánudaginn þar sem 22 létust í sjálfsmorðsárás. Leikmenn Chelsea munu bera sorgarbönd í þeim leik og þá mun félagið leggja til fé í söfnun fyrir fjölskyldur fórnarlamba árásarinnar í Manchester.
Enski boltinn Tengdar fréttir Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. 24. maí 2017 08:41 Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. 24. maí 2017 07:00 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00 Cantona sendir Manchester kveðju: „Hjarta mitt er með ykkur“ | Myndband Eric Cantona finnur til með fórnarlömbum sprengjuárásarinnar, fjölskyldum þeirra og öllum borgarbúum. 24. maí 2017 09:45 Árásin í Manchester: Handtökur og herinn kallaður út Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. 24. maí 2017 11:17 Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Sjá meira
Ólíklegt að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki Hæsta viðbúnaðarstig er í gildi vegna hryðjuverkaógnar. 24. maí 2017 08:41
Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. 24. maí 2017 07:00
Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00
Cantona sendir Manchester kveðju: „Hjarta mitt er með ykkur“ | Myndband Eric Cantona finnur til með fórnarlömbum sprengjuárásarinnar, fjölskyldum þeirra og öllum borgarbúum. 24. maí 2017 09:45
Árásin í Manchester: Handtökur og herinn kallaður út Lögreglan í Manchester handtók í dag þrjá einstaklinga í tengslum við hryðjuverkaárásina í borginni á mánudag. 24. maí 2017 11:17