Cantona sendir Manchester kveðju: „Hjarta mitt er með ykkur“ | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2017 09:45 Eric Cantona er goðsögn hjá Manchester United. vísir/getty Manchester er í sárum eftir hryllilegt voðaverk sem átti sér stað á mánudagskvöldið þegar sprengjuárás á tónleikum Ariönu Grande tók líf 22 einstaklinga og særði 59 fyrir utan MEN Arena-höllina. Á sama tíma borgarbúar syrgja og reyna að komast yfir þennan hryllilega atburð undirbýr Manchester United sig fyrir stærsta leik tímabilsins hjá sér en það mætir Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Einnar mínútu þögn verður fyrir leikinn til að minnast þeirra sem að létust en ákveðið var að leikurinn færi fram þrátt fyrir atburðinn á mánudagskvöldið. Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United sem er goðsögn í lifanda lífi hjá stuðningsmönnum liðsins, sendi öllum íbúum borgarinnar kveðju á Twitter-síðu Eurosport en Frakkinn elskar Manchester og ensku þjóðina. „Ég finn mikið til með fórnarlömbunum, og þeim sem særðir eru; börnunum, unglingunum, fullorðna fólkinu, vinum þeirra og fjölskyldum,“ segir Cantona. „Ég finn til með Manchester og stuðningsmönnum Manchester United sem ég elska svo mikið. Ég finn til með Englandi og Englendingum sem ég elska svo heitt. Ég syrgi með ykkur. Hjarta mitt er með ykkur. Ég er alltaf með ykkur,“ segir Eric Cantona. Kveðjuna má sjá hér að neðan.Eric Cantona asked us to share this message to the people of Manchester. #WeStandTogether pic.twitter.com/v08yi79vrq— Eurosport UK (@Eurosport_UK) May 23, 2017 Enski boltinn Tengdar fréttir Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. 24. maí 2017 07:00 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Manchester er í sárum eftir hryllilegt voðaverk sem átti sér stað á mánudagskvöldið þegar sprengjuárás á tónleikum Ariönu Grande tók líf 22 einstaklinga og særði 59 fyrir utan MEN Arena-höllina. Á sama tíma borgarbúar syrgja og reyna að komast yfir þennan hryllilega atburð undirbýr Manchester United sig fyrir stærsta leik tímabilsins hjá sér en það mætir Ajax í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. Einnar mínútu þögn verður fyrir leikinn til að minnast þeirra sem að létust en ákveðið var að leikurinn færi fram þrátt fyrir atburðinn á mánudagskvöldið. Eric Cantona, fyrrverandi leikmaður Manchester United sem er goðsögn í lifanda lífi hjá stuðningsmönnum liðsins, sendi öllum íbúum borgarinnar kveðju á Twitter-síðu Eurosport en Frakkinn elskar Manchester og ensku þjóðina. „Ég finn mikið til með fórnarlömbunum, og þeim sem særðir eru; börnunum, unglingunum, fullorðna fólkinu, vinum þeirra og fjölskyldum,“ segir Cantona. „Ég finn til með Manchester og stuðningsmönnum Manchester United sem ég elska svo mikið. Ég finn til með Englandi og Englendingum sem ég elska svo heitt. Ég syrgi með ykkur. Hjarta mitt er með ykkur. Ég er alltaf með ykkur,“ segir Eric Cantona. Kveðjuna má sjá hér að neðan.Eric Cantona asked us to share this message to the people of Manchester. #WeStandTogether pic.twitter.com/v08yi79vrq— Eurosport UK (@Eurosport_UK) May 23, 2017
Enski boltinn Tengdar fréttir Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01 Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. 24. maí 2017 07:00 Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Íslenskar mæðgur á tónleikum Ariönu Grande: „Hef aldrei á ævinni heyrt svona háan hvell“ Linda Björk Hafþórsdóttir, var stödd ásamt 11 ára dóttur sinni á tónleikunum í Manchester í kvöld þegar sprengingarnar dundu yfir. 23. maí 2017 00:01
Veljum ást Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið. 24. maí 2017 07:00
Stór hluti látinna og særðra á barnsaldri Heimatilbúin naglasprengja var notuð við ódæðisverkið í tónleikahöllinni Manchester Arena í fyrrakvöld. Eitt fórnarlamba árásarinnar var átta ára gamalt. 24. maí 2017 07:00